„Ég er gríðarlega spenntur. Þetta verður geggjuð upplifun,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik í morgun í samtali við handbolta.is eftir að ljóst varð að piltur verður í landsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi...
„Vangavelturnar hjá mér áður en ég valdi 18 manna hópinn fyrir EM snerust um það hvort ég vildi vera með meiri breidd hægra megin og taka Donna með eða ekki. Hann hefur aðra kosti en hinir tveir í...
Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið hvaða 18 leikmenn hann teflir fram á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi sem hefst 10. janúar. Andri Már Rúnarsson, Leipzig og Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu, verða eftir heima af þeim 20 leikmönnum sem...
Íslenska karlalandsliðið stefnir á að komast í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 14. - 17. mars í þremur fjögurra liða riðlum. Víst er að þrjú evrópsk landslið verða í tveimur riðlanna. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn...
Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...
„Þetta er ágætis markaðssetning og fólk lesi þetta. Og jájá… þetta er ekkert bannað. Hann má alveg bjóða sig fram til forseta og borgarstjóra eins og hann vill. En eins og ég kallaði eftir í fyrra, mér fannst á...
Tíu dagar eru þangað til íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Upphafsleikurinn verður gegn landsliði Serbíu í Ólympíuhöllinni í München. Leikmenn og þjálfarar landsliðsins komu saman til æfingar fyrir hádegið í dag í Safamýri eftir...
„Við ætlum að ná árangri á þessu móti, ekki bara tala og tala,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handnattleik í samtali við handbolta.is spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 10. janúar í Þýskalandi. Gísli Þorgeir er...
„Mér líst vel á það markmið sem sett hefur verið fyrir EM, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Sjálfur var ég með á leikunum 2012 og það er alveg ljóst að Ólympíuleikar eru stærsti viðburður sem íþróttamaður getur tekið þátt...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins MT Melsungen er í kapphlaupi við tímann um að ná fullri heilsu áður en Evrópumót landsliða í handknattleik hefst í Þýskalandi 10. janúar. Eftir að hafa átt sitt besta...
„Ég er tilbúinn í slaginn. Líður bara mjög vel og er svakalega ánægður með hvernig síðustu vikur og mánuðir hafa gengið,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem mættur var galvaskur í morgun á fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir...
„Það kom skemmtilega á óvart að vera kallaður inn í hópinn núna þótt það hafi lengi verið markmið að komast í hópinn einn góðan veðurdag,“ sagði Andri Már Rúnarsson í samtali við handbolta.is í morgun þegar hann var að...
Karlalandsliðið í handknattleik er áfram eitt allra vinsælasta íþróttalið landsins og laðar ekki aðeins Íslendinga með sér á völlinn þegar keppt er hér á landi og utanlands heldur lokkar það almenning að sjónvarpstækjunum í vaxandi mæli. Á vef...
Í síðasta þætti Handkastsins var farið yfir sterkan riðil Íslands á EM karla sem framundan er þar sem Ísland mætir Serbum, Ungverjum og Svartfellingum. Í millriðli gætu Íslendingar síðan mætt þjóðum á borð við Króatíu, Frakkland, Þýskaland og...
„Ein helsta spurningin var sú hvort velja ætti tvo eða þrjá markverði. Ég ákvað snemma að vera ekki að velta þessu mikið fyrir mér heldur fara með tvo markverði, Viktor Gísla og Björgvin Pál,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...