Ríflega 100 manns pöntuðu miða í gegnum á HSÍ á leiki íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð. Frestur til þess að panta miða hjá HSÍ rann út...
Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á ökkla á æfingu á dögunum og hefur síðan ekkert æft með liði sínu og var ekki með Haukum í kvöld í viðureign við Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Eftir því sem...
Ennþá er möguleiki á að tryggja sér aðgöngumiða með milligöngu HSÍ á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram 30. nóvember í Stavangri eins og hinar tvær viðureignirnar í riðlakeppni mótsins.
Í tilkynningu frá HSÍ...
Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða stúlkna í handknattleik. Annarsvegar 15 ára hópur og hinsvegar 16 ára hópur. Til stendur að hóparnir æfi dagana 23. til 26. nóvember undir stjórn þjálfara á vegum HSÍ.Hér fyrir neðan eru taldir...
Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna 23. – 26. nóvember 2023. Svipaður hópur var við æfingar í fyrri hluta október. 20 ára landslið kvenna tekur þátt í...
„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, hefur tekið sæti í þjálfarateymi karlalandsliðsins í handknattleik. Óskar Bjarni var við hliðarlínuna á dögunum þegar leikið var við Færeyinga í Laugardalshöll. Einnig tók hann þátt í æfingum landsliðsins í síðustu...
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu...
Um 4.000 áhorfendur lögðu leið sína í Laugardalshöllina í gær og í fyrrakvöld á vináttuleiki Íslands og Færeyja í handknattleik karla. Var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér vel ásamt Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik....
Íslenska landsliðið í handknattleik vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í Laugardalshöll í gær, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Íslenska liðið vann þar með báða vináttuleikina sem voru þeir fyrstu...
„Við vorum bara ekki nægilegar góðir í kvöld. Gerðum alltof marga tæknifeila auk þess sem færanýtingin var ekki nægilega góð. Til viðbótar þá reyndist sjö manna sóknarleikur Færeyinga okkur erfiður. Þeir gerðu það mjög vel með heimsklassa mann sem...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleik þeirra í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Eftir 15 marka sigur í...
Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson koma inn í íslenska landsliðið sem mætir Færeyingum í Laugardalshöll klukkan 17.30 í dag. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hvílir í staðinn. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn til þess að taka...