Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Hildur lék Gróttuliðið grátt

ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna, 32:20 í Skógaseli í dag. Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, átti stórleik, varði 18 skot og skoraði auk þess tvö mörk. Má segja að stórleikur...

Dagskráin: Fjórir hörkuleikir karla og kvenna

Áfram verður leikið í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Íslandsmeistarar Vals taka á móti Haukum klukkan 15 og bikarmeistarar Aftureldingar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Aðeins líður klukkustund frá því að flautað verður til leiks...

Ætlaði sér að verða markahæst í deildinni

„Ég varð næst markahæst í Olísdeildinni í fyrra og setti mér það markmið fyrir þetta tímabil að ná að verða markahæst í Grillinu og það tókst,“ sagði Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar og markahæsti leikmaður Grill 66-deildar kvenna í...
- Auglýsing -

„Allur hópurinn er reynslunni ríkari“ – úrslit lokaumferðarinnar

Afturelding fékk afhent sigurlaun fyrir að vinna Grill 66-deild kvenna í dag eftir að liðið lagði HK U, 39:21, í síðustu umferð deildarinnar á Varmá. Afturelding vann deildina með 29 stigum í 16 leikjum, varð fjórum stigum á undan...

Dagskráin: Bikar fer á loft í Mosfellsbæ

Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Flautað verður til leiks í leikjunum fjórum klukkan 16 í Skógarseli, Úlfarsárdal, Varmá og í Safamýri.Í leikslok á Varmá fær Aftureldingarliðið afhent sigurlaun sín en liðið innsiglaði...

Katrín Helga og Rut skrifa undir þriggja ára samninga

Handknattleikskonurnar öflugu, Katrín Helga Sigurbergsdóttir og Rut Bernódusdóttir, hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Gróttu til þriggja ára, út tímabilið vorið 2026.Katrín Helga er fædd árið 2002 og leikur sem skytta. Hún leikur bæði lykilhlutverk í sóknar- og varnarleik...
- Auglýsing -

Grill 66-deild: Línur eru orðnar skýrar

Þrátt fyrir að flest átta af níu liðum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eigi eftir að leika einu sinni þá liggja línur deildarinnar nokkuð ljósar fyrir. Afturelding fer beint upp í Olísdeild en ÍR, Grótta og FH taka þátt...

Dagskráin: Verður Afturelding deildarmeistari í dag?

Næst síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Afturelding er í efsta sæti deildarinnar og takist liðinu að vinna FH í dag verður Afturelding deildarmeistari í Grill 66-deildinni og endurheimtir sæti í...

Þóra María dvelur lengur hjá Gróttu

Þóra María Sigurjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Þóra María er leikstjórnandi og kom til Gróttu frá HK síðastliðið sumar. Hún var óheppin með meiðsli í haust og missti af þónokkrum leikjum.„Þóra er frábær...
- Auglýsing -

Ída Margrét semur við Gróttu og færir sig varanlega um set

Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ída Margrét hefur í vetur verið á láni hjá Gróttu frá Val. Hún hefur tekið ákvörðun að kveðja Val og hafa félagaskipti yfir til Gróttu í...

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Þeir sæta lagi sem fyrr í baráttunni og létu þar af leiðandi ekki tækifæri sér úr greipum ganga þegar Gróttuliðið sótti ungmennalið...
- Auglýsing -

Afturelding þokast nær Olísdeildinni

Afturelding treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Fjölni/Fylki í íþróttahúsinu á Varmá, 36:26. Aftureldingarliðið var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var úti, 19:12. Sylvía Björt Blöndal, markahæsti leikmaður...

Dagskráin: ÍBV mætir á Ásvelli – efstu liðin fá heimsókn

Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...

Ekkert stöðvar Aftureldingu

Afturelding situr ein í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna eftir að hafa unnið ungmennalið Vals með 11 marka mun, 36:25, í Origohöllinni í kvöld. Afturelding hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR eftir 13 umferðir og hefur auk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -