Landsliðin

- Auglýsing -

Hvorki boðlegt fyrir landsliðið né okkur sjálfa

„Sautján mörk duga ekki til þess að vinna handboltaleik. Frammistaðan í sóknarleiknum var ekki boðlega, hvorki fyrir íslenska landsliðið né okkur sjálfa,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Tékkum, 22:17, í...

Íslenska landsliðið galt afhroð í Brno

Íslenska landsliðið var kjöldregið af grimmum Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Mestska hala Vodova-keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í kvöld, 22:17, eftir að heimamenn voru með tveggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Ekki stóð...

Sex ár frá síðasta leik við Tékka – 15 leikir frá árinu 2000

Sex ár eru liðin síðan landslið Íslands og Tékklands mættust síðast í handknattleik í karlaflokki. Síðasti leikur var Brno í Tékklandi 14. júní 2017. Eins og nú þá var viðureignin liður í undankeppni EM. Tékkar höfðu betur, 27:24, eftir...
- Auglýsing -

Verður krefjandi fyrir okkur

„Tékkar eru með gott lið, frábæran heimavöll þar sem reiknað er með miklum látum meðan leikurinn stendur yfir. Þetta verður krefjandi fyrir okkur en takist okkur að ná upp góðum leik þá getum við skilað tveimur stigum í hús,“...

Man ekkert sérstaklega eftir leiknum

Björgvin Páll er reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir Tékkum í undankeppni EM í Brno í Tékklandi í kvöld. Hann leikur sinn 253. landsleik að þessu sinni. Björgvin Páll er einnig einn sex leikmanna íslenska landsliðsins í...

Sextán leikmönnum verður teflt fram í Brno

Ágúst Þór Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar karla í handknattleik hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í kvöld í undankeppni EM 2024.Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson, sem kallaður var inn í hópinn á sunnudagskvöld, verður utan leikmannahópsins í...
- Auglýsing -

Verðum að halda uppi fullum hraða frá byrjun

„Ég er klár í slaginn með strákunum. Okkar markmið er að tryggja okkur sigur í riðlinum í þessari landsliðsviku með tveimur sigurleikjum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Brno í gær. Gísli Þorgeir,...

Hugarfarið er gott og orkan fín innan hópsins

„Við erum afslappaðir og yfirvegaðir enda höfum við reynt að búa okkur undir leikinn eins og vel og kostur er á með þann stutta tíma sem gefst,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara íslenska landsliðsins í handknattleik karla í...

Myndir: Æfing í „rauða helvítinu“ í Brno

Íslenska landsliðið í handknattleik náði sinni einu æfingu í keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í dag fyrir leikinn við heimamenn á morgun í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Æfingin stóð yfir í 90 mínútur og var létt yfir hópnum en...
- Auglýsing -

Stefnir í að uppselt verði í Höllina á sunnudaginn

Rífandi góður gangur hefur verið í miðsölu á síðari viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn og er rétt fyrir þá sem hyggjast mæta og styðja við bakið á...

Hyggjast slá Íslendinga út af laginu í „rauða helvítinu“

Tékkar ætla að leggja allt í sölurnar til þess að leggja íslenska landsliðið að velli í viðureign þeirra í Mestska hala Vodova-íþróttahöllinni í Brno í Tékklandi á morgun. Keppnishöllin gengur undir því virðulega heiti „rauða helvítið“ (červené peklo) því...

Snarpur undirbúningur samkvæmt þekktri uppskrift

„Við erum ánægðir með að vera komnir á leiðarenda. Síðustu menn skila sér hingað á hótelið á næsta klukkutímanum. Eftir það tekur við snarpur undirbúningur fyrir leikinn á miðvikudaginn,“ sagði Gunnar Magnússon annar starfandi þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í...
- Auglýsing -

Arnór Snær fór með landsliðinu til Tékklands

Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem fór í morgun til Tékklands og mætir heimamönnum í undankeppni EM2024 í Brno í Móravíu-héraði í suðaustur hluta Tékklands á miðvikudaginn.Þetta er í fyrsta...

Á réttri leið fyrir stórleikina í næsta mánuði

„Fram að þessum tíu til fimmtán mínútna kafla var leikur okkar góður og greinilegar áframhaldandi framfarir hjá liðinu. Við munum skoða gaumgæfilega hvað fór úr skorðum hjá okkur á lokakaflanum,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við handbolta.is...

Miðasala hafin á leikinn við Tékka í undankeppni EM

Hafin er miðasala hjá tix.is á viðureign Íslands og Tékklands í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars klukkan 16. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2024. Um sannkallaðann toppslag er að ræða í riðlinum þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -