Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
Fjölnir, sem deilt hefur efsta sæti Grill 66-deildar karla með Þór undanfarnar vikur, tapaði í kvöld fyrir ungmennaliði Fram, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar sem fram fór í Fjölnishöllinni. Ungmennalið Fram komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar með...
Eftir nokkurt hlé hefst keppni í Grill 66-deild karla aftur í kvöld. Menn fara sér svo sannarlega í engu óðslega þegar þráðurinn er tekinn á upp á nýjan leik. Aðeins einn leikur fer fram í kvöld þegar ungmennalið Fram...
Víkingur fór upp að hlið FH og Gróttu í annað til fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í framhaldi af öruggum sigri á Fjölni, 30:21, í síðasta leik 5. umferðar deildarinnar í Fjölnishöllinni í kvöld. Víkingar lögðu grunn...
Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag.Ragnheiður verður...
Ungmennalið Vals skoraði fjögur síðustu mörk viðureignar sinnar við ungmennalið HK í Origohöllinni í kvöld en leikurinn var liður í keppni í Grill 66-deild karla. Mörkin fjögur innsigluðu sigur Valsara, 33:29.Talsverðar sveiflur voru í leiknum. Má þar m.a. nefna...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Ungmennalið Vals og HK mætast í Origohöllinni klukkan 20.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Ungmennalið KA hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið Hauka í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag. KA-piltar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. níu marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að...
Sjöundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag þegar Íslandsmeistarar ÍBV fá Valsmenn í heimsókn. Valur er efstur og ósigraður í Olísdeildinni með 12 stig að loknum sex viðureignum. ÍBV situr í fimmta sæti með sjö stig og getur farið...
Þórsarar halda áfram að elta Fjölni eins og skugginn í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þór lagði Hörð frá Ísafirði, 33:25, í Höllinni á Akureyri í dag þegar fimmtu umferð deidarinnar lauk. Akureyrarliðið hefur þar með níu stig eins...
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði harðsnúið ungmennalið Víkings, 31:27, í Fjölnishöllinni. Þar með situr Fjölnir einn í efsta sæti deildarinnar með níu stig að loknum fimm leikjum. Þór...
„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....
Eftir tveggja vikna hlé vegna landsleikja þá verður flautað til leiks í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Vonir standa alltént til þess. Fram sækir bikarmeistara ÍBV heim í upphafsleik sjöttu umferðar. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í...
Þór komst upp að hlið Fjölnis í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með eins marks sigri á ungmennaliði HK, 28:27, í Kórnum. HK skoraði tvö síðustu mörk leiksins en Þór var marki yfir í hálfleik,...