Landslið Kína verður andstæðingur íslenska landsliðsins í þriðju og síðustu umferð í riðli eitt í forsetabikarkeppninni á heimsmeistaramóti kvenna á mánudaginn. Kína tapaði fyrir Senegal í síðustu A-riðils riðlakeppninni í Gautaborg í kvöld, 22:15, eftir að hafa verið með...
„Það er alltof mikið að gera í skólanum og erfitt að halda í við áætlunina. Ég reyni að gera eins mikið og ég get,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er miðjum klíðum við meistaranám í flugvélaverkfræði við háskóla...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kvaddi Stafangur í bítið í morgun. Flogið var til Kastrup og þaðan til Álaborgar. Við flugstöðina í Álaborg beið rúta eftir hópnum og flutti hann áfram til gististaðar í Frederikshavn, hafnarbæjar á norð austurhluta...
Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, hefur skorað 18 mörk í þremur leikjum á HM í Noregi/Svíþjóð og Danmörku, eða að meðaltali 6 mörk í leik. Hún á eftir að leika fjóra leiki á HM og nálgast markamet Karenar Knútsdóttur, leikstjórnanda...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í þriðja leiknum á HM í handknattleik sem var við Afríkumeistara Angóla en með honum lauk þátttöku Íslands í riðlakeppni HM. Hvað fannst Díönu ganga vel...
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í handknattleik í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik verður á fimmtudaginn í Frederikshavn gegn Grænlandi. Tveimur dögum síðar, laugardaginn 11. mætir íslenska liðið Paragvæ.Að öllum líkindum verður kínverska landsliðið síðasti andstæðingurinn í...
„Það eru miklar tilfinningar í þessu hjá okkur og því er svekkelsið mikið. Okkur langar mjög mikið í milliriðlakeppnina í Þrándheimi en það vantaði svo grátlega lítið upp á,“ sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins við handbolta.is í Stavangri...
„Ég er orðlaus, ég er svo svekkt. Ég er 35 ára og er að hágráta yfir úrslitum í handboltaleik,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið gerði jafntefli við Angóla,...
Íslenska landsliðinu tókst ekki að komast í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Liðið var grátlega nærri því að vinna leikinn en því miður vantaði einhvern herslumun upp á. Jafntefli í síðasta leik riðlakeppninnar, 26:26, við Angóla nægði ekki.
Angóla...
Þórey Rósa Stefánsdóttir er eina handknattleikskonan sem hefur afrekað það að taka þátt í tveimur heimsmeistarakeppnum í handknattleik, sem íslenska landsliðið hefur tekið þátt í. Fyrst á HM í Brasilíu 2011 og síðan nú, 2023, í Noregi/Svíþjóð og Danmörku....
Elísa Elíasdóttir kemur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins í handknattleik í dag fyrir leikinn við Angóla í stað Jóhönnu Magrétar Sigurðardóttur sem verður utan liðsins eins og Katla María Magnúsdóttir.Leikur Íslands og Angóla hefst klukkan 17 og er sá...
„Það er engin spurning að þátttakan á HM er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenska kvennalandsliðið og kvennahandboltann heima á Íslandi, ekki síst ef rétt er úr málum unnið,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í samtali við handbolta.is...
„Við verðum að eiga toppleik til þess að vinna Angóla. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna spurður um síðasta leik íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik gegn Angóla í dag.
Úrslit leiksins munu...
Upp á dag eru 12 ár síðan landslið Íslands og Angóla mættust síðast á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta og eina skiptið til þessa. Leikurinn var í annarri umferð riðlakeppni mótsins og fór fram í Arena Santos í...
„Fyrst og fremst verðum við að vera agaðar í okkar leik og spila mjög góðan sóknarleik til viðbótar við að nýta betur þau færi sem við fáum til þess að skora,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona spurð um lykil...