- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Framarar höfðu betur í Kórnum

Ungmennalið Fram fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í Grill66-deild kvenna á leiktíðinni þegar liðið vann ungmennalið HK örugglega í Kórnum, 34:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir, 16:9, þegar fyrri hálfleikur var afstaðinn.HK-liðið bíður enn eftir fyrsta...

Grill66 kvenna: Öruggt hjá Gróttu – Ásthildur tryggði stigið í Mosó

Grótta vann annan leik sinn í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn liðsins sóttu tvö stig með öruggum sigri á Fjölni/Fylki á útivelli, 29:20 þegar önnur umferð deildarinnar fór af stað með tveimur leikjum.Grótta var fjórum mörkum...

Konur – helstu félagaskipti 2022

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
- Auglýsing -

Mrsulja er löglegur með Víkingi

Irgor Mrsulja verður gjaldgengur með Víkingi gegn ungmennaliði Vals í 2. umferð Grill66-deild karla á föstudaginn. Mrsulja, sem ákvað í maí að ganga til liðs við Víking frá Gróttu fékk loksins leikheimild með Víkingi í dag.Mrsulja er 28 ára...

FH hafði betur í Úlfarsárdal

FH fór með tvö stig í farteskinu frá heimsókn sinni til ungmennaliðs Fram í Úlfarsárdalinn í dag. Úrslitin voru 26:20, í kaflaskiptum leik liðanna í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik.Framliðið réði lögum og lofum framan af viðureigninni. Var...

Dagskráin: Hylla Mörthu fyrir fyrsta heimaleik

Annarri umferð Olísdeildar lýkur í dag með uppgjöri KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 16 og mun veður ekki hafa nein áhrif á eftir því sem næst verður komist. Leikmenn Hauka eru á leiðinni norður...
- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna: Byrjað með þremur leikjum – úrslit og markaskorarar

ÍR, Grótta og Víkingur unnu leiki sína í 1. umferð Grill66-deildar kvenna sem hófst í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar var í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig eftir flutning Framara í Grafarholtið. Víkingar virtust kunna vel við sig...

Spá fyrir Grill66-deild kvenna: Fer Afturelding rakleitt upp aftur?

Útlit er fyrir hörkuspennandi keppni á milli fimm liða í Grill66-deild kvenna á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Alltént er það niðurstaða af spá vina og velunnara handbolta.is sem gerð var á dögunum. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan...

Tinna stendur á milli stanganna hjá Gróttu

Tinna Húnbjörg Einarsdóttir, markvörður, hefur gengið til liðs við Gróttu í Grill66-deildinni. Hún er 28 ára gömul og er þrautreynd í markinu. Síðustu tvö ár hefur Tinna leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá Haukum.Tinnu er ætlað að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Teitur Örn Arnór Þór, Ýmir Örn, Viggó, Eydís, Gjekstad

Kristján Örn Kristjánsson, Donni,  átti sannkallaðan stórleik í gærkvöld þegar hann skoraði 10 mörk og var markahæstur leikmanna PAUC þegar þeir unnu Istres, 35:26, á heimavelli í upphafsleik annarrar umferðar frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var í fyrsta...

Molakaffi: Teitur Örn, Hildur María, Böðvar Páll, Landin, landslið Úkraínu, Simic

Teitur Örn Einarsson er í liði 3. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Teitur Örn skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Flensburg vann Hannover-Burgdorf á útivelli á laugardaginn, 35:25. Þetta er í fyrsta sinn sem Selfyssingurinn er...

Myndir: Fjöldi fólks kom á minningarleik Ása

Talið er að á sjöunda hundrað manns hafi komið saman í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld á minningarleik um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann handknattleiksdeildar Gróttu sem lést um aldur fram síðla í júlí.Kvennalið Gróttu og U18 ára landslið Íslands...
- Auglýsing -

Gunnar fer með Gróttu upp um deild

Eftir nokkurra ára veru í Grill66-deild kvenna þá mun Grótta taka sæti í Olísdeildinni að ári liðnu gangi spá þjálfara og forráðamanna liða Grill66-deildarinnar eftir. Í henni er Gróttu, undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, spáð sigri í deildinni sem verður...

ÍR bætir við sig leikmönnum og Anna Dögg framlengir

ÍR hefur fengið til sín Berglindi Björnsdóttur og Erlu Maríu Magnúsdóttur frá Fjölni/Fylki áður en átökin hefjst í Grill66-deild kvenna síðar í þessum mánuði.Berglind er 22 ára miðjumaður sem getur leyst allar stöður fyrir utan. Hún er kvikur og...

Friðrik Hólm kominn til liðs við ÍR

Eyjamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur fengið félagaskipti frá ÍBV til nýliða ÍR í Olísdeild karla. Þetta kemur fram í félagaskiptaskrá á vef HSÍ. Friðrik Hólm er vinstri hornamaður og hefur leikið með ÍBV síðustu árin og var m.a. í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -