Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U17: Spánverjar næsti andstæðingur – leiktíminn

U17 ára landslið kvenna í handknattleik mætir Spánverjum í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen á laugardaginn. Leikurinn hefst klukkan 14.30 og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á ehftv.com.Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við...

U17: Svekktur en um leið afar stoltur þjálfari

„Maður er sár og svekktur að hafa ekki unnið leikinn af því við vorum svo nærri því. Við lékum á löngum köflum frábærlega í þessum leik. Varnarleikurinn var framúrskarandi og sóknarleikurinn var afar vel útfærður. Okkur tókst að opna...

U19: Slóvenar voru sterkari

U19 ára landslið karla í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum í fyrstu umferð A-riðils Evrópumóts í Varazdin í Króatíu í dag, 26:22. Slóvenar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Næsti leikur íslenska liðsins verður á móti ítalska...
- Auglýsing -

U17: Stórmeistara jafntefli í háspennuleik

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, gerði jafntefli við pólska landsliðið í sannkölluðum háspennuleik, 23:23, í lokaumferð B-riðils B-deildar Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Sannkallað stórmeistarajafntefli hjá efstu liðum riðilsins en bæði áttu...

U19: Strákarnir ríða á vaðið í hádeginu

U19 ára landslið karla hefur í dag keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Króatíu. Upphafsleikurinn verður gegn Slóvenum. Flautað verður til leiks klukkan 12.30 og verður mögulegt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu á ehftv.com.Íslenska landsliðið...

Myndir – U17: Strengirnir stilltir fyrir Póllandsleikinn

„Framundan er leikur gegn Pólverjum sem hafa verið mest sannfærandi í okkar riðli í mótinu fram til þessa. Nú stillum við strengina í þeim tilgangi að koma af krafti til leiks,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðsins...
- Auglýsing -

U17: Stelpurnar sýndu mikinn karakter

„Við erum auðvitað gríðarlega sátt með þennan sigur og hafa um leið innsiglað þátttökurétt okkar í undanúrslitum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is strax eftir ótrúlegan sigur íslenska liðsins á Hvít-Rússum, 26:25, í B-deild...

U17: Magnaður endasprettur tryggði sigurinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann þriðja leik sinn í röð í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna er það lagði landslið Hvít-Rússlands í háspennuleik leik í dag, 26:25. Þar með hefur íslenska landsliðið...

U19: Rennt blint í sjóinn í Varazdin

„Við rennum svolítið blint í sjóinn vegna þess að við höfum ekki geta verið á faraldsfæti eins og andstæðingar okkar sem hafa leikið nokkra æfingaleiki upp á síðkastið. Við náðum leikjum við Fram, Gróttu og Val heima áður en...
- Auglýsing -

U17: Seljum okkur dýrt gegn Hvít-Rússum

„Við fórum á fullt í morgun að hefja undirbúning fyrir leikinn við Hvít-Rússa á morgun. Gærdagurinn fór í endurheimt og undirbúningsvinnu eftir tvo leiki á tveimur dögum,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is rétt...

U19 ára landsliðið er á leið á EM í Varazdin

U19 ára landslið karla í handknattleik hélt af landi brott í morgun. Förinni er heitið til Varazdin í Króatíu þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka í Evrópumeistarmótinu í handknattleik. Íslenska liðið verður í riðli með Slóvenóu, Serbíu og Ítalíu....

Myndir: U17 ára landsliðið í Klaipeda

U17 ára landslið kvenna tekur þessa dagana þátt í B-deild Evrópumótsins í handknattleik. Leikið er í Klaipeda í Litáen. Íslenska liðið hefur byrjað vel í mótinu og unnið báða leiki sína, gegn Lettlandi 35:23 og á móti Tyrkjum, 28:19....
- Auglýsing -

Gríðarlega ánægður með frábæra frammistöðu

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik var glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið eftir öruggan níu marka sigur íslenska liðsins á Tyrkjum í annarri umferð B-riðils B-deildar Evrópumóts kvenna í handknattleik um...

Stelpurnar tóku þær tyrknesku í kennslustund

Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands í handknattleik tóku stöllur sínar frá Tyrklandi í kennslustund í annarri umferð B-deildar Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í morgun. Þegar upp var staðið eftir frábæran leik íslenska liðsins var munurinn níu mörk,...

„Sterk liðsheild skilaði góðum sigri“

„Ég nokkuð sáttur við byrjuna á mótinu. Það er flott að byrja með tólf marka sigri, mjög sannfærandi. Sterk liðsheild skilaði góðum sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í dag eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -