„Það er bara algjör veisla að ná þessu bronsi,“ sagði markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson einn markvarða íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir að liðið vann Serba í úrslitaleiknum og bronsverðalunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í...
„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins við handbolta.is eftir að íslenska landsliðið tryggði sér bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Berlín í dag.„Það var mjög sætt að klára þetta með verðlaunum. Strákarnir...
„Það er ekkert betra en að vinna til verðlauna með bestu vinum sínum,“ sagði Andri Már Rúnarsson einn bronsmanna íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað liðum 21 árs og yngri í samtali við handbolta.is í Berlín í...
Ísland vann bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Berlín í dag. Íslenska liðið vann Serba, 27:23, í úrslitaleik í Max Schmeling Halle í Berlin, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13. Óhætt er...
Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 20. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn í Berlín. Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...
U17 ára landslið karla í handknattleik stendur í ströngu í þessum mánuði. Á morgun hefur liðið keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Síðar í þessum mánuði tekur liðið þátt í Ólympíudögum Evrópuæskunnar sem fram fara í Slóvakíu.U17 ára landsliðið...
Serbar verða andstæðingar Íslendinga í bronsleiknum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik á morgun. Serbar steinlágu fyrir Þjóðverjum í síðari undanúrslitaleiknum í Max Schmeling Halle í Berlín í dag með 10 marka mun, 40:30.Þýskaland og Ungverjaland leika...
„Þetta eru mjög svekkjandi úrslit en við megum ekki dvelja of lengi við það. Við jöfnum okkur á tveimur til þremur klukkutímum og svörum fyrir okkur á morgun. Annað er ekki í boði,“ sagði Arnór Viðarsson einn leikmanna U21...
„Við höfðum fulla trú á verkefninu áður en leikurinn hófst en því miður þá voru Ungverjarnir ótrúlega góðir í dag. Þeir stjórnuðu hraða leiksins frá upphafi,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson einn leikmanna U21 árs landsliðsins í samtali við handbolta.is...
„Ungverjarnir voru stórkostlegir en á móti kemur að við hittum bara alls ekki á okkar besta leik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir sjö marka tap fyrir Ungverjum í undanúrslitaleik...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, á morgun. Liðið tapaði fyrir sterku liði Ungverja í dag með sjö marka mun í undanúrslitum, 37:30, eftir að hafa...
Nokkrir tugir Íslendinga komu saman í Prater Beer Garden skammt frá Max Schmeling Halle í Berlín í dag þar sem hitað var upp í glaðasólskini og 25 gráðu hita fyrir leik Íslands og Ungverjalands í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts...
„Við höfum verið með sömu gömlu uppskriftina fram til þessa í mótinu, einn leikur í einu. Hún hefur skilað okkur inn í undanúrslit enda hafa strákarnir verið hrikalega flottir,“ sagði Róbert Gunnarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í...
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem nú stendur yfir í Þýskalandi er það sextánda sem Ísland tekur þátt í. Um leið er þetta í annað sinn sem íslenskt landslið vinnur sér sæti í undanúrslitum. Eins og áður...
Piltarnir í U21 árs landsliði karla í handknattleik komu saman til æfingar í hliðarsal Max Schmeling Halle í Berlín í hádeginu í dag að þýskum tíma. Allir leikmenn tóku þátt í æfingunni þar sem farið var yfir helstu áherslur...