Víkingar standa afar vel að vígi í umspili Olísdeildar karla eftir að hafa unnið Fjölnismenn öðru sinni í rimmunni í kvöld, 29:25, í Dalhúsum í Grafarvogi. Víkingar hafa þar með tvo vinninga en Fjölnismenn engan. Þeir eru svo sannarlega...
Í kvöld er komið að annarri viðureign Fjölnis og Víkings í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Dalhúsum i Grafarvogi og hefst klukkan 19.30.Víkingar unnu fyrstu viðureignina sem fram fór í Safamýri á þriðjudaginn með sjö...
Undanúrslit í umspils Olísdeildar karla í handknattleik verða felld niður frá og með næsta keppnistímabili hljóti tillaga laganefndar brautargengi á þingi Handknattleikssambands Íslands sem fram er á sunnudaginn.Samkvæmt tillögunni eiga liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti...
„Varnarleikurinn var mjög góður hjá okkur og lagði grunninn að sigrinum. Markmið okkar fyrir leikinn var að vera þéttir í vörninni og mér fannst það ganga mjög vel,“ sagði Sverrir Andrésson markvörður Víkings í samtali við handbolta.is eftir öruggan...
Víkingur byrjaði umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik af krafti í Safamýri í kvöld fyrir framan nærri fullt hús áhorfenda með sjö marka sigri á Fjölni, 32:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13.Næsti leikur...
Halldór Örn Tryggvason hefur á ný verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þórs í handknattleik karla. Um leið snýr varnarjaxlinn Brynjar Hólm Grétarsson heim eftir veru fyrir sunnan og tekur að sér hlutverk aðstoðarþjálfara auk þess að leika með Þórsliðinu í...
Umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þetta árið eigast við Víkingur og Fjölnir. Fyrsta viðureigninin fer fram í Safamýri og verður flautað til leiks klukkan 18. Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt...
Eyþór Ari Waage hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Eyþór Ari leikur í vinstra horni og skoraði 32 mörk í Olísdeildinni í vetur. Hann er fjórði leikmaður ÍR sem framlengir samning sinn við félagið á...
Japanski handknattleiksmaðurinn Suguru Hikawa leikur ekki áfram með Herði frá Ísafirði. Félagið sagði frá brottför Hikawa í dag. Hann hefur leikið með liði Ísfirðinga undanfarin tvö tímabil og getið sér gott orð, utan vallar sem innan. M.a. var Hikawa...
Úrslitarimma Víkings og Fjölnis um sæti í Olísdeild karla hefst á þriðjudagskvöld þegar flautað verður til fyrstu viðureignar liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir.Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast keppnisrétt í Olísdeild...
Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá taka liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti þátt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tvö þau efstu, deildarmeistarar ÍBV og silfurlið Vals, sitja yfir.Stjarnan, Fram, Haukar...
Víkingur og Fjölnir standa afar vel að vígi eftir fyrstu umferð fyrri hluta umspilsins um sæti í Olísdeild karla sem fram fór í kvöld. Bæði lið unnu sannfærandi sigri á andstæðingum sínum á heimavelli. Fjölnir lagði Þór, 30:22, í...
Fyrri hluti umspils um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð hefst í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Dalhúsum í Grafarvogi kl. 18 og í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig síðasta árið. Leikurinn...
Þórsarinn Arnór Þorri Þorsteinsson er markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk á föstudagskvöld. Arnór Þorri skoraði 120 mörk í 18 leikjum Þórs í deildinni, að jafnaði 6,6 mörk í leik.Níu mörkum á eftir er Ágúst Ingi...