Kvennalandslið Slóveníu í handknattleik er án þjálfara innan við þremur vikum áður en það mætir íslenska landsliðinu í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið. Frá því var greint í Slóveníu í dag að Uros Bregar, sem hefur verið þjálfari slóvenska kvennalandsliðsins síðustu...
Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið 21 leikmann í æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Fyrri leikurinn við Slóvena verður 16. apríl í Slóveníu en...
Verði haldið óbreyttri áætlun í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þráðurinn verður tekinn upp eftir miðjan apríl reiknar Handknattleikssamband Íslands með að keppni í Olísdeild karla verði ekki lokið fyrr en komið verði nærri heyönnum eða 24. júlí,...
Þrír leikmenn karlaliðs Aftureldingar í handknattleik hafa skrifað undir nýja samning við félagið og gilda þeir út leiktíðina 2023. Hér er um að ræða Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og stórskyttuna efnilegu, Þorstein Leó Gunnarsson, sem vakið hefur...
Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðisins Vive Kielce hefur verið dæmdur í sex leikja bann frá pólsku bikarkeppninni auk greiðslu sektar fyrir óíþróttamannslega framkomu í viðureign Vive Kielce og Wisla Plock í undanúrslitum 18. mars.Dujshebaev rann í skap eftir að...
Svo kann að fara að danska meistaraliðið Aalborg Håndbold verði án fimm leikmanna Simon Gade, Magnus Saugstrup, Lukas Sandell, Benjamin Jakobsen og Henrik Mølgaard þegar það mætir Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Allir eru þeir...
Kvennalandsliðið í handknattleik hefur fengið undanþágu Heilbrigðisráðuneytisins til hefðbundinna handknattleiksæfinga frá og með morgundeginum og verður ekki beðið boðanna. Kallað verður til fyrstu æfingar strax á morgun.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í kvöld....
Fjögur Íslendingalið af fimm sem voru í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eru komin í átta liða úrslit eftir síðari leikina sem fram fór í dag. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar í GOG gerðu sér lítið fyrir og...
Landsliðskonan, kjölfesta Fram-liðsins og handknattleikskona ársins 2020, Steinunn Björnsdóttir, fékk staðfest hjá lækni í dag að hún er með slitið krossband í hægra hné. Hún greindi handbolta.is frá þessu áðan en hún var þá nýkomin úr læknisskoðun.„Þetta er það...
Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir gengur til liðs við KA/Þór í sumar frá Fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KA dag og þarf í raun ekki að koma á óvart þar sem hún er sambýliskona og barnsmóðir Einars Rafns Eiðssonar....
KA-menn slá ekki slöku við um þessar mundir. Þeir eru fyrir nokkru komnir á fullt að undirbúa næsta keppnistímabil í handboltanum þótt enn séu nokkuð í að öll kurl verði komin til grafar á yfirstandandi leiktíð þar sem keppni...
Þegar hefur einni viðureign í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram átti að fara á fimmtudaginn verið frestað vegna kórónuveirunnar. Veiran hefur stungið sér niður í herbúðir HC PPD Zagreb frá Króatíu sem átti að mæta...
Örvhenti hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson sem nú leikur með Team Tvis Holstebro í Danmörku er á heimleið eftir tímabilið og mun að öllum líkindum ganga til liðs við KA samkvæmt heimildum handbolta.is. Óðinn Þór hefur átt í viðræðum við...
Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon hefur farið á hamförum með SC Magdeburg síðustu vikur, bæði í þýsku 1. deildinni í Evrópudeildinni. Hann hefur raðað inn mörgum og deilt út stoðsendingum á samherja eins og molum úr konfektkassa.Af þessum ástæðum...
Íslenskir handknattleiksmenn eru sem fyrr í fremstu röð í Þýskalandi. Þrír þeirra eru á meðal fimm efstu á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í 1. deild. Framan af tímabili voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson...