Fréttir

- Auglýsing -

Saga Sif kemur inn í hópinn

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Grikklandi í kvöld í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Viðureignin hefst klukkan 18 og verður streymi frá henni á handbolti.is.Ein breyting er á...

Ungu Framararnir eru ekki af baki dottnir

Leikmenn ungmennaliðs Fram hafa sannarlega ekki lagt árar í bát þótt keppnistímabilið hafi verið þeim mótdrægt og ekkert stig komið í safnið í fyrstu 12 leikjum tímabilsins.Þeir veittu Fjölnismönnum hörku keppni í gærkvöld og uppskáru að leikslokum sitt...

Fjórir nýliðar í Skopje

Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins tóku þátt í sínum fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mættir Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppni HM í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje.Um er að ræða Katrínu Ósk Magnúsdóttur, markvörð Fram,...
- Auglýsing -

Þunnskipað Kríulið tapaði á Ásvöllum

Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og lagði liðsmenn Kríu með tveggja marka mun í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 28:26. Haukar voru einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Lið Kríu...

Dagskráin: Harðarmenn koma suður

Einn leikur er á dagskrá í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag og er það eina viðureignin sem er á dagskrá í tveimur efstu deildum karla og kvenna á Íslandsmótinu í dag. Leikmenn Harðar á Ísafirði koma í...

Elliði Snær er á sjúkralista

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur ekki með Gummersbach í kvöld þegar liðið sækir Hüttenberg heim í þýsku 2.deildinni í handknattleik. Hann er meiddur á vinstri ökkla eða hæl og bætist þar með á nokkuð langan lista leikmanna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Møllgaard veikur, Leslie sagt upp hjá CSKA, Olsson kvaddi skyndilega, Lien til Álaborgar

Danski landsliðsmaðurinn Henrik Møllgaard er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar en nærri helmingur leikmanna danska landsliðsins sem lék í tvígang við Norður-Makedóníu í undankeppni EM hefur greinst smitaður í kjölfar leikjanna. Önnur viðureignin fór fram í Skopje en hin í Álaborg.Danski...

Óvænt tap Norðmanna í Podgorica

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna töpuðu fremur óvænt í kvöld fyrri viðureign sinn í forkeppni Ólympíuleikanna er þeir mættu landsliði Svartfellinga í Podgorica í Svartfjallalandi, lokatölur 28:23. Norska landsliðið verður þar með að vinna Rúmena í síðari leik sínum...

Víkingar unnu fyrir austan

Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...
- Auglýsing -

Ellefu marka sigur hjá HK

HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK hefur...

Þriðji sigurinn í röð hjá Nancy

Franska B-deildarliðið Nancy vann í kvöld sinn þriðja leik í röð eftir að Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við það í síðasta mánuði. Nancy vann Sarrebourg, 35:23, á heimavelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

Svekktur með að hafa hafa tapað

„Ég er bara svekktur með að hafa tapað leiknum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir Norður-Makedóníu í fyrsta leik Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikið...
- Auglýsing -

Steinunn er úr leik

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik, meiddist illa á hægra hné eftir ríflega 14 mínútna leik gegn Norður-Makedóníu í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag.Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við handbolta.is fyrir stundu að ekki væri...

Tveir erfiðir stundarfjórðgungar í Skopje

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Norður-Makedóníu með sjö marka mun, 24:17, í fyrsta leik liða þjóðanna í forkeppni heimsmeistaramótsins í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik,...

N-Makedónía – Ísland kl. 16, – streymi frá leiknum

Norður-Makedónía og Ísland mætast í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá leiknum á hlekknum hér að neðan.https://www.youtube.com/watch?v=y5f-hMLonuc
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -