Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Þeir eru mjög kvikir“

Sennilega hefur enginn Íslendingur horft á og rýnt eins mikið í handboltaleiki með landsliði Alsír á undanförum vikum og Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik. Gunnar vinnur þétt með Guðmundi Þórði Guðmundssyni, landsliðsþjálfara, og leikmönnum landsliðsins að undirbúningi fyrir...

„Verðum að vera klárir í hvað sem er“

„Alsírbúar leika ekki hinn hefðbundna evrópska handknattleik. Þeir eru svolítið villtir. Við verðum að gíra okkur inn á þá línu frá upphafi,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, um næsta andstæðing landsliðsins, leikmenn Alsír. Leikur liðanna...

Aldrei tapað fyrir Alsír

Ísland og Alsír hafa mæst átta sinnum á handknattleiksvellinum í leikjum A-landsliða. Ísland hefur unnið sjö leiki en einu sinni hefur orðið jafntefli, 27:27, á HM í Kumamoto í Japan fyrir 24 árum. Níundi leikurinn verður í kvöld í...
- Auglýsing -

Virðast með skemmtilegt lið

„Alsírbúar leika svolítið öðruvísi handbolta en við eigum að venjast. Þeir eru líkamlega sterkir og svolítið villtari í sínum leik en margir aðrir,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli því...

Eigum að vinna Alsírbúa

„Ég sá kafla úr leik Alsír og Marokkó í gær þegar við komum í íþróttahöllina og þekki ekki mikið til þeirra enda um að ræða lið og leikmenn sem maður mætir ekki oft. Þeir leika svolítið öðruvísi leik en...

Ekki smit í íslenska hópnum -hert á skimunum á HM

Allir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi, leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun sem hópurinn gekkst undir í gærkvöld. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fékk tilkynningu um þetta fyrir stundu. Um var að ræða svokallað...
- Auglýsing -

HM: Þrír með í fyrsta sinn

Þrír leikmenn íslenska landsliðsins léku í gær í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknatteik. Þeir eru Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, Viggó Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson. Tveir úr íslenska hópnum í Kaíró geta fetað í fótspor þeirra í næstu...

HM: Aðeins þriðjungur leikjanna unnist

Ísland hefur aðeins unnið þriðjung upphafsleikja sinna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Íslenska landsliðið tekur nú þátt í HM í 21. sinn. Í gær tapaði liðið í þrettánda sinn fyrsta leik sínum á HM. Einu sinni hefur Ísland náð...

Ég reyndi eins og ég gat

„Ég reyndi bara eins og ég gat til þess að valda usla í vörn Portúgals, meira get ég ekki gert,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem ógnaði vörn Portúgals með hraða sínum í leiknum í gærkvöld. Hann skoraði tvö mörk...
- Auglýsing -

Felldum okkur sjálfa

„Að gera 15 tæknifeila í einum leik á heimsmeistaramóti er alltof, alltof mikið og það var hreinlega með ólíkindum að við töpuðum leiknum aðeins með tveggja marka mun þegar öllu er á botninn hvolft,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...

Á ekki að gerast hjá okkur

„Við gerðum alltof mikið af mistök, alls fimmtán tæknifeila. Það fór með leikinn af okkar hálfu," sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður vonsvikinn í samtali við handbolta.is í Kaíró eftir tveggja marka tap íslenska landsliðsins fyrir Portúgal í fyrsta leik...

Vonsviknir út í okkur sjálfa

„Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur og við erum vonsviknir út í okkur sjálfa vegna þess að öll þessi tæknimistök sem við gerðum fór með leikinn fyrir okkur,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson næst markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -

Dapurlegur sóknarleikur varð Íslandi að falli í Kaíró

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í New Capital Sports Hall í Kaíró í kvöld, 25:23. Einstaklega döpur nýting á opnum færum, sendingamistök fleira í þeim dúr varð íslenska landsliðinu...

Skarta nýjum búningum gegn Portúgal

Ísllenska landsliðið í handknattleik karla verður í nýjum búningum þegar það mætir til leiks gegn Portúgal á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem einnig birti mynd af Janusi Daða Smárasyni...

Guðjón Valur trónir á toppnum

Alls hefur íslenska landsliðið leikið 127 landsleiki í lokakeppni HM frá því að það tók fyrst þátt á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Í leikjunum 127 hefur liðið skorað 3133 mörk en fengið á sig 3066 mörk. Sigvaldi Björn Guðjónsson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -