Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Þóra María dvelur lengur hjá Gróttu

Þóra María Sigurjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Þóra María er leikstjórnandi og kom til Gróttu frá HK síðastliðið sumar. Hún var óheppin með meiðsli í haust og missti af þónokkrum leikjum.„Þóra er frábær...

Dagskráin: Stjarnan fer í Skógarsel – heil umferð í Grill 66

Áfram verður leikið í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel í Breiðholti klukkan 19.30. Stjarnan er í baráttu við nokkur lið sem eru á svipuðum slóðum í deildinni um að ná...

Ída Margrét semur við Gróttu og færir sig varanlega um set

Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ída Margrét hefur í vetur verið á láni hjá Gróttu frá Val. Hún hefur tekið ákvörðun að kveðja Val og hafa félagaskipti yfir til Gróttu í...
- Auglýsing -

Valur sótti tvö stig í heimsókn til Framara

Eftir erfiða byrjun þá sneri ungmennalið Vals við taflinu þegar það mætti ungmennaliðið Fram í Grill 66-deild karla á heimavelli Fram í Úlfarsárdal í gærkvöld. Valsmenn halda þar áfram að verma þriðja sæti deildarinnar. Fram er í sjöunda sæti...

Dagskráin: Leikið í Eyjum og í Úlfarsárdal

Til stendur að leikmenn KA/Þórs sækir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV heim í kvöld og leikinn verði viðureign sem tilheyrir 15. umferð Olísdeildar sem að öðru leyti fór fram í byrjun febrúar. Setji veður ekki strik í samgöngur stendur til að...

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...
- Auglýsing -

Víkingar kræktu í bæði stigin á Akureyri

Víkingar gerðu það gott í heimsókn sinni í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld. Þeir fóru með tvö stig heim úr heimsókn sinni til Þórsara í Grill 66-deild karla í handknattleik. Lokatölur 30:26. Að loknum fyrri hálfleik var forskot Víkinga...

Dagskráin: Evrópuleikur og Grill 66-deildir

Stórleikur verður í Origohöll Valsara á Hlíðarenda í kvöld þegar Valur og þýska liðið Göppingen mætast í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 19.45. Síðari viðureignin...

Þórsarar sendu Kórdrengi tómhenta suður

Þórsarar á Akureyri létu ekki möguleikann á tveimur stigum sér úr greipum ganga í dag þegar þeir tóku á móti liði Kórdrengja í Höllinni á Akureyri í Grill 66-deild karla í handknattleik. Eftir erfiða byrjun á leiknum þá sneru...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úrslitaleikir í Höllinni og Grill-deildin

Krýndir verða bikarmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna í dag þegar leikið verður til úrslita í Poweradebikarnum í Laugardalshöll. Í kvennaflokki mætast tvö sterkustu lið landsins um þessar mundir, ÍBV og Valur, kl. 13.30. Haukar og Afturelding eigast við...

Fordæma viðbragðsleysi hreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum

Framkisur, sem eru leikmenn kvennaliðs meistaraflokksliðs félagsins í handknattleik, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar fordæmt er viðbragðsleysi handknattleikshreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki.Tilefni yfirlýsingarinnar er m.a. málsmeðferð og niðurstaða aganefndar HSÍ í...

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Þeir sæta lagi sem fyrr í baráttunni og létu þar af leiðandi ekki tækifæri sér úr greipum ganga þegar Gróttuliðið sótti ungmennalið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur, Grill 66 og 2. deild

Í dag fer fram í Laugardalshöll fyrsti landsleikurinn í handknattleik síðan í byrjun nóvember 2020. Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur á móti Tékkum í Höllinni klukkan 16.Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureigninni og seldust síðustu aðgöngumiðarnir á miðvikudaginn. Eftirspurn...

Afturelding þokast nær Olísdeildinni

Afturelding treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Fjölni/Fylki í íþróttahúsinu á Varmá, 36:26. Aftureldingarliðið var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var úti, 19:12. Sylvía Björt Blöndal, markahæsti leikmaður...

Dagskráin: ÍBV mætir á Ásvelli – efstu liðin fá heimsókn

Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -