Íslenska karlalandsliðið steig mjög stórt skref í áttina að þátttöku á 12. Evrópumeistaramótinu í röð þegar það vann mjög öruggan sigur á ísraelska landsliðinu, 30:20, í Tel Aviv í kvöld. Ísland þarf eitt stig úr tveimur síðustu leikjum sínum...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðþjálfari í handknattleik karla, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undankeppni EM 2022 í Tel Aviv síðar í dag.Leikurinn hefst klukkan 17.30 og verður í beinni útsendingu á RÚV.Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding...
Aron Pálmarsson leikur í dag sinn 150. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir ísraelska landsliðinu í undankeppni EM í Tel Aviv klukkan 17.30. Hann er leikjahæsti leikmaður íslenska hópsins sem valinn var til leikjanna þriggja sem fyrir dyrum standa næstu...
Reikna má með að nokkur hundruð áhorfendur verði á áhorfendapöllunum í íþróttahöllinni í Tel Aviv á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Ísraelsmönnum í undankeppni Evrópumótsins. Verður það í fyrsta sinn síðan íslenska landsliðið lék á EM í Svíþjóð í...
Ísraelsmenn unnu sinni fyrsta leik í undankeppni EM í handknattleik karla þegar þeir lögðu Litáa, 34:28, í Tel Aviv í kvöld en þjóðirnar eru með Íslandi og Portúgal í riðli. Íslenska landsliðið mætir ísraelska landsliðinu í Tel Aviv klukkan...
Hluti af íslenska landsliðshópnum er kominn til Tel Aviv þar sem hann mætir landsliði Ísraels í undankeppni EM karla síðdegis á morgun. Þeir sem mættir eru æfðu í keppnishöllinni í hádeginu en ljóst er að allur íslenski hópurinn nær...
Það hefur kostað talsverða vinnu og heilabrot að koma íslenska landsliðinu, þjálfurum og aðstoðarmönnum til Tel Aviv í Ísrael þar sem landslið Ísraels og Íslands mætast í undankeppni EM karla annað kvöld klukkan 17.30.Fjórir úr hópnum fóru frá Íslandi...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur kallað Tandra Má Konráðsson leikmann Stjörnunnar inn í landsliðshópinn í handknattleik eftir að ljóst varð að Arnór Þór Gunnarson og Elvar Ásgeirsson geta ekki tekið þátt í þeim leikjum sem framundan...
„Ég er auðvitað bara spenntur og stoltur,“ sagði Elvar Ásgeirsson, nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik karla og leikmaður franska B-deildarliðsins Nancy við handbolta.is. Elvar, sem á engan landsleik að baki, var valinn í íslenska 18-manna landsliðshópinn í gær. Fyrir...
Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem hann fer með út til Slóveníu í fyrramálið til þess að mæta landsliði Slóvena í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikurinn verður...
Ljóst að íslenska landsliðið í handknattleik karla verður á ferð og flugi í lok þessa mánaðar og í upphafi þess næsta. Landsliðið leikur þrjá landsleiki í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur loksins opinberað hvar og...
Enn er á huldu hvenær landsleikur Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla sem fram á að fara í Ísrael verður settur á dagskrá. Eftir því sem næst verður komist hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ekki enn höggvið á hnútinn....
Öllum leikjum í undankeppni EM2022 í handknattleik karla skal verða lokið í síðasta lagi 2. maí. Eftir þann tíma verða engir leikir í keppninni. Takist ekki að ljúka riðlakeppninni fyrir þann tíma mun framkvæmdastjórn EHF væntanlega úrskurða úrslit leikja...
Frá og með lokakeppni EM karla á næsta ári mega 20 leikmenn vera í keppnishópi hvers liðs á mótinu í stað 16 leikmanna á síðustu mótum. Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti breytinguna á fundi sínum í gær. Svipaðar reglur...