A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Færeyingar mæta með hörkulið gegn Íslendingum

Íslenska landsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í Þórshöfn 15. október í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Claus Mogensen og Simon Olsen þjálfarar færeyska landsliðsins hafa valið 16 leikmenn sem mæta Svíum 12. október og Íslendingum þremur dögum síðar....

Hópur valinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í undirbúningi og síðan þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Leikið verður á Ásvöllum miðvikudaginn 11. október...

Miðasala á HM kvenna – ekki er ráð nema í tíma sé tekið

Rétt rúmir tveir mánuðir eru þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á heimsmeistaramóti kvenna sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Íslenska landsliðið verður í riðli með landsliðum Angóla, Frakklands...
- Auglýsing -

A-landslið kvenna: Fylgdu stelpunum okkar til Færeyja

Fréttatilkynning frá HSÍ.Stelpurnar okkar leika gegn Færeyjum í Þórshöfn í undankeppni EM 2024 15. október nk. HSÍ hefur í samstarfi við Icelandair ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins að fylgja liðinu til Færeyja. Leiguvél Icelandair flýgur frá Reykjavíkurflugvelli 14. okt....

Leiktímar íslenska landsliðsins á HM hafa verið staðfestir

Íslenska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í 12 ár síðar á þessu ári. Dregið var í riðla í sumar en loksins í morgun voru leiktímar riðlakeppninnar staðfestir. Allar þrjár viðureignir íslenska landsliðsins í...

Verkefnið verður erfitt en um leið skemmtilegt

„Það lá alltaf fyrir að við myndum mæta hörkuliðum á heimsmeistaramótinu og sú er nú orðin raunin,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolta.is heyrði í honum hljóðið eftir að dregið var í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik...
- Auglýsing -

Dregið verður í riðla HM kvenna í Gautaborg í dag

Ísland verður á meðal nafna 32 þjóða í skálunum þegar dregið verður í riðla á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Gautaborg í dag. Keppnin fer í upphafi fram í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum riðli. Hafist verður...

Ísland í fjórða styrkleikaflokki – dregið á fimmtudaginn

Eins og kom fram fyrr í dag verður íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á meðal 32 þátttökuliða á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 30. nóvember til 17. desember. Ísland fékk annað af tveimur...

Kvennalandslið Íslands á leið á HM í desember

Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023.Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...
- Auglýsing -

Tyrkir eru með hörkulið

Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman á föstudaginn og hefur þá undirbúning fyrir tvo mikilvæga leiki við Tyrki í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fara 2. og 6. mars. Fyrri viðureignin verður í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn eftir...

Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið...

HSÍ hlýtur hæsta styrkinn úr Afrekssjóði

Handknattleikssamband Íslands fær hæsta styrkinn úr Afreksjóði ÍSÍ af þeim 30 sérsamböndum sem fá úthlutað fyrir yfirstandandi ár. Alls koma 86,6 milljónir kr. í hlut HSÍ en 543 milljónir eru til úthlutunar að þessu sinni. Þetta kemur fram í...
- Auglýsing -

Sandra og Auður Ester fengu viðurkenningu í mótslok

Á verðlaunahófi handknattleiksmótsins í Cheb í Tékklandi í dag voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðs Íslands og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu.Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum...

Naumt tap fyrir fyrir HM-förum

Tékkneska A-landsliðiðið vann íslenska A-landsliðið með tveggja marka mun, 27:25, í síðasta leiknum á fjögurra liða móti í Cheb í Tékklandi í dag. Þetta var síðasta vináttuleikur tékkneska liðsins áður en það fer til Spánar eftir helgina til þátttöku...

Tékkland – Ísland, streymi

Landslið Íslands og Tékklands í handknattleik kvenna eigast nú við á æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Handbolta.is var að berast hlekkur á steymi frá leiknum sem hér með er deilt með lesendum. Leikurinn hófst klukkan 13.https://www.tvcom.cz/Zapas/Sport-Hazena/Soutez-O-stit-mesta-Chebu/Pohlavi-Zeny/Sezona-2021/204725-CR-Island.htm?fbclid=IwAR1Mxyjdp00JN_IhDvDI3_m8qbaNrjYGd-ccmGwLvWKwMEBqQgN9XchapNo
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -