Landsliðin

- Auglýsing -

HMU18: Ísland mætir Hollandi á sunnudag – úrslit og lokastaða

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Hæst ber að gestgjafar Norður Makedóníu sátu eftir og verða ekki með í átta liða úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Íslenska landsliðið verður þar...

HMU18: Sigurdans og söngur í Skopje – myndskeið

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni...

HMU18: Stórbrotin frammistaða og magnaður sigur

U18 ára landslið kvenna í handknattleik heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu. Í kvöld liðið vann liðið Norður Makedóníu með þriggja marka mun, 25:22, í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje....
- Auglýsing -

Ísland – Norður Makedónía: streymi

Ísland og Norður Makedónía mætast í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Boris Trajkovski Sports Center íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 18.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=xItt4BsHJKU

HMU18: Áfall fyrir leikinn í kvöld – Elísa er úr leik

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð fyrir áfalli í dag í aðdraganda leiksins við Norður Makedóníu á heimsmeistaramótinu þegar ljóst varð að Elísa Elíasdóttir getur ekki tekið þátt.Elísa hlaut höfuðhögg í leiknum við...

EMU18: Bitu aldrei úr nálinni eftir afleitt upphaf

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með sjö marka mun, 30:23, fyrir Ungverjum í annarri umferð A-riðils á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ungverska liðið var sterkara frá upphafi til enda...
- Auglýsing -

HMU18: Búum okkur undir mjög erfiðan leik

„Við búum okkur undir mjög erfiðan leik. Leikmenn Norður Makedóníu eru líkamlega sterkir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gær þegar hann var inntur eftir næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Skopje...

Molakaffi: Birkir Snær, Kovacs, Csürgo, Mittun, Wallinius, FH

Birkir Snær Steinsson, einn leikmanna U18 ára landsliðsins í handknattleiks karla sem nú tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Svartfjallalandi, kom ekki til móts við félaga sínu í landsliðinu fyrr en í gærmorgun. Brottför hans frá Íslandi tafðist...

HMU18: Úrslit, staðan og næstu leikir í milliriðlum

Fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, lauk í dag. Síðari umferðin fer fram á morgun. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða lið mætast í átta liða úrslitum á sunnudaginn.Milliriðill 1:Ísland – Íran...
- Auglýsing -

EMU18: Úrslit og staðan eftir fyrsta leikdag

Keppni hófst á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára yngri, í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Sextán landslið taka þátt. Þeim er skipt niður í fjóra fjögurra liða riðla.Úrslit dagsinsA-riðill:Þýskaland - Ungverjaland 32:35.Ísland - Pólland 38:25.Ísland110038...

EMU18: Slógum þá strax út af laginu

„Við vorum afar vel búnir undir leikinn og áttum von á mjög erfiðri viðureign. Pólverjar hafa leikið æfingaleiki við Dani og Norðmenn í aðdraganda EM og unnið. Pólska liðið er gott en okkur tókst að slá það út af...

EMU18: Tóku Pólverja í kennslustund

Ísland hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með stórsigri á Pólverjum, 38:25, í A-riðli mótsins. Íslenska liðið hafði talsverða yfirburði frá upphafi og var með níu marka forskot eftir fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

HMU18: Langar að ná ennþá lengra

„Okkur hefur gengið ótrúlega vel fram til þessa, við erum alls ekki orðnar saddar. Okkur langar að ná ennþá lengra,“ sagði Lilja Ágústsdóttir fyrirliði U18 ára landsliðsins í handknattleik kvenna þegar handbolti.is heyrði í henni hljóðið upp úr hádeginu...

Molakaffi: Mæta Pólverjum í dag, Arnór, Hansen, slæmur brandari

U18 ára landslið karla í handknattleik hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í Svartfjallalandi í dag. Fyrsta viðureign íslensku piltanna verður við Pólverja. Flautað verður til leiks klukkan 13.45. Handbolti.is fylgist með leikjum íslenska landsliðsins í textalýsingu. Einnig verður hægt að...

HMU18: Línur nokkuð skýrar í tveimur riðlum – úrslit dagsins

Leikið var í milliriðlum eitt og tvö á HM U18 ára landsliða kvenna í Skopje í Norður Makedóníu dag. Frídagur var hjá liðunum í þriðja og fjórða milliriðli sem taka upp þráðinn á morgun og leika tvo daga í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -