Landsliðin

- Auglýsing -

Þrjátíu piltar hefja EM-undirbúning hjá Gunnari og Heimi

Valinn hefur verið hópur 30 leikmanna í U18 ára landslið karla sem kemur saman til æfinga í næstu viku. Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku U18 ár landsliðsins í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi...

Fjölmennir hópar valdir til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum pilta

Fjölmennir hópar pilta hafa verið valdir til æfinga með U15 og U16 ára landsliðum Íslands. Æfingar fara fram um miðjan þennan mánuð. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HSÍ þá verður æft á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn...

Einar og Róbert velja 21 leikmann – mæta Dönum í tvígang

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar U20 ára landsliðs karla, hafa valið 21 leikmann til æfinga um miðjan mars á höfuðborgarsvæðinu. Einnig leikur íslenska liðið tvo æfingaleiki við Dani í lok æfingavikunnar, 18. og 19. mars á Ásvöllum....
- Auglýsing -

Fimm sætum ráðstafað – Portúgal kemur áfram á óvart – úrslit og staðan

Danmörk, Holland, Frakkland, Pólland og Sviss hafa tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Enn stendur barátta um sjö sæti til viðbótar af þeim tólf sem bitist er um í...

Áhorfendur gáfu okkur orku

„Það er alltaf gaman að skora og ennþá skemmilegra fyrir framan alla þessa áhorfendur. Þeir gáfu orku og stemningu í liðið,“ sagði Unnur Ómarsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins með sjö mörk í níu skotum þegar Ísland vann Tyrkland, 29:22,...

Myndaveisla: Ísland – Tyrkland

Íslenska landsliðið í handknattleik vann tyrkneska landsliðið með sjö marka mun í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.Þar með er Ísland áfram með í baráttunni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins...
- Auglýsing -

Allar á sömu blaðsíðu frá upphafi

„Það var ógeðslega gaman að spila hér í dag með öllum þessum áhorfendum og fá orkuna frá þeim,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik við handbolta.is eftir sjö marka sigur á Tyrkjum í undankeppni EM í handknattleik á...

Sjö marka sigur og vonin lifir góðu lífi

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann tyrkneska landsliðið örugglega með sjö marka mun, 29:22, í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag að viðstöddum um 1.200 áhorfendum. Þar með var hefnt fyrir tapið í Kastomonu í fyrri...

Ákveðnar í að snúa við taflinu

„Það eru nokkur smáatriði sem við viljum bæta og auka um leið enn meira á baráttugleði liðsins,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn...
- Auglýsing -

Verðum að taka frumkvæðið

„Við verðum að vera fastari fyrir og taka frumkvæðið af tyrkneska liðinu,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, þegar handbolti.is innti hann eftir leiknum við Tyrki í undankeppni EM sem stendur fyrir dyrum á Ásvöllum klukkan 16 í...

Ég get varla beðið eftir leiknum

„Við þurfum virkilega á sigri að halda í leiknum, ekki síst eftir sigur Serba á Svíum á fimmtudaginn auk þess sem við viljum svara fyrir tapið gegn Tyrkjum á miðvikudaginn í Tyrklandi,“ sagði Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik í...

Öllum boðið ókeypis á landsleik á sunnudaginn

Ókeypis aðgangur verður á síðari viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum á sunnudaginn klukkan 16.Olís býður íslensku þjóðinni að koma á leikinn meðan húsrúm leyfir og styðja við bakið...
- Auglýsing -

Guðmundur Þórður kallar á 21 leikmann til æfinga

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars. Eins og kom fram á handbolta.is í gær verður vikan nýtt til æfinga en það þótt koma vel út...

Serbar skelltu Svíum í Zrenjanin

Serbía vann Svíþjóð, 24:21, í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Zrenjanin í Serbíu. Serbar voru marki yfir, 10:9.Þar með eru Svíar og Serbar með fjögur stig hvor eftir þrjá...

Karlandsliðið kemur saman um miðjan mars

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í viku æfingabúðir hér á landi frá og með 14. mars. Æfingabúðirnar verða með svipuðu sniði og í nóvember á síðasta ári. Þær þóttu takast afar vel og áttu þátt í góðum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -