Fréttir

- Auglýsing -

Vipers Evrópumeistari í fyrsta sinn

Norska liðið Vipers Kristiansand varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, Meistaradeild Evrópu. Vipers vann franska liðið Brest Bretange, 34-28, í úrslitaleik keppninnar í Búdapest. Þetta er í fyrsta sinn sem Vipers vinnur Meistaradeildina og um leið fyrsti úrslitaleikur...

Slæmt tap hjá Oddi og samherjum

Oddur Gretarsson og félagar töpuðu mikilvægum leik og þar af leiðandi tveimur stigum er þeir urðu að játa sig sigraða, 27:22, fyrir Ludwigshafen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum...

Þær rússnesku áttu aldrei möguleika

Györ og CSKA áttust við í leiknum um bronsverðlaunin í Búdapest í dag þar sem að ungverska liðið reyndist mun sterkara og vann með 11 marka mun,  32-21, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

Fyrsti leikur á Akureyri á miðvikudaginn

Úrslitarimma deildarmeistara KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst á miðvikudaginn þegar liðin mætast í KA-heimilinu klukkan 18.Vinna þarf tvo leiki til þess að verða Íslandsmeistari en úrslitakeppnin var stytt að þessu sinni vegna veirufaraldursins sem...

„Þetta var engan veginn ásættanlegt“

„Því miður þá voru þetta einstaklingar í Víkingi sem mættu liðsmönnum Kríu. Við vorum undir í öllum þáttum leiksins og verðum virkilega að skoða hvernig við undirbúum okkur og mætum til leiks því þetta var engan veginn ásættanlegt,“ sagði...

Hvort félagið verður skráð í söguna?

Nú þegar líður að lokum Meistaradeildar kvenna er ljóst að nýtt nafn verður ritað efst á lista yfir sigurlið keppninnar.  Franska liðið Brest og norska liðið Vipers munu eigast við í úrslitaleiknum í Final4 sem fer fram í Búdapest...
- Auglýsing -

Tekur ekki þátt í fleiri leikjum

Ólafur Gústafsson verður ekki með KA-liðinu í leikjum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem hefst í vikunni. KA mætir Val og verður fyrsti leikur liðanna í KA-heimilinu á þriðjudaginn.Ólafur er meiddur á hné og er á leið í speglun...

Molakaffi: Aðalsteinn, Ómar, Viggó, Arnór, Donni

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten standa vel að vígi í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir annan sigur á Kriens í gær, 29:22, á útivelli. Þriðji leikur liðanna verður í Schaffhausen á miðvikudaginn.Ómar Ingi Magnússon skoraði...

Úrvalslið Meistaradeildar

Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt val sitt á úrvalsliði Meistaradeildar kvenna á þessari leiktíð. Tveir leikmenn liðsins taka ekki þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem hófst í í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Það eru Cristina Negu og Majda...
- Auglýsing -

Myndasyrpur: Rafmögnuð spenna í KA-heimilinu

Gríðarleg spenna var á lokasekúndum venjulegs leiktíma og aftur í lok framlengingar í KA-heimilinu í dag þegar KA/Þór vann ÍBV, 28:27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. ÍBV fékk aukakast á síðustu sekúndum jafnt í lok hefðbundins leiktíma...

Tveir sigurleikir í 2. deild

Íslendingar voru í sigurliðum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar EHV Aue og Bietigheim unnu góða sigra á heimavelli og halda þar með áfram að mjakast örlítið ofar á stöðutöfluna.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk og...

Liðsheildin er sterk hjá okkur

„Maður verður að þora að taka skotin og vera yfirvegaður. Þetta datt hjá mér í dag,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir sem skoraði sigurmark KA/Þórs í framlengdum oddaleik við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 28:27 í KA-heimilinu í...
- Auglýsing -

„Alveg magnað, hreint geggjað“

„Þetta var alveg magnað, hreint geggjað. Ég tala nú ekki um stemninguna, framlenging og allir þessir áhorfendur. Þeir hafa aldrei verið fleiri á leik hjá okkur í KA-heimilinu,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir sigurinn á ÍBV...

Vipers í úrslit í fyrsta sinn

Vipers og CSKA áttust við í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildar kvenna í handknattleik þar sem að Vipers fóru með sigur af hólmi, 33-30, eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. Vipers mætir Brest í úrslitaleik á morgun en...

KA/Þór mætir Val eftir háspennuleik

KA/Þór leikur til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir að hafa unnið ÍBV í framlengdum háspennu oddaleik í KA-heimilinu í dag, 28:27. Deildarmeistarar KA/Þórs mæta Valsliðinu í úrslitum Olísdeildarinnar og verður fyrsta viðureign liðanna í KA-heimilinu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -