- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dýrasta HM sögunnar – 2 milljónir fóru í skimun

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir kostnað við þátttöku á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, vera hærri en við fyrri stórmót. Ástæða þess er fyrst tilkomin vegna þess ástands sem ríkir og hefur ríkt undanfarið ár vegna kórónuveirunnar.Róbert segir viðbótarkostnað...

Þrír Íslendingar í Norðurlandaúrvali aldarinnar

Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen er einn allra virkastur af þeim sem tjá sig um handknattleik á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann fylgist grannt með handknattleik um alla Evrópu og jafnvel víðar.Í morgun valdi Boysen sitt Norðurlandaúrval handknattleiksmanna á þessari öld....

Fyrrverandi landsliðsþjálfari: Var ekki “einhver” að vorkenna sér……?

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik frá 2016 til 2018 tók sig til og framlengdi á Twitter með athugasemd Twitter-færslu danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen. Í færslu sinni hefur Boysen tekið saman lista yfir danska og sænska landsliðsmenn sem ekki...
- Auglýsing -

Bjarki Már skoraði flest – hverjir hafa skorað mest frá ’58?

Bjarki Már Elísson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en íslenska landsliðið lauk keppni á mótinu að loknum sex leikjum. Bjarki Már skoraði 39 mörk. Næstur var Ólafur Andrés Guðmundsson með 26 mörk og Viggó Kristjánsson...

Gat ekki tekið þátt í síðasta leiknum á HM

Elvar Örn Jónsson gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld, gegn Noregi. Hann var engu að síður á leikskýrslu. Elvar Örn fékk þungt högg á síðuna í leiknum við Sviss á...

„Menn verða að vilja sjá samhengi hlutanna“

„Með þann mannskap sem okkur stóð til boða í þessum leik þá var frammistaðan stórkostleg,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar hann gerði upp leikinn við Norðmenn og heimsmeistaramótið með handbolta.is eftir tapið fyrir Noregi, 35:33,...
- Auglýsing -

Súrt að tapa þremur jöfnum leikjum í milliriðli

„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...

Sóknarleikurinn nærri upp á 10

„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...

Kraftur og vilji nægði ekki gegn Norðmönnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla með naumu tapi í hörkuleik fyrir Noregi, 35:33. Íslenska landsliðið sýndi margar sínar bestu hliðar í leiknum en erfiður kafli í upphafi síðari hálfleiks var nokkuð...
- Auglýsing -

Ísland – Noregur kl. 17, tölfræðiuppfærsla

Ísland og Noregur mætast í þriðju umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. október-hverfinu í Kaíró klukkan 17. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10793

Þrír markverðir á skýrslu

Þrír markverðir verða í leikmannahópi Íslands sem mætir Norðmönnum í lokaumferð millriðils þrjú á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í kvöld klukkan 17. Vegna meiðsla leika Viggó Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson ekki með að þessu sinni. Hinn síðarnefndi...

Viljum spila vel og vinna

„Við viljum allir spila vel og vinna. Það er markmiðið,“ sagði Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í gær spurður um Noregsleikinn í kvöld en það verður síðasti leikur íslenska landsliðsins á HM2021. Ómar Ingi verður væntanlega...
- Auglýsing -

Verður erfitt – en eigum bullandi möguleika

„Þátttakan í mótinu hefur mikill skóli fyrir okkur. Allt hefur þetta tekið á. Við höfum verið góðir fyrir utan sóknarleikinn á móti Sviss á miðvikudaginn. Allir vitum við upp á okkur sökina í þeim efnum enda svöruðum við fyrir...

Lokaleikur upp á stoltið

„Þetta var geggjaður leikur hjá öllu liðinu gegn Frökkum og það hefði verið gaman að fá bæði stigin,“ sagði markvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli við hótel íslenska landsliðsins nærri Giza-sléttunni í Kaíró...

Slapp betur en áhorfðist

Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast við mjög alvarleg meiðsli á hægri ökkla. Viggó varð fyrir meiðslum átta mínútum fyrir leikslok gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær eftir að hafa farið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -