A-landslið karla

- Auglýsing -

Færeyingar eru með flott lið sem verður spennandi að fást við

„Þeir koma inn með nokkrar áherslubreytingar sem mér líst vel. Hinsvegar eru þeir ekki að umturna neinu en ná að setja sinn svip á þetta sem er skiljanlegt með nýjum mönnum,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik...

Dagskráin: Landsleikur í Höllinni og þrjár viðureignir í Grill 66

Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...

Myndskeið: Hver vann spurningakeppnina eftir bráðabana?

Landslið Íslands og Færeyja mætast í tveimur vináttulandsleikjum í handknattleik karla í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. Báðar viðureignir verður sendar út í opinni dagskrá á aðalrás Sjónvarps Símans.Í tilefni þess þá mættust landsliðsmennirnir Bjarki Már...
- Auglýsing -

Sjónvarp Símans sendir út landsleikina við Færeyinga í opinni dagskrá

Báðir landsleikir Íslands og Færeyinga í handknattleik karla verða sendir út í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans, aðalrásinni. Fyrri viðureignin fer fram í Laugardalshöll annað kvöld, föstudag, og hefst klukkan 19.30, en sá síðari á laugardaginn klukkan 17.30.Þetta...

Verður gaman að glíma við frábært færeyskt landslið

„Við beinum fyrst og fremst sjónum að okkar leik um leið og við reynum að koma inn nýjum atriðum, jafnt í vörn sem sókn. Svo verður gaman að sjá hvernig gengur í leikjum gegn skemmtilegum andstæðingi,“ sagði Arnór Atlason...

Mikil tilhlökkun í hópnum fyrir landsleikjunum

„Eftir mjög gott undirbúningstímabil þá hökktum við aðeins í fyrstu leikjunum í deildinni en erum komnir á alvöru skrið núna. Það var samt ákveðið klúður að fá ekki bæði stigin í leiknum við Füchse Berlin um síðustu helgi,“ sagði...
- Auglýsing -

Ég er merkilega rólegur yfir þessu öllum saman

„Ég er merkilega rólegur yfir þessu öllum saman, kannski of rólegur,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur á brún og brá í samtali við handbolta.is áður en fyrsta æfinga landsliðsins undir hans stjórn hófst í Víkinni...

Miðasala á landsleikina við Færeyinga er hafin

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Strákarnir okkar leika tvo vináttuleiki gegn Færeyjum í Laugardalshöll 3. nóvember kl. 19:30 og laugardaginn 4. nóvember kl. 17:30. Miðasala á leikina hefst kl. 12:00 í dag á slóðinni https://tix.is/is/event/16418/island-f-reyjar/Leikirnir við Færeyjar eru einu leikir liðsins hér...

Síminn sendir út fyrstu landsleiki Snorra Steins – RÚV hafði ekki áhuga

Fyrstu landsleikir karlalandsliðsins í handknattleik undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar verða sendir út í sjónvarpi Símans. Viðureignirnar verða við Færeyinga og fara fram í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember.Eftir því sem handbolti.is kemst næst afþakkaði RÚV að sýna...
- Auglýsing -

Sókndjarfur þjálfari sem vill auka hraða leiksins

„Ég vil vera sókndjarfur þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um þær breytingar sem hann vonast til þess að gert á leik íslenska landsliðsins þegar fram líða stundir. Snorri Steinn var ráðinn landsliðsþjálfari um mitt...

„Ég held að sjálfsögðu öllu opnu áfram“

„Við höfum úr mörgum handknattleiksmönnum að velja um þessar mundir en þetta er niðurstaðan og ég mjög ánægður með hana. Eini maðurinn sem stóð okkur ekki til boða að þessu sinni er Gísli Þorgeir Kristjánsson. Hann er frá vegna...

Einn nýliði í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins

Einn nýliði er í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara karla sem hann kynnti á blaðamannafundi eftir hádegið í dag. Nýliðinn er Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og lærisveinn fyrrverandi landsliðsþjálfara Guðmundar Þórðar Guðmundssonar.Haukur Þrastarson, leikmaður...
- Auglýsing -

Snorri Steinn velur sinn fyrsta landsliðshóp

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann var ráðinn í landsliðsþjálfari um mitt ár. Framundan eru tveir vináttuleikir við Færeyinga hér á landi 3. og 4. nóvember. Í vikunni á...

Forsvarsmönnum HSÍ er full alvara

Forvígismönnum Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, er full alvara með að hér á landi fari fram keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, annað hvort árið 2029 eða tveimur árum síðar. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við RÚV í gær að...

Tveir landsleikir við Austurríki fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur tvo leiki við austurríska landsliðið áður en flautað verður til leiks á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Báðir leikir verða ytra, 8. og 9. janúar. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á EM verður 12....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -