Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Hákon Daði færir sig um set innan Þýskalands

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson samdi í dag við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen sem leikur í næst efstu deild. Keppni í 2. deild hófst í kvöld en Hagen á leik á morgun á heimavelli gegn Bietigheim. Standa jafnvel vonir til...

Molakaffi: Arnór, Halldór, Andrea, Wolff, skemmtileg útfærsla, Grænlendingar

Íslenskir þjálfara leiða saman hesta sína í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar í Nordsjælland fá Arnór Atlason og hans liðsmenn í TTH Holstebro í heimsókn. Báðir þjálfarar tóku við liðunum í...

Heiðmar og félagar með fullt hús – Íslendingar í Þýskalandi – myndskeið

Þrír leikir fóru fram í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Komu Íslendingar við sögu í þeim öllum, þótt mismikið bæri á þeim.Heiðmar Felixson aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf sá sína menn merja sigur á nýliðum Eisenach á heimavelli,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elías, Axel, Grétar, Donni, Viktor, Berta, Mandic, Danmörk

Elías Már Halldórsson þjálfari Fredrikstad Bkl. fagnaði sigri í fyrsta leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl. vann Tertnes, 35:33, á heimavelli. Axel Stefánsson er annar tveggja þjálfara Storhamar sem vann stórsigur á Romerike Ravens, 38:20,...

Íslendingar í eldlínunni í sænsku bikarkeppninni

Íslenskir handknattleiksmenn stóðu í ströngu í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld en nokkuð er síðan flautað var til leiks í þeirri ágætu keppni. Í Svíþjóð er sá háttur á í upphafi bikarkeppninnar að efna til keppni í nokkuð...

Molakaffi: Elvar Örn, Vipers, Alexandra, Arnar, Bjarki, Barcelona

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður og leikmaður MT Melsungen er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Elvar Örn fór á kostum með liði sínu í 10 marka sigri á Göppingen, 29:19. Hann...
- Auglýsing -

Styttist í að Haukur mæti til leiks með Kielce

Ef vel gengur áfram við æfingar og endurhæfingu gæti Haukur Þrastarson leikið á ný með pólska meistaraliðinu Barlinek Industria Kielce innan tveggja næstu mánaða. Svo bjartsýnn er Tomasz Młosiek sjúkraþjálfari félagsins í samtali við EM Kielce.Młosiek segir að vel...

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Katrín, Ólöf, UMSK, Canayer, Jovicevic

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk fyrir Skara HF í gærkvöld í naumu tapi liðsins fyrir IF Hallby í annarri umferð sjöunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær, 29:28. Leikurinn fór fram í Skara. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði...

Íslendingatríóið tapaði fyrsta leik í Leipzig – myndskeið

Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig töpuðu í kvöld fyrir Füchse Berlin á heimavelli í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, 31:29, eftir að hafa einnig verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

„Fór aðeins of geyst af stað eftir hvíldina í sumar“

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur ekki náð sér eftir að hafa farið úr axlarlið í síðasta leik þýska liðsins BSV Sachsen Zwickau í lok maí. Hún hefur af þeim sökum ekkert leikið með liðinu í undirbúningsleikjum síðustu vikurnar.Díana...

Molakaffi: Valur, Hannes, Arnór, Halldór, Ágúst, Elvar, Guðmundur

Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna töpuðu tveimur leikjum á móti á Spáni í gær og í fyrradag. Í gær tapað Valur fyrir BM Elche, 25:18, og 27:22 í leik við Málaga á laugardag. Eins og áður hefur komið fram...

Elvar Örn og Elliði Snær minntu strax á sig – myndskeið

Það skiptust á skin og skúrir hjá íslenskum handknattleiksmönnum í Þýskalandi í dag í leikjum þeirra með liðum sínum í fyrstu umferð deildarinnar. Elvar Örn Jónsson fór á kostum með MT Melsungen í 10 marka sigri á heimavelli á...
- Auglýsing -

Tap í Horsens – Andrea og samherjar eru úr leik

Andrea Jacobsen átti fína leik með nýjum samherjum sínum í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel í dag gegn öðru úrvalsliði, Horsens, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Frammistaða Andreu dugði þó ekki ein og sér til sigurs þrátt fyrir gott útlit að...

Lið Íslendinga standa vel að vígi eftir fyrri leikina

Þýsku liðin Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen, sem hafa Íslendinga innanborðs, standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru í gær. Síðari viðureignirnar fara fram eftir viku en alls taka 10...

Molakaffi: Tumi, Sandra Sveinbjörn, Ásgeir, óvænt, gallað lakk

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg. Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -