Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Kátína í Dalhúsum

Fjölnir/Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann Víking með eins marks mun, 27:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir/Fylkir var marki undir í hálfleik, 14:13.Síðari hálfleikur var jafn og...

Dagskráin: Heil umferð og fleira

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...

Víkingur hafði sætaskipti við Val

Víkingur tyllti sér í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með átta marka sigri á ungmennaliði Vals, 34:26, í Safamýri í kvöld. Víkingar hafa þar með 15 stig eftir 11 leiki og eru fjórum stigum á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Áfram er haldið í Grill 66-deildunum og á HM

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, annar í Grill 66-deild kvenna og hinn í Grill 66-deild karla.Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur - Valur U, kl. 17.30.Grill 66-deild kvenna:Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Víkingur, kl 20.15.Staðan í Grill 66-deildunum...

Haukar lögðu Fjölnismenn á Ásvöllum

Ungmennalið Hauka lagði Fjölni í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld í Grill 66-deild karla, 33:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikmenn Hauka voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik og náðu mest...

Fram sterkara í síðari hálfleik í Kaplakrika

Ungmennalið Fram vann sannfærandi sigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld en keppni er komin á fulla ferð eftir áramótin í báðum Grill 66-deildunum.Lokatölur í Kaplakrika voru, 29:22, fyrir Fram. FH var marki...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ekki er slegið slöku við

Þrír leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Leikmenn í Grill 66-deildunum slá ekki slöku við. Eins stendur fyrir kvöldleikur í 2. deild karla.Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Fram U, k. 19.30.Staðan í Grill 66-deildunum.Grill 66-deild...

Framarar færðust upp í þriðja sætið

Ungmennalið Fram komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið tryggði sér bæði stigin í heimsókn í Origohöllina og mætti ungmennaliðið Vals. Lokatölur 36:33. Fram hefur þar með 13 stig í þriðja sæti...

Dagskráin: Grill 66-deildin og HM

Ungmennalið Vals og Fram mætast í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar lýkur með átta viðureignum.Að loknum leikjum kvöldsins liggur fyrir hvaða 24 lið taka sæti í milliriðlakeppni mótsins. Tólf lið tryggðu...
- Auglýsing -

Afurelding heldur áfram að elta ÍR-inga

Afturelding heldur áfram að elta uppi efsta lið Grill 66-deildar kvenna og til þess þá krækti liðið í tvö stig í heimsókn sinni í Kórinn í dag. Afturelding vann stórsigur á ungmennaliði HK, 42:23, eftir að hafa verið 12...

Efsta liðið vann það neðsta

HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með öruggum 12 marka sigri á neðsta liði deildarinnar, Kórdrengjum, 34:22, á Ásvöllum. HK-ingar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og hafði...

Dagskráin: Íslandsmótið og HM heldur áfram

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Auk þess verður ekki slegið slöku við á heimsmeistaramótinu í handknattleik fremur en aðra daga um þessar mundir.Olísdeild kvenna:Úlfarsárdalur: Fram - Selfoss, kl. 19.30...
- Auglýsing -

ÍR fór með bæði stigin úr Kaplakrika

FH tókst ekki að leggja stein í götu, ÍR, efsta liðs Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Kaplakrika. ÍR-ingar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og unnu með fimm marka mun, 25:20,...

Dagskráin: Heima og að heiman

Nóg verður um að vera í dag fyrir handknattleiksáhugafólk, jafnt utan lands sem innan. Tólfta umferð Olísdeildar kvenna hefst með þremur spennandi leikjum í Garðabæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri. Einnig má búast við hörkuleik í Kaplakrika þegar efsta lið...

Grill 66 kvenna: Ungmenni Framara unnu grannaslaginn

Ungmennalið Fram var ekki í erfiðleikum með Fjölni/Fylki í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í Dalhúsum í kvöld. Framarar skoruðu 42 mörk hjá grönnum sínum en fengu til baka á sig 25 mörk.Fimm marka munur var á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -