Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk högg við vinstra auga í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Hollands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Sprakk fyrir og fór Gísli Þorgeir af leikvelli í nokkra stund meðan...
28. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld þar sem að þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust niður í Klaka stúdíóið sitt.Í þættinum að þessu sinni krufðu þeir félagar leik Íslands og Hollendinga þar...
Íslenska landsliðið vann hollenska landsliðið í háspennuleik á Evrópumótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 29:28.Hafliði Breiðfjörð var með myndavélar sínar á lofti meðan að leikurinn stóð yfir. Hluta þess sem bar fyrir augu hans...
„Þetta var hrikalega erfiður leikur og þess vegna er ég afar ánægður með sigurinn. Hollendingar léku mjög vel og voru virkilega erfiðir,“ sagði Sigvaldi Björn Gunnarsson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Hollandi, 29:28, í annarri umferð B-riðils...
„Ég er svo stoltur af okkur sem liðsheild að hafa unnið leikinn. Hann var mjög erfiður, hraðinn var mikill og reyndi verulega á alla. Vissulega stóð þetta tæpt en núna er mér alveg sama. Við unnum leikinn og það...
Torsóttur og tæpur var sigur íslenska landsliðsins á því hollenska í annarri umferð B-riðils Evrópumóts karla í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 29:28. Síðustu mínútur leiksins voru hnífjafnar og æsilega spennandi. Íslensku piltunum tókst að halda boltanum síðustu...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, heldur sig við sömu 16 leikmenn í kvöld í leiknum við Hollendingar og hann tefldi fram í viðureigninni við Portúgal í fyrstu umferð Evrópukeppninnar á föstudagskvöld.Það þýðir að Ágúst Elí Björgvinsson, Daníel Þór...
Á föstudaginn bættust þrír leikmenn í hóp þeirra sem hafa tekið þátt í leikjum íslenska landsliðsins í lokakeppni EM frá því að Ísland var fyrst með árið 2000. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og Orri...
„Leikurinn verður hraðari en viðureignin við Portúgal. Meira verður um árásir maður á mann sem er nokkuð sem hollensku leikmennirnir eru góðir í," sagði Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik spurður um hverju megi búast við í leiknum við...
Íslenska landsliðið í handknattleik er að taka þátt í lokakeppni Evrópumóts í 12. sinn. Í kvöld leikur liðið annan leik sinn í keppninni að þessu sinni þegar það mætir hollenska landsliðinu í MVM Dome í Búpdapest klukkan 19.30. Ísland...
Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins segir það vera tvo ólíka andstæðinga, hollenska landsliðið sem íslenska landsliðið mætir á morgun og það portúgalska sem var andstæðingur gærdagsins. Hollenska landsliðið kom mjög á óvart á fimmtudagkvöld þegar það lagði ungverska landsliðið,...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina af fimm bestu markvörslum gærdagsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið með tilþrifum markvarða.Viktor Gísli varði frábærlega frá Gilberto Duarte eftir að sá síðarnefndi kom...
Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í handknattleik í sigurleiknum á móti Portúgal í gærkvöld, 28:24, samkvæmt niðurstöðu tölfræðiveitunnar HBStatz. Hvor um sig fékk 7,3 í einkunn sem reiknuð er eftir nokkrum þáttum í...
Nokkuð hundruð Íslendingar eru í Búdapest þess dagana í þeim tilgangi að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu. Íslensku áhorfendurnir settu stórkostlegan svip á sigurleikinn á Portúgölum í gærkvöld, 28:24, í MVM...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar komu sér fyrir í Klaka stúdíóinu sínu í kvöld og tóku upp sinn 27. þátt. Stjórnendur þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Þeir félagar krufðu leik Íslands og Portúgals til mergjar...