Bjarki Már Elísson varð í gærkvöld sjötti landsliðsmaðurinn til þess að skora yfir 100 mörk fyrir íslenska landsliðið á heimsmeistaramóti í handknattleik. Annað markið sem Bjarki Már skoraði í leiknum við Suður Kóreu í Kristianstad Arena, úr vítakasti, var...
Íslenski keppnishópurinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð þarf ekki að hafa áhyggjur af covid á næstunni. Allir reyndust neikvæðir í gærkvöld við sýnatöku sem gerð var eftir að riðlakeppninni lauk. Næsta skimun verður eftir milliriðlakeppnina. Reynir Þór Stefánsson...
Ljóst er að íslenska landsliðið leikur fyrst við Grænhöfðaeyjar á miðvikudaginn kl. 17, Svía á föstudag kl. 19.30 og Brasilíu á sunnudaginn, kl. 17. Allir leikir í milliriðli verða í Skandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg. Leiktímar voru staðfestir fyrir nokkrum...
Tveir leikmenn fengu ríflega 90% af atkvæðum í kosningu lesenda á besta leikmanni íslenska landsliðsins í leiknum við Suður Kóreu í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld með 11 mörk, fékk slétt 50% atkvæða þeirra sem...
Íslenska landsliðið tók leikmenn Suður Kóreu í kennslustund í lokaleik liðanna í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Kristianstad Arena í kvöld, 38:25, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13.Þar með er alveg gulltryggt að íslenska...
Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Suður Kóreu á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kristianstad í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Loading…Niðurstaðan verður birt um klukkustund...
Ein breyting hefur verið gerð á íslenska landsliðinu fyrir leikinn við Suður Kóreu í dag frá tveimur fyrstu viðureignunum á mótinu. Elvar Ásgeirsson kemur inn í hópinn í stað nafna síns Elvars Arnar Jónssonar sem sem er veikur eins...
Maike Merz og Tanja Kuttler frá Þýskalandi dæma viðureign Íslands og Suður Kóreu í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kristianstad Arena í dag. Þetta verður annar leikurinn í röð hjá íslenska liðinu á mótinu sem konur dæma....
Nítján þúsund fermetra fjölnota þjóðarhöll fyrir innanhúss íþróttir rís sunnan við gömlu Laugardalshöllina, upp að Suðurlandsbraut, og á að verða tilbúin haustið 2025. Kostnaður er áætlaður 15 milljarðar króna. Vonir standa til þess að áður en febrúar verður á...
Keppni lýkur í kvöld í fjórum riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi. Átta leikir fara fram. Að þeim loknum skýrist nákvæmlega hvaða lið mætast í öðrum hluta milliriðlakeppni HM sem tekur við á miðvikudaginn.Neðstu...
Bjarki Már Elísson var maður leiksins í íslenska landsliðinu í kvöld í tapinu fyrir Ungverjum, 30:28, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Það er alltént álit lesenda handbolta.is sem svöruðu spurningu sem lögð var fram eftir leikinn....
Ungverjar unnu Ísland með tveggja marka mun, 30:28, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótins í handknattleik karla í Kristianstad Arena á Skáni. Íslenska liðið beið skipbrot á síðasta fjórðungi leiktímans og skoraði aðeins þrjú mörk síðustu 18 mínúturnar. Ungverjar gengu...
Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Ungverjaland á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kristianstad í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Niðurstaðan verður birt um klukkustund eftir...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur ákveðið að stilla upp sama liði í kvöld gegn Ungverjalandi og vann portúgalska landsliðið í fyrsta leik Íslands á HM í fyrrakvöld. Það þýðir að Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson,...
Stemningin á viðureign Íslands og Portúgal í Kristianstad Arena á fimmtudagskvöldið var engu lík að sögn þeirra sem þar voru. Nærri 2.000 Íslendingar á áhorfendapöllunum voru magnaðir í stuðningi sínum við íslenska landsliðið í sigurleiknum, 30:26. Landsliðsmenn segja að...