- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -

Streymi: Spáð í spilin fyrir EM í handbolta í HR stofunni

Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag með HR stofunni. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, fer yfir spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. Peter gerði spálíkan fyrir HM í handbolta sem...

Handkastið: Afhverju valdi Snorri ekki bara Teit?

„Heitasta umræðan þessa dagana er um Donna. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins og ekkert spilað með sínu félagsliði í desember. Hann er valinn, greinilega sem 17. eða 18. leikmaður. Hann spilar ekki mínútu í...

Handkastið: Held að Arnar Freyr verði upp í stúku

„Það héldu allir þegar landsliðshópurinn var valinn að Einar Þorsteinn yrði 17. eða 18. leikmaðurinn í þessum hópi. Maður fór strax að pæla í þessu vali og á endanum hugsaði maður að Snorri Steinn væri ekki að velja Einar...
- Auglýsing -

Handkastið: Fáránlega jákvætt að við tökum ekki eftir Aroni

Farið var yfir frammistöðu Arons Pálmarssonar í leikjunum tveimur gegn Austurríki í aðdraganda EM í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út í gærkvöld, fljótlega eftir að síðari vináttuleik Íslands og Austurríkis lauk. „Þegar maður hugsar um leikina þá tók maður...

Molakaffi: Frítími, Vilhjálmur, Færeyingar, Berge, Saugstrup, í startholum, Dujshebaev

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...

Ennþá margt sem við þurfum að laga fyrir EM

„Það dró af austurríska liðinu þegar á leikinn leið. Á sama tíma fannst mér við ráða afar vel við hraðann í leiknum. Ég náði að rúlla vel á liðinu sem var afar jákvætt. En að sama skapi er alltaf...
- Auglýsing -

Lék sinn 260. landsleik – 21 ár frá fyrsta leiknum

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins lék í kvöld sinn 260. A-landsleik þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki. Tuttugu og eitt ár er síðan Björgvin Páll lék fyrst með...

Frábær endasprettur skilaði sjö marka sigri í Linz

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann austurríska landsliðið með sjö marka mun í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki í kvöld, 37:30. Staðan var jöfn 16:16, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn...

Óðinn Þór er veikur og verður ekki með

Hornamaðurinn snjalli Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur og leikur þar af leiðandi ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fer í Linz síðdegis. Viðureignin hefst klukkan 17.10. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
- Auglýsing -

Öruggur íslenskur sigur í Vínarborg

Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á austurríska landsliðinu í fyrri vináttuleiknum í handknattleik karla sem fram fór í Multiversum Schwechat-íþróttahöllinni í Vínarborg í kvöld. Lokatölur 33:28. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:14, Íslandi í hag. Liðin mætast aftur...

Myndir: Æfing í Linz – leikur í Vínarborg

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom til Linz í Austurríki í gær þar sem slegið hefur verið upp bækistöðvum þangað til farið verður til München í Þýskalandi á miðvikudaginn, tveimur dögum fyrir fyrsta leikinn á Evrópumótinu.Æft var í Linz...

Þetta verða ekki feluleikir af minni hálfu

„Ég ætla að dreifa álaginu á milli leikmanna eins og vel og hægt er í leikjunum við Austurríki. Það er stendur ekki til að keyra enhverja út í þessum tveimur viðureignum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla...
- Auglýsing -

Ég tek þessu tækifæri opnum örmum

„Tilhlökkunin er mikil að taka þátt í fyrsta stórmótinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is. Stiven Tobar er annar tveggja leikmanna landsliðshópsins sem valinn var fyrir Evrópumótið sem tekur þátt í stórmóti...

Sá ellefti úr handboltanum

Gísli Þorgeir Kristjánsson er ellefti handknattleiksmaðurinn sem kjörinn er íþróttamaður ársins frá því að kjörið fór fyrst fram vegna ársins 1956. Um leið er hann fjórði FH-ingurinn sem hreppir hnossið. Hinir eru Aron Pálmarsson, Geir Hallsteinsson og Hjalti Einarsson....

Gísli Þorgeir er Íþróttamaður ársins 2023

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2023. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Gísli Þorgeir hlaut glæsilega kosningu,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -