- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Þeir stjórnuðu hraðanum frá fyrstu mínútu

„Við höfðum fulla trú á verkefninu áður en leikurinn hófst en því miður þá voru Ungverjarnir ótrúlega góðir í dag. Þeir stjórnuðu hraða leiksins frá upphafi,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson einn leikmanna U21 árs landsliðsins í samtali við handbolta.is...

Vonbrigðin eru þau að ná ekki að leika betri vörn

„Ungverjarnir voru stórkostlegir en á móti kemur að við hittum bara alls ekki á okkar besta leik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir sjö marka tap fyrir Ungverjum í undanúrslitaleik...

HMU21: Íslensku piltarnir ætla að sækja bronsið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, á morgun. Liðið tapaði fyrir sterku liði Ungverja í dag með sjö marka mun í undanúrslitum, 37:30, eftir að hafa...
- Auglýsing -

Myndir: Hituðu upp í sól og 25 gráðum í Berlín

Nokkrir tugir Íslendinga komu saman í Prater Beer Garden skammt frá Max Schmeling Halle í Berlín í dag þar sem hitað var upp í glaðasólskini og 25 gráðu hita fyrir leik Íslands og Ungverjalands í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts...

HMU21: Klassískur úrslitaleikur með jöfnum möguleikum

„Við höfum verið með sömu gömlu uppskriftina fram til þessa í mótinu, einn leikur í einu. Hún hefur skilað okkur inn í undanúrslit enda hafa strákarnir verið hrikalega flottir,“ sagði Róbert Gunnarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í...

HMU21: Einu sinni í undanúrslitum

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem nú stendur yfir í Þýskalandi er það sextánda sem Ísland tekur þátt í. Um leið er þetta í annað sinn sem íslenskt landslið vinnur sér sæti í undanúrslitum. Eins og áður...
- Auglýsing -

Myndir: HMU21 – góð æfing fyrir átökin í undanúrslitum

Piltarnir í U21 árs landsliði karla í handknattleik komu saman til æfingar í hliðarsal Max Schmeling Halle í Berlín í hádeginu í dag að þýskum tíma. Allir leikmenn tóku þátt í æfingunni þar sem farið var yfir helstu áherslur...

HMU21: Þjóðverjar knúðu fram breytingu – Ísland á fyrri leik á laugardag

Eftir að þýska landsliðið vann sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í kvöld fékk þýska handknattleikssambandið það í gegn að þýska landsliðið leiki síðari viðureignina í undanúrslitum á laugardaginn, þ.e. klukkan 16 að...

HMU21: Ísland er eina þjóð Norðurlanda sem á lið í undanúrslitum

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem á lið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þýska landsliðið tryggði sér síðasta sætið í undanúrslitum með sigri á danska landsliðinu, undir stjórn Arnórs Atlasonar, 31:26, í fjórða...
- Auglýsing -

„Ég var bara í að stökkva upp og skjóta“

„Mér líður frábærlega. Er alveg í skýjunum. Einn kollegi þinn sem ég var að tala við sagði mér að það væru 30 ár síðan við vorum í undanúrslitum. Þá var ég ekki einu sinni orðinn að hugmynd,“ sagði Þorsteinn...

HMU21: Gríðarsterkir Ungverjar bíða Íslendinga í undanúrslitum

Ungverjar verða andstæðingur íslenska landsliðsins í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, á laugardaginn. Handbolti.is hefur fengið staðfest að leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma í Berlín, klukkan 16 heima á Íslandi.Ungverjar unnu Króata...

Förum af fullum krafti í næsta leik

„Markmiðið í dag var að komast í undanúrslit og það náðist. Við erum hinsvegar alls ekki hættir núna. Næst er fara út á hótel og safna kröftum fyrir undanúrslitin á laugardaginn. Við förum af fullum krafti í næsta leik,“...
- Auglýsing -

„Við viljum meira!“

„Mér líður stórkostlega. Það er geggjað að vera kominn í undanúrslit. Þetta er risastórt fyrir okkur,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli eftir að íslenska landsliðið tryggði sér sæti...

HMU21: Ísland er í undanúrslitum!

Íslendingar eiga eitt af fjórum bestu landsliðum heims í flokki karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Portúgal með fjögurra marka mun, 32:28, í undanúrslitum í dag með stórbrotnum síðari hálfleik....

HMU21: Streymi, Ísland – Portúgal, kl. 13.45

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Portúgal í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.45.https://www.youtube.com/watch?v=WHBZ2XZVJcg
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -