FH hefur klófest annan markvörð frá Fjölni á fáeinum dögum. Í morgun greindi FH frá því að samið hafi verið Sigurdísi Sjöfn Freysdóttur markvörð frá FH. Hún verður 18 ára síðar á árinu og hefur verið í æfingahópum U18...
Handknattleiksdeild FH hélt lokahóf sitt á dögunum. Þá var tækifærið notað og veittar viðurkenningar til leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka. Eins voru veittar viðurkenningar til nokkurra sem náðu áfanga á ferli sínum fyrir félagið. Fanney...
Á laugardaginn fór fram lokahóf meistaraflokka Gróttu í handknattleik. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar og fögnuðu góðu tímabili auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir tímabilið. Rut Bernódusdóttir og Birgir Steinn Jónsson voru til að mynda...
„Ég tók bara tímabundið við þjálfun liðsins í byrjun desember. Þá þegar lá fyrir að aðeins væri um tímabundna ráðningu að ræða út keppnistímabilið. Ég vildi bara aðstoða félagið mitt,“ sagði Arnar Freyr Guðmundsson sem heldur ekki áfram þjálfun...
HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili eftir að liðið vann ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar í kvöld. HK lagði þá ÍR í þriðja sinn, 26:22, og hlaut þrjá vinninga í jafnmörgum leikjum. ÍR...
HK og ÍR mætast í kvöld í þriðja sinn í úrslitum umspilsins í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks í Kórnum í Kópavogi klukkan 18.HK stendur vel að vígi eftir að hafa unnið tvo fyrstu leiki liðanna, 27:25 og...
HK stendur vel að vígi í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna eftir annan sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 24:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Kópavogsliðið hefur þar með tvo vinninga en ÍR engan....
Í kvöld fer fram önnur viðureign HK og ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Leikið verður í Austurbergi og gert ráð fyrir að flautað verði til leiks klukkan 19.30.HK vann fyrsta leik liðanna sem fram fór í...
Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol.Óskar Ólafsson skoraði...
Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Gunnarsson var ekki lengi að fá nýtt starf eftir að Haukar leystu hann undan samningi í gær. Fyrir stundu var tilkynnt að Gunnar taki við þjálfun kvennaliðs Gróttu af Kára Garðarssyni. Grótta hefur samið við Gunnar til...
Kári Garðarsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Kári stýrði sínum síðasta leik gegn HK í undanúrslitum Olísdeildar á dögunum. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hver tekur við af Kára.„Þetta er komið...
HK vann nauman sigur á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í Kórnum í kvöld, 27:25. HK var fjórum mörkum yfir í hálfleik og var það mesti munurinn á liðunum í leiknum. Næsti...
Handknattleikskonan Hafdís Shizuka Iura hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking sem leikur í Grill66-deildinni. Hafdís, sem er 28 ára gömul, lék síðast með HK en hefur einnig leikið með Fylki og Fram þar sem hún var lengi...
Ef til kemur fimmtu viðureignar HK og ÍR í umspili um sæti í Olísdeild kvenna fer leikurinn fram í Digranesi en ekki í Kórnum þar sem nær allir leikir meistaraflokka HK í handknattleik hafa farið fram í síðustu árin....
Fyrsti úrslitaleikurinn í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á milli HK og ÍR fer fram eftir viku í Kórnum í Kópavogi, heimavelli HK. Vinna þarf þrjá leiki og komi til fimmta leiksins verður hann háður föstudaginn 20. maí...