Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Streymi: Dregið í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins

Dregið verður í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla og kvenna klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með drættinum í streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=0chIBQc1ULs

Dagskráin: Ungmennalið mætast og UMSK-mót

Fyrsti leikur ársins í Grill66-deild karla fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar ungmennalið Selfoss og Hauka eigast við. Leikurinn átti að fara fram snemma vetrar en var þá frestað vegna veirunnar sem enn er allt um...

Selfoss gefur ekkert eftir í kapphlaupinu

Kapphlaup Selfoss og ÍR um efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik heldur áfram. Selfoss vann í kvöld ungmennalið HK með 11 marka mun, 29:18, í Sethöllinni á Selfossi og er þar með á ný tveimur stigum á eftir ÍR...
- Auglýsing -

Arnar Freyr stýrir ÍR til vors

Arnar Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik en liðið er í efsta sæti Grill66-deildarinnar um þessar mundir.Handknattleiksdeild ÍR greindi frá þessu í kvöld. Kemur fram að samkomulag hafi náðst við Arnar Frey um að...

Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...

Tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir jól

Efsta lið Grill66-deildar kvenna, ÍR, hóf nýtt ár í kvöld á svipuðum nótum og það lauk því síðasta. ÍR-liðið vann ungmennalið Vals með 18 marka mun, 40:22, í Austurbergi í kvöld. Léku leikmenn ÍR við hvern sinn fingur og...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppliðið fær Valsara í heimsókn

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að liðsmenn ungmennaliðs Fram og Gróttu hófu deildarkeppninar á nýju ári í gærkvöld í Framhúsinu.Í kvöld tekur efsta lið Grill66-deildarinnar á móti ungmennalið Vals. Valsliðið er í fimmta...

Grótta vann fyrsta leik ársins

Grótta vann stórsigur á ungmennaliði Fram í kvöld í fyrsta leik ársins á Íslandsmótinu í handknattleik, 35:19, þegar lið félaganna mættust í Grill66-deild kvenna í Framhúsinu í kvöld.Lið Seltirninga hafði talsverða yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og...

Dagskráin: Fyrsti leikur ársins verður í kvöld

Með nýju ári hefur þessi sígildi dagskrárliður göngu sína á nýjan leik. Jafnt og þétt hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á nýja leik. Í kvöld verður flautað til leiks í Grill66-deild kvenna með einum leik. Annað kvöld verður...
- Auglýsing -

Grótta fær liðsstyrk frá Val fyrir átökin framundan

Handknattleiksdeild Gróttu hefur náð samkomulagi við Handknattleiksdeild Vals um lán á Ídu Margréti Stefánsdóttur til Gróttu út keppnistímabilið. Ída Margrét er 19 ára gömul og leikur sem vinstri skytta.Ída Margrét hefur bæði leikið í Grill 66-deild kvenna með Val...

Handboltinn okkar: Velt vöngum yfir Grill66-deild karla

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt í kvöld og tóku upp tuttugusta og fjórða þátt vetrarins. Þátturinn var í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarssonar.Að þessu sinni var þátturinn tileinkaður Grill66 deild karla og fengu...

Vinsælast 2021 – 3: Liðssöfnuður, hafnaði tilboði, eftirsóttir, markatalning, frá eyju til eyju

Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu...
- Auglýsing -

Vinsælast 2021 – 2: Allt vitlaust, óvissuferð, þjálfari flaug, mein, ömurlegt

Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...

Vinsælast 2021 – 1: Strákarnir, Aron, Kría, reynslumaður, Parísarfarar

Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...

Þórsari hefur skorað flest mörk í Grill66-deildinni

Þórsarar á Akureyri hafa innan sinna raða markahæsta leikmann Grill66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir þegar hlé hefur verið gert á keppni vegna jóla- og áramótleyfa. Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skorað 60 mörk í 10 leikjum deildarinnar til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -