Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið 21 leikmann í æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Fyrri leikurinn við Slóvena verður 16. apríl í Slóveníu en...
Kvennalandsliðið í handknattleik hefur fengið undanþágu Heilbrigðisráðuneytisins til hefðbundinna handknattleiksæfinga frá og með morgundeginum og verður ekki beðið boðanna. Kallað verður til fyrstu æfingar strax á morgun.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í kvöld....
Í fyrramálið verður dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts kvenna sem hefst í haust og lýkur vorið 2022. Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Dregið verður í sex fjögurra liða riðla og komast tvær efstu þjóðir hvers riðils...
„Ég er sáttur við að fá Slóvena auk þess sem það er kostur að fá útileikinn fyrst,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is um niðurstöðuna af drætti í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramótið en dregið var...
„Líkamlega hef ég haft það betra en á móti kemur að ég er frábærum félagsskap í sóttkví með vinkonum úr Eyjum sem geta bætt nær allt upp,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV. Hún var annar...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Slóveníu í umspilssleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Fyrri leikurinn verður í Slóveníu 16. eða 17. apríl og sá síðari 20. eða 21. apríl. Síðari viðureignin verður heimaleikur Íslands.Samanlagður sigurvegari í leikjunum...
Nú þegar íslenska kvennalandsliðið er komið áfram í umspilsleiki um þátttökurétt á HM í handknattleik kvenna er ekki úr vegi að líta á hvernig því verður háttað. Dregið verður í umspilsleikina á morgun.Fyrri umferð umspilsleikjanna fer fram 16....
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er komið áfram í umspil um sæti á HM eftir tíu marka öruggan sigur á landsliði Litháen, 33:23, í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í lokaleiknum í riðli Íslands í forkeppni HM. Íslenska...
Ísland og Litháen mætast í forkeppni HM kvenna í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje klukkan 18. Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Um er að ræða úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni HM...
Sunna Jónsdóttir er ekki í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins, sem mætir Litháen klukkan 18 í kvöld í Skopje. Sunna meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær. Þá er Steinunn Björnsdóttir áfram óleikfær sökum meiðsla, sem hún hlaut gegn...
Ísland vann Grikkland, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í handknattleik kvenna í Skopje í gærkvöld. Í kvöld leikur íslenska liðið hreinan úrslitaleik við Litháen um sæti í umspili fyrir HM.Hér eru myndir í syrpu frá viðureigninni við...
„Stelpurnar voru frábærar í þessum leik. Þær eru eiga allar hrós skilið,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið eftir stórsigur Íslands á landsliði Grikkja, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í...
Íslenska kvennalandsliðið vann stórsigur á Grikkjum, 31:19, í annarri umferð forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í kvöld. Þar með bíður íslenska landsliðsins úrslitaleikur við Litháen um annað sæti riðilsins á morgun og...
Ísland og Grikkland mætast í forkeppni HM kvenna í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje klukkan 18. Hægt er að fylgjast með leiknum í streymi hér fyrir neðan.Ísland tapaði fyrir Norður-Makedóníu í forkeppninni í gær, 24:17,...