A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gunnar og Guðni eru klárir í slaginn á EM

Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins í handknattleik karla, er mættur til starfa hjá landsliðshópnum eftir að hafa verið fjarverandi síðar fyrir áramót. Guðmundur Þórður Guðmundsson greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Gunnar hafi fengið covid. Af þeim sökum...

Viljum sanna okkur sem lið

„Andinn og sjálfstraustið er fyrir hendi í liðinu. Ég skynja að það hefur verið eldur í liðinu í vikunni,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla á blaðamannfundi í dag.„Hópurinn hefur verið í mótun undanfarin ár og...

Brennur í skinninu af tilhlökkun fyrir að hefja EM

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist finna fyrir miklum vilja og metnaði innan íslenska landsliðshópsins fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik sem hefst síðla í vikunni. Sjálfur segist hann brenna í skinninu yfir að komast út og hefja keppnina. Undirbúningur...
- Auglýsing -

Hef ekki undan neinu að kvarta

„Maður tekur þessu eins og það er. Það hefur farið vel um okkur á góðu hóteli. Við höfum ekki undan neinu að kvarta þannig lagað. Þótt við séum vanir að vera frjálsari þegar við erum heima að æfa þá...

Styttist í brottför til Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik æfði einu sinni í dag og fór æfingin fram í Víkinni eins og aðrar æfingar liðsins síðustu daga. Eftir því sem segir í tilkynningu frá HSÍ þá var hópnum skipt í tvö lið og leikinn...

Færri komast á EM-leikina i Slóvakíu – óbreytt í Ungverjalandi

Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að aðeins verði selt í fjórðung þeirra sætafjölda sem eru í keppnishöllunum í Slóvakíu þar sem hluti Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla fer fram og hefst í næstu viku.Takmarkanirnar koma ekkert við þá áhorfendur sem...
- Auglýsing -

Allt er í sóma hjá landsliðinu

Allir leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem hópurinn gekkst undir í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ í morgun.Þetta var þriðja PCR próf hópsins síðan á sunnudaginn. Þar með getur undirbúningur...

Fáum góðan tíma til að stilla saman strengina

„Staðan á okkur er nokkuð góð. Vissulega er hundleiðinlegt að þurfa annað árið í röð að vera lokaður inni á hóteli áður farið er á stórmót. En við gerum allt til að gera gott úr ástandinu, æfa vel og...

EHF styttir biðtímann – óvíst samt hvort eitthvað breytist

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að stytta þann tíma sem líður frá smiti og þangað til leikmenn og starfsmenn liðanna mega taka þátt í Evrópumeistaramótinu úr 14 dögum niður í fimm. Skilyrði er þó að viðkomandi greinist neikvæður í...
- Auglýsing -

Myndir: Ekki slegið slöku við æfingar fyrir EM

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik halda ótrauðir áfram að búa sig undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst eftir rúma viku í Ungverjalandi og Slóvakíu. Um miðjan daginn var æfing í Víkinni þar sem 18 af 20 leikmönnum...

Daníel Þór kallaður inn í EM-hópinn

Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Daníel Þór kemur í staðinn fyrir Svein Jóhannsson sem meiddist á hné á æfingu landsliðsins í gær.Meiðsli...

Litáar hættir við Íslandsför – „Mótið er undir hjá þeim“

Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleikjum við Litáen hér á landi á föstudaginn og á sunnudag áður en íslenska landsliðið í handknattleik karla heldur til Ungverjalands á Evrópumeistaramótið sem þar fer fram.Forráðamenn handknattleikssambands Litáen tilkynntu HSÍ í hádeginu að...
- Auglýsing -

Tveir bættust í hópinn – niðurstöðu myndatöku er beðið

Tveir leikmenn bættust í hóp íslenska landsliðsins í handknattleik í gærkvöld eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem tekið var. Báðir höfðu leikmennirnir verið í nokkurra daga sóttkví. Til viðbótar bættust tveir starfsmenn landsliðsins við í...

Mikill léttir að allir reyndust neikvæðir

„Allur hópurinn okkar sem fór í PCR próf í dag fékk neikvæða niðurstöðu síðdegis. Nú eru menn komnir í búbblu á Grand hótel. Okkur var skiljanlega mjög létt við þessi tíðindi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is...

Mismunandi reglur gilda fyrir áhorfendur á EM

Evrópumeistaramótið í handknattleik karla hefst í Ungverlandi og í Slóvakíu 13. janúar. Talsverður hópur Íslendinga hefur sett stefnuna á að fylgja íslenska landsliðinu eftir en leikir þess verða 14., 16. og 18. janúar í glæsilegri liðlega 20 þúsund manna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -