- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Heimir skoraði 12 mörk – toppbaráttan harðnar

Heimir Pálsson átti stórleik með Þór Akureyri í gærkvöld þegar liðið vann Kórdrengi með 11 marka mun, 32:21, Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimir skoraði 12 mörk.Með sigrinum þá færist Þórsliðið nær efstu liðunum...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og sex í Olísdeild karla í kvöld. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum kvöldsins klukkan 18. Einnig verður leikið í Grill66-deildum karla og kvenna.https://www.handbolti.is/dagskrain-engu-likara-en-stiflugardur-hafi-brostid/Handbolti.is er á leikjavakt og freistar þess...

Dagskráin: Engu líkara en stíflugarður hafi brostið

Eftir tvo daga þar sem ekkert hefur verið leikið í meistaraflokki Íslandsmóti karla og kvenna í handknattleik dugir ekkert minna en hafa tug leikja á dagskrá í kvöld. Engu er líkara en stíflugarður hafi brostið.Heil umferð verður í Olísdeild...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gomes, Telma Sól, Polman, Sanad, Berge, Wille

Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...

Signý Pála tryggði bæði stigin

Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...

Færðist skrefi nær efstu liðunum

Selfoss færðist í kvöld skrefi nær tveimur efstu liðum Grill66-deildar kvenna þegar liðið vann ungmennalið Stjörnunnar, 32:25, í Sethöllinni á Selfossi. Selfossliðið er með 26 stig og er stigi á eftir FH og ÍR sem eru í tveimur efstu...
- Auglýsing -

Hörður trónir einn á toppnum

Hörður er kominn í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir 14 marka sigur á Kórdrengjum, 37:23, á Ísafirði í dag. Hörður var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Aðeins níu leikmenn voru á skýrslu hjá Kórdrengjum...

Eitt lið á vellinum í síðari hálfleik

Ungmennalið HK tók Víkinga í kennslustund í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna í Kórnum í dag. Fimmtán mörkum munaði á liðunum þegar upp var staðið, 33:18. Nánast var eitt lið á vellinum í síðari hálfleik, slíkir voru yfirburðir HK-liðsins....

Dagskráin: Haukar sækja Íslandsmeistarana heim – fer Hörður á toppinn?

Sautjándu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og aðeins munar tveimur stigum á þeim. Haukar hafa leikið einum leik fleira.Hörður getur farið í efsta...
- Auglýsing -

ÍR komst upp að hlið FH-inga

ÍR hafði betur gegn FH í rimmu tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í gærkvödld, 25:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12.ÍR-ingar eru þar með komnir upp að hlið FH, hvort lið...

Molakaffi: Steinunn, Elsa Karen, seinkað um sólarhring, Birna Berg

Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Skanderborg Håndbold, tapaði með 18 marka mun, 36:17, fyrir Herning-Ikast á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld. Skanderborg Håndbold á einn leik eftir í dönsku úrvalsdeildinni og er fyrir hann í 12....

Grótta krækti í tvö stig

Grótta krækti í tvö stig í kvöld þegar hún vann ungmennalið ÍBV með sex marka mun, 26:20, í Hertzhöllinni í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna. Þetta var annar leikur ungmennaliðs ÍBV á þremur dögum en stíf dagskrá er um...
- Auglýsing -

Dagskráin: Efsta liðið fær HK í heimsókn – toppslagur í Grillinu, vináttuleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...

Ársþing HSÍ stendur fyrir dyrum

Áhugasamir um vöxt og viðgang handknattleiks á Íslandi geta nú látið látið í sér heyra og boðið sig fram til stjórnarstarfa því framundan er 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands.Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ fer þingið fram laugardaginn 30. apríl...

Hrafnhildur Hanna í aðalhlutverki í stórsigri á ungmennum Stjörnunnar

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum með ungmennaliði ÍBV í kvöld í 21 marka sigri liðsins á ungmennaliði Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna en leikið var í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna skoraði 12 mörk í 44:23 sigri ÍBV sem var níu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -