„Segja má að fyrri hálfleikur hafi verið líkastur flugeldasýningu,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, um fyrri hálfleikinn í sigurleiknum á Endingen í úrvalsdeildinni þar í landi um helgina. Alls var skorað 41 mark í hálfleiknum, þar...
Sterklega kemur til greina að handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir fjögur ár fari fram á hinum goðsagnakennda tennisvelli Roland Garros, einnig nefndur Philippe-Chatrier, þar sem keppt hefur verið á Opna franska meistaramótinu í tennis í nærri því öld.Franska íþróttablaðið...
Kórónuveirusmit hefur greinst hjá ungverska liðinu Pick Szeged sem Stefán Rafn Sigurmannsson leikur með. Leikmönnum og starfsfólki hefur verið skipað að fara í einangrun af þessum sökum.Vegan þessa ríkir óvissa um hvort leikur Pick Szeged og PSG í Meistaradeild...
Franski landsliðsmarkvörðurinn Cyril Dumoulin hefur skrifað undir nýjan samning við félag sitt, Nantes. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2022. Andre Gomes, einn af yngri kynslóð portúgalskra handknattleiksmanna sem vakið hafa mikla athygli síðustu ár þykir líklegur til að...
Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...
Að margra mati var ákvörðun franska handknattleiksmannsins Luc Abalo að semja við norska meistaraliðið Elverum óvæntustu og athyglisverðustu fréttir af leikmannamarkaðnum í karlaflokki í Evrópu í sumar. Reyndar þótti forráðamönnum Elverum svo ótrúlegt að fá skeyti frá umboðsmanni ...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið fjölmennan hóp til æfinga og þátttöku á alþjóðlegu móti sem fram á að fara í Danmörku í byrjun október. Mótið verður fyrsta upphitun fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Noregi...
Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...
Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...
Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason lék ekkert með þýska liðinu Göppingen í gær þegar það mætt Stuttgart í leik um þriðja sætið á æfingamóti sem nokkur þýsk félagslið hafa staðið fyrir síðustu vikur.Janus Daði finnur til eymsla í öxl...
„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...
Rhein-Neckar Löwen vann Balingen í úrslitaleik á sex liða æfingamóti sem staðið hefur yfir síðustu vikur og lauk í gær, 31:28. Oddur Gretarsson skoraði eitt af mörkum Balingen í leiknum. Alexander Petersson var ekki á meðal markaskorara hjá Löwen....
Á sumum handboltaleikjum í Evrópu eru leikmenn með grímu þegar þeir sitja á varamannabekknum vegna reglna um covid19. Franska landsliðskonan Meline Nocandy fékk skyndilega skipun frá þjálfara sínum að fara inn á leikvöllinn þegar Metz sótti CSM Bucaresti...
Boltinn hélt áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag með þremur leikjum og þar með lauk 1.umferðinni. Þýska liðið Bietigheim tók á móti löskuðu liði Esbjerg á heimavelli sínum þar sem heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og...
Sannkallaður Íslendingaslagur var í dag í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla þegar Neistin og KÍF frá Kollafirði leiddu saman hesta sína í Höllin á Hálsi í ÞórshöfnArnar Gunnarsson tók við þjálfun Neistans í sumar og fagnaði...