A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Tékkland – Ísland, streymi

Landslið Íslands og Tékklands í handknattleik kvenna eigast nú við á æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Handbolta.is var að berast hlekkur á steymi frá leiknum sem hér með er deilt með lesendum. Leikurinn hófst klukkan 13.https://www.tvcom.cz/Zapas/Sport-Hazena/Soutez-O-stit-mesta-Chebu/Pohlavi-Zeny/Sezona-2021/204725-CR-Island.htm?fbclid=IwAR1Mxyjdp00JN_IhDvDI3_m8qbaNrjYGd-ccmGwLvWKwMEBqQgN9XchapNo

Kvöddu Tékka með 17 marka sigri

B-landslið Íslands í handknattleik vann stórsigur á U20 ára landsliði Tékka í morgun í þriðju og síðustu umferð æfingamótsins í Cheb í Tékklandi, 35:18. Íslenska liðið tók öll völd á leikvellinum strax í upphafi og var með sex marka...

Ekki annað hægt en að vera ánægður

„Ég var gríðarlega sáttur við spilamennskuna hjá stelpunum í kvöld,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í skilaboðum til handbolta.is í kvöld að loknum átta marka sigri á landsliði Sviss, 30:22, í annarri umferð á æfingamóti í Cheb...
- Auglýsing -

Íslenska liðið fór á kostum gegn Sviss í Cheb

A-landslið kvenna í handknattleik vann öruggan sigur á landsliði Sviss, 30:22, í annarri umferð á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld. Íslenska liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og hleypti þeim svissnesku aldrei nærri....

„Alveg ótrúlegt tap“

„Ég er svo ferlega svekkt eftir þetta tap að ég get varla talað,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, annar þjálfari B-landsliðs kvenna við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap fyrir Sviss, 28:27, á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í...

Eins marks tap í spennuleik

B-landsliðið í handknattleik kvenna missti fimm marka forskot niður í eins marks tap, 28:27, gegn Sviss í kvöld á æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Þar með hefur íslenska liðið tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Lokaleikurinn verður gegn...
- Auglýsing -

Hetjuleg barátta nægði ekki

A-landslið kvenna tapaði með fimm marka mun fyrir norska B-landsliðinu í handknattleik í fyrstu umferð á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 30:25. Norska liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Viðureignin var jöfn fyrsta stundarfjórðunginn...

„Svekkjandi fyrir okkur öll“

„Frammistaðan var svekkjandi fyrir okkur öll. Við náðum okkur því miður ekki á strik að þessu sinni sama hvar á er litið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir 11 mark tap fyrir Serbum,...

Stórt tap í úrslitaleiknum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði illa fyrir Serbum í úrslitaleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í kvöld, 31:20, eftir að hafa verið átta mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Slæmur upphafskafli setti strik...
- Auglýsing -

Stórleikur Söru Sifjar dugði ekki í Cheb

B-landslið Íslands í handknattleik tapaði með fimm marka mun fyrir norska landsliðinu á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í dag, 25:20, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:8.Ísland byrjaði leikinn vel í dag og...

Myndir: Landsliðin æfðu af miklum móð í Cheb

A- og B-landslið kvenna í handknattleik komu til Cheb í Tékklandi í gærkvöld þar sem þau verða við æfingar og keppni fram á laugardag. Í dag æfðu bæði lið af miklu kappi og lögð á ráðin fyrir leikina sem...

Þórey Rósa skiptir við Tinnu Sól

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið.Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.A og B landslið...
- Auglýsing -

Þrjátíu valdar til Tékklandsfarar

Þjálfarateymi A- og B-landsliða kvenna hefur valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklandi 23. nóvember þar sem verður tekið þátt í tveimur fjögurra liða mótum ásamt landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi. Keppni stendur yfir frá 25....

Sjö Evrópumeistarar mæta Íslandi – Axel hinum megin við borðið

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi í síðustu viku þessa mánaðar. Á mótinu mætir það landsliðum Tékka og Svisslendinga auk B-landsliðs (rekruttroppen) Noregs. Greint var frá því í dag hvernig norska B-liðið verður...

Lovísa setur sjálfa sig í fyrsta sæti – leitar gleðinnar á ný

Lovísa Thompson, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik, ætlar að rifa seglin um stundarsakir og taka sér hlé frá handknattleik þangað til hún finnur löngunina á nýja leik. Hún ætlar að sleppa takinu af Lovísu Thompson og vera...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -