- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Framundan er ný keppni, nýr leikur“

„Tíminn hefur verið takmarkaður til undirbúnings. Við fengum klukkustundaræfingu í gær og förum á aðra æfingu síðdegis í dag,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is hitti hann að máli rétt eftir hádegið fyrir utan hótel...

Allir neikvæðir fyrir fyrstu æfingu í Kaíró – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór um miðjan dag á sína fyrstu æfingu eftir komuna til Kaíró í gærkvöld. Æfingin fór fram í keppnishöllinni, New Capital sport hall sem ekki er langt frá hótelinu sem íslenska landsliðið dvelur á....

EM: Elvar Örn á eitt af mörkum umferðarinnar – myndskeið

Elvar Örn Jónsson á eitt af fimm bestu mörkum fjórðu umferðar undankeppni EM2022 í samantekt Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Markið sem um er að ræða var 29. mark íslenska landsliðsins gegn Portgúal í Schenkerhöllinni á sunnudaginn. Markið var eitt fimm marka...
- Auglýsing -

HM: Sigvaldi Björn Guðjónsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á morgun, miðvikudag. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á fimmtudaginn þegar Ísland mætir landsliði Portúgals í New Capital...

HM: Fyrsti leikur Íslands á fimmtudagskvöld

Flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró á morgun, miðvikudag. Egypska landsliðið leikur upphafsleik keppninnar er það mætir landsliði Chile í Cario Stadium sports hall fyrir luktum dyrum. Leikurinn hefst klukkan 17. Það verður eini...

HM: Í óvissuferð í Kaíró með Geir og Grana

Eftir langan og strangan dag eru Íslendingarnir komnir í hús í Kaíró í Egyptalandi. Þeir sem aðalmáli skipta í okkar augum þessa daga, leikmenn íslenska landsliðsins, þjálfarar og starfsmenn, geta frá og með þriðjudeginum tekið upp þráðinn við að...
- Auglýsing -

Strákarnir okkar eru komnir til Kaíró – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik, strákarnir okkar, er komið til Kaíró í Egyptalandi þar sem það tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í handknattleik karla sem hefst á miðvikudaginn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður á fimmtudaginn gegn landsliði Portúgals en...

HM: Viggó Kristjánsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Bjarki Már stóð upp úr og Ágúst Elí var næstur

Bjarki Már Elísson var besti maður íslenska landsliðsins í gær í leiknum við Portúgal samkvæmt einkunnagjöf tölfræðisíðunnar HBStatz. Þegar litið er á heildareinkunnir leikmanna íslenska landsliðsins fékk Bjarki Már 8,1. Næstur á eftir er markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson með...
- Auglýsing -

„Ég er klár í bátana“

„Það er klárt mál að ég fer með til Egyptalands. Ég hef fengið grænt ljós frá fjölskyldunni til að fara á HM og er bara fullur eftirvæntingar,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik karla spurður hvort hann færi...

Förum með sjálfstraust inn á HM

„Það er mikilvægt fyrir okkur að finna að við getum náð vel saman þótt það vanti menn í liðið hjá okkur. Við erum með lið sem hefur fullt af góðum leikmönnum. Það sýndum við í kvöld,“ sagði Bjarki Már...

Síðari hálfleikur var upp á tíu

„Eftir að þeir fóru í sjö og sex seint í fyrri hálfleik þá unnum við fjóra bolta í röð í vörninni og þá snerist leikurinn. Fyrsta korterið eða 20 mínúturnar voru alls ekki nóg góðar hjá okkur,“ sagði Ýmir...
- Auglýsing -

Frábært veganesti til Kaíró

Íslenska landsliðið vann afar góðan sigur á landsliði Portúgals í síðari leik landsliðanna í undankeppni EM í Schenker-höllinni á Ásvöllum í dag, 32:23, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13:12. Frábær leikur liðsins á lokamínútum fyrri hálfleiks...

Sjáum möguleika gegn portúgölsku vörninni

„Sóknarleikurinn var svolítið klossaður hjá okkur í fyrri hálfleik á miðvikudagskvöldið. Við vorum of mikið að reyna að þvinga eitthvað fram í stað þess að láta leikinn aðeins koma til okkar,“ sagði Janus Daði Smárason, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í...

Erfiðast að sitja heima í stofu

„Ég horfði ekki á leikinn við Portúgal á síðasta miðvikudag í beinni útsendingu þar sem það getur verið ótrúlega erfitt. Ég sá leikinn síðar um kvöldið. Mér finnst auðveldasta verkið að vera inni á leikvellinum. Næst þar á eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -