Sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis vann langþráðan sigur í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar lið Selfoss kom í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi, lokatölur 20:17. Lið Fjölnis-Fylkis lagði grunn að sigrinum með afar góðri frammistöðu í...
„Það er hreinlega frábært að fólk hafi risið upp og ákveðið að ÍR héldi áfram að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu. Án þessa fólks værum við varla að taka þátt í deildinni,“ sagði Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður...
Þeir sem ætla sér á leiki á Íslandsmótinu í handknattleik, óháð í hvaða deild eru um að ræða, verða að skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri, fyrir komu á leik eða á leikstað. Auðveldast er skrá sig rafrænt...
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði 16 mörk fyrir ungmennalið Vals í gærkvöldi þegar það lagði Vængi Júpiters, 36:33, í Origohöllinni en leikurinn var liður í 11. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þetta er ekki fyrsta sinn á leiktíðinni þar...
Leikmönnum Harðar á Ísafirði vex fiskur um hrygg með hverjum leiknum sem þeir leika í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú önglað saman sjö stigum í deildinni og eitt þeirra bættist í safnið í kvöld þegar Harðarmenn...
HK-liðið hefur verið á sigurbraut um nokkurt skeið í Grill 66-deild karla í handknattleik. Á því varð engin breyting í kvöld þegar HK mætti Fjölni í Kórnum. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skildu leiði í síðari hálfleik og Kópvogsliðið...
Víkingur situr áfram í toppsæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í 11. umferð sem fram fór í kvöld. Víkingar sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Hauka í Schenkerhöllina með þriggja marka sigri, 25:22, eftir að hafa verið...
Ungmennalið HK vann nauman sigur á Víkingi, 26:25, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Víkinni í kvöld. Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir HK-liðið í Víkinni. Hún skoraði 11 mörk og hefur þar með...
Heil umferð fer fram í Grill 66-deild karla í kvöld auk eins leiks í Grill 66-deild kvenna en 12. umferð deildarinnar hefst hjá konunum í kvöld. Áfram verður svo leikið í Grill 66-deild kvenna á sunnudag og mánudag.Í...
Í síðasta vori stóð til að leggja niður meistaraflokkslið ÍR í handknattleik kvenna. Handknattleiksdeildin stóð á fjárhagslegum brauðfótum og var þetta ein þeirra aðgerða sem grípa átti til. Mikið óánægjualda reis, jafnt innan ÍR sem utan, þegar það spurðist...
Sara Katrín Gunnarsdóttir, leikmaður ungmennaliðs HK, slær ekki slöku við þessar vikurnar. Hún reimar ekki á sig handboltaskóna fyrir færri en 10 mörk í hverjum leik. Sara Katrín skoraði 11 mörk í gærkvöld þegar ungmennalið HK vann Fjölni-Fylki, 30:23,...
Ungmennalið Fram er áfram í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á liði Selfoss í Hleðsluhöllinni í kvöld, 29:19. Reyndar segir á leikskýrslu að viðureignin hafi endað 30:19 en þegar mörk Fram-liðsins eru lögð saman reynast...
ÍR komst upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti í Grill 66-deild kvenna með fimm marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Austurbergi, 29:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:14. Þetta...
Afturelding vann í kvöld uppgjörið við Gróttu í Grill 66-deild kvenna en liðin standa best að vígi um þessar mundir af þeim sem eiga möguleika á að komast upp úr deildinni og vinna sér sæti í Olísdeildinni á næstu...
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að ekki sé útilokað að mótanefnd HSÍ úrskurði í erindi Vængja Júpiters áður en vinnuvikan verður á enda. Róbert sagði við handbolta.is í morgun að beðið væri greinargerðar frá Handknattleiksdeild Harðar vegna...