Í tilefni af þeim stórfréttum sem staðfestar voru í vikunni að Aron Pálmarsson gangi til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold i sumar eftir fjögurra ára veru hjá Barcelona hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið saman ítarlegt og skemmtilegt myndskeið...
Íslendingaliðið EHV Aue náði aðeins í annað stigi í kvöld í viðureign sinni við Konstanz á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 27:27. Leikmenn Konstanz jöfnuðu metin þegar um ein mínúta var til leiksloka og þar við sat....
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsmaður danska liðsins GOG er einn fimm markvarða sem á hvað glæsilegustu tilþrifin í síðari leikjum átta liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru á þriðjudaginn. Viktor Gísli var vel á verði...
KA hefur óskað eftir því við Handknattleikssamband Íslands að tveimur leikjum liðsins í Olísdeild karla sem fram eiga að fara 30. apríl og 3. maí verði frestað þar til eftir 9. maí. Tveir leikmenn KA-liðsins, Nicholas Satchwell og Allan...
Fjölliðamótum í handknattleik barna í 5. – 8. flokki næstu tvær helgar hefur verið aflýst vegna ástandsins í samfélaginu en það er samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum og sóttvarnarlækni sem leggjast gegn öllum mannamótum og ferðalögum milli landshluta sé hjá...
Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur samið við norska 1. deildarliðið Gjerpen sem hefur bækistöðvar í Skien í Þelamörk í Noregi. Forsvarsmaður félagsins staðfestir komu Söru Daggar til félagsins á dögunum í staðarblaði í Skien. Ekkert er hinsvegar staf um...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveianr hans í Kadetten komust í gærkvöld í úrslit bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten vann BSV Bern, 27:20, á útivelli í undanúrslitaleik. Kadetten mætir HC Kriens-Luzern í úrslitaleik laugardaginn 8. maí. Liðin höfnuðu í öðru og þriðja...
Flensburg, liðið sem Alexander Petersson leikur með, lék í dag sinn 50. heimaleik í röð án taps í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið Ludwigshafen var 50. fórnarlamb hins sterka liðs Flensburg, lokatölur, 35:29. Alexander skoraði ekki mark í...
FH-ingar hrósuðu sigri í Safamýri í kvöld er þeir sóttu Framara heim í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, 34:30, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. FH-ingar treystu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar...
„Fjöldi sókna í þessum leik var hreint ótrúlegur og það kom á óvart hvað menn náðu að halda uppi miklum hraða frá upphafi til enda,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA-liðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á...
Leikmenn Gróttu og KA voru eins og kálfar sem hleypt er út að vori er þeir mættust a fyrsta sumardegi í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag í fyrsta leik Olísdeildar karla eftir mánaðarhlé. Hraðinn var mikill og fjöldi sókna...
„Ég lék síðast landsleik fyrir fimm eða sex árum og reiknaði ekki með að fá aftur tækifæri til að taka þátt í landsleik. Það var þess vegna alveg æðisleg sumargjöf að fá að vera með,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir...
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna í sumar og flytja heim til Íslands eftir 12 ár í atvinnumennsku í Danmörku, Frakklandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Stjarnan greindi frá þessum fregnum fyrir stundu.Samhliða því að...
Markvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson leikur ekkert meira með Aftureldingu í Olísdeildinni á keppnistímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti það við handbolta.is.Arnór Freyr meiddist á hné í lok febrúr og tók ekkert þátt í leikjum Aftureldingar eftir það fram að...
Í dag hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýjan leik en hún hefur legið niðri frá 22. mars en þá fór síðasti leikur fram í tveimur efstu deildum karla og kvenna. Upp úr því var í sóttvarnaskyni sett...