„Við teflum ekki á tvær hættur þegar menn fá höfuðhögg en við eigum fyrir höndum leik í undanúrslitum á Ólympíuleikum. Af þeim sökum höldum við í vonina um að hann geti verið með,“ segir Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana í...
Frakkar leika við Svía í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó á föstudaginn. Frakkar unnu afar öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands, 32:22, í átta liða úrslitum í dag.Amandine Leynaud, markvörður Frakka, dró tennurnar úr hollenska landsliðinu í leiknum....
„Leikur okkar í dag dugir ekki á móti Rússum en víst er að við getum leikið mikið betur en þetta,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í samtali við TV Norge og er haft eftir honum á heimasíðu norska handknattleikssambandsins....
Tekin hefur verið ákvörðun um að færa æfingar yngstu landsliða í handknattleik sem til stóð að færu fram um næstu helgi, 6. - 8. ágúst, til helgarinnar 27. - 29. ágúst. Er þetta gert vegna vaxandi smita kórónuveiru í...
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að æfa af fullum krafti með pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce eftir að hafa verið í stífri endurhæfingu síðustu mánuði.Haukur sleit krossband í hné í viðureign Kielce og Elverum í Meistaradeild Evrópu í Elverum...
Sænska landsliðið vann sér í fyrsta sinn keppnisrétt í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum með afar öruggum sigri á Suður Kóreu í morgun, 39:30. Svíar mæta annað hvort Hollandi eða Frakklandi í undanúrslitum á föstudaginn en síðasta viðureign átta...
Norska kvennalandsliðið í handknattleik leikur til undanúrslita gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Rússlands á föstudaginn. Noregur vann Ungverjaland í hörkuleik í nótt í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó, 26:22, eftir að hafa verið 12:10 yfir í hálfleik. Ungverjar komust...
Bjarte Myrhol lék sinn síðasta handboltaleik á ferlinum í gær þegar norska landsliðið mætti danska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna og tapaði. Myrhol, sem er 38 ára, tilkynnti í vetur að hann ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana....
Þórir Hergeirsson setur met er hann tekur þátt í sínum 600. landsleik í nótt að íslenskum tíma þegar norska landsliðið mætir ungverska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Hann hefur ekki misst úr einn leik á þeim 20...
Átta liða úrslit í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó hefjast skömmu eftir miðnætti og lýkur upp úr hádegi á morgun. Þórir Hergeirsson og leikmenn norska landsliðsins hefja leik við Ungverja klukkan 4.15 í nótt að íslenskum tíma. Norska...
„Egyptar voru betri en við í dag. Það er engin tilviljun að þeir hafi ekki tapað nema einum leik í keppninni,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson fréttamann RÚV eftir að þýska...
Nú þegar fyrir liggur hvaða þjóðir mætast í undanúrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum er einnig staðfest hvenær á fimmtudaginn flautað verður til leiks. Sem betur fer verða undanúrslitaleikirnir ekki að nóttu til að íslenskum tíma. Fyrri viðureignin hefst klukkan...
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreð Gíslasonar getur farið að pakka niður föggum sínum til heimfarar frá Japan eftir tap fyrir Egyptum í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, 31:26. Egyptar leika við Frakka í undanúrslitum á...
„Við vorum búnir, líkamlega og andlega. Sá árangur sem við höfum náð að vera á meðal átta efstu er umfram væntingar og kannski getu liðsins,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein í samtali við handbolta.is í morgun eftir að lið...
Ólympíu- og heimsmeistarar Dana leika að minnsta kosti til undanúrslita í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tokýó. Þeir unnu öruggan sigur á Norðmönnum, 31:25, í átta liða úrslitum í morgun. Danska liðið sýndi flestar sínar bestu hliðar í leiknum, réði lögum...