Sara Katrín Gunnardóttir, HK u, er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar tvær umferðir eru að baki. Reyndar hafa Afturelding og Valur u aðeins leikið einn leik hvort. Það stafar af því að níu lið eru í deildinni. Þarf...
Eitt óvenjulegasta og um leið skondnasta vítakast sem sögur fara af tók Jón L. Rasmussen, leikmaður STíF, í færeysku úrvalsdeildinni á dögunum þegar lið hans mætti H71 á heimavelli,í íþróttahöllinni í Skálum. Víst er að menn gerast ekki öllu...
Karlalið FH í handknattleik saknar enn tveggja öflugra leikmanna sem ekki hafa leikið með liðinu það sem af er leiktíðar. Annarsvegar er um að ræða hornamanninn sterka Arnar Freyr Ársælsson og hins vegar varnarjaxlinn og skyttuna Ísak Rafnsson. Báðir...
Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Drammen vann á sunnudaginn B-deildarliðið Fold HK, 29:20, á heimavelli.Nøtterøy tapaði hinsvegar fyrir Koldstad, 33:27. Með Nøtterøy leikur Örn Österberg...
Frábær frammistaða Kristjáns Arnar Kristjánssonar með PAUC, Aix, gegn PSG í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á sunnudaginn fleytti honum rakleitt inn í lið umferðarinnar sem valið var í gær af hinu virta franska íþróttadagblaði L'Equipe.Eins og kom...
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson lék ekki með ÍBV gegn Val á laugardaginn. Óvíst er hvort hann verður með Eyjaliðinu á laugardaginn þegar það sækir Þór Akureyri heim í Íþróttahöllina á Akureyri í fjórðu umferð Olísdeildarinnar.Sigtryggur Daði tognaði í...
Valur hefur ákveðið að draga kvennalið sitt til baka úr þátttöku í Evrópukeppni félagsliðs vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is. Til stóð að Valur mætti spænska liðinu Málaga 10. og 17. okótber...
Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti stjörnuleik í kvöld með KIF Kolding þegar liðið vann granna sína í Fredericia, 31:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli og var valinn maður leiksins annan leikinn í röð.Ágúst Elí varði 17...
Daníel Freyr Andrésson og samherjar í Guif fengu slæman skell á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir tóku á móti liðsmönnum Hallby. Eftir jafnan fyrri hálfleik gekk flest á afturlöppunum í þeim síðari hjá leikmönnum...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson hefur komið eins og stormsveipur inn í Aftureldingarliðið á leiktíðinni og markahæsti leikmaður þess eftir þrjár umferðir með 17 mörk. Hann er frár á fæti og lipur auk þess að nýta tækifæri sín vel í...
Handknattleikslið ÍBV varð fyrir blóðtöku á laugardaginn í sigurleiknum á Val í Olísdeild karla. Örvhenta skyttan, Ásgeir Snær Vignisson, sem kom til liðsins í sumar frá Val, fór úr hægri axlarlið í leiknum sem ÍBV vann, 28:24. Fyrir vikið...
Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina þótt fresta hafi þurft þremur leikjum af átta. Eins og endranær þá skorti ekki glæsileg mörk í leiki helgarinnar þótt þeir væri færri en til stóð. Hér fyrir neðan er...
„Mér finnst bara gaman að vera komin heim í deildina eftir þrjú ár í atvinnumennsku,“ segir Helena Rut Örvarsdóttir, stórskytta Stjörnunnar í samtali við handbolta.is. Helena Rut var ein af þeim sterku handknattleikskonum sem flutti heim í sumar eftir...
Aðeins eitt mark skilur að þrjá markahæstu leikmenn Olísdeildar karla í handknattleik nú þegar þrjár umferðir eru að baki. Selfyssingurinn Guðmundur Hólmar Helgason er efstur á listanum með 25 mörk. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson eru...
FH-ingar eiga markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna eftir þriðju umferð deildarinnar sem lauk á laugardaginn. Britney Cots trónir áfram efst á lista yfir þær konur sem hafa verið afkastamestar við markaskorun í deildinni fram til þessa þótt henni hafi aðeins...