Markvörðurinn Axel Hreinn Hilmisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fjölni. Axel er tvítugur markmaður sem hefur leikið upp alla yngri flokka félagsins og var meðal annars lykilmaður í 3. flokki sem varð Íslands- og bikarmeistari fyrir...
Skyttan og leikstjórnandinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur ákveðið að snúa til baka í Fjölni eftir að hafa leikið með ÍR í Olísdeildinni á síðasta ári.
Björgvin Páll þekkir vel til hjá Fjölni. Hann lék upp yngri flokka liðsins og...
Lokahóf handknattleiksliða Fram fór fram í gærkvöld. Leikmenn, stjórnir og sjálfboðaliðar vetrarins mættu í grill og áttu góða kvöldstund saman. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir keppnistímabilið sem er að baki.
Ungmennalið kvenna:Efnilegust - Daðey Ásta Hálfdánsdóttir.Mikilvægust - Ástrós Anna...
Meistaraflokkar karla og kvenna hjá ÍR héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir tímabilið auk þess sem leikmenn, þjálfarar, makar og velunnarar gerðu sér glaðan dag eftir langt og strangt keppnistímabil.Í meistaraflokki...
Jakob Lárusson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs ÍR í handknattleik. Handknattleiksdeild ÍR greinir frá þessu og segir jafnframt að ekki sé tjaldað til einnar nætur þar sem Jakob hafi skrifað undir þriggja ára samning.
Jakob er öllum hnútum kunnugur í...
Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki en Gróttuliðið lék til úrslita við HK á dögunum um sæti í Olísdeild...
Daði Laxdal Gautason, leikmaður Kríu og einn forsvarsmanna félagsins, segir í samtali við RÚV í dag að óvíst sé hvort Kría taki sæti í Olísdeild á næstu leiktíð, eða úrvalsdeild eins og segir í fréttinni. Kría vann sér í...
„Mér er hreinlega orðavant. Ég veit ekki hvað ég að segja eftir allt saman,“ sagði Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu, við handbolta.is í gærkvöld eftir að liðið tryggði sér sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Kría vann þá Víking...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um leikina tvo í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fóru auk þess að taka fyrir leik Kríu og Víkinga í leik um sæti í...
Kría leikur í Olísdeild karla í handknattleik karla á næstu leiktíð. Kría vann Víking öðru sinni í úrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:17, og fylgir þar með HK eftir upp í deild...
Síðari leikir átta liða úrslita Olísdeildar karla fara fram í kvöld þegar Valur sækir KA-menn heim í KA-heimilið og Stjarnan tekur á móti liði Selfoss í TM-höllinni í Garðabæ. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn.Í kvöld leiða einnig saman...
Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru valin bestu leikmenn meistarafloksliða HK á lokahófi handknattleiksdeildar félagsins um helgina. Sara Katrín Gunnarsdóttir og Einar Bragi Aðalsteinsson voru valin efnilegust í sömu flokkum.Sara Katrín var jafnframt valin besti leikmaður ungmennaliðs HK...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 62. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir byrjuðu á því í þessum þætti að fara yfir oddaleik KA/Þórs...
Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir.
Efnilegust voru...
„Því miður þá voru þetta einstaklingar í Víkingi sem mættu liðsmönnum Kríu. Við vorum undir í öllum þáttum leiksins og verðum virkilega að skoða hvernig við undirbúum okkur og mætum til leiks því þetta var engan veginn ásættanlegt,“ sagði...