Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign SC Magdeburg og Evrópumeistara Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á morgun í Lanxess-Arena í Köln.Þetta verður í þriðja skiptið sem þeir félaga mæta saman til leiks með...
Aðalsteinn Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn þjálfari ársins á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins sem haldið var í gærkvöld.Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn vinsælasti leikmaður svissnesku karladeildarinnar, eða eftirlæti áhorfenda, á hófinu. Nafnbótin jaðrar við val...
Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig, ætlar ekki að taka langt sumarfrí né gefa leikmönnum sínum nokkuð eftir. Hann hefur boðað þá til fyrstu æfingar til undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil 15. júlí. Vonir standa þá til...
Þegar Arnór Þór Gunnarsson lagði skóna á hilluna eftir glæsilegan feril hjá Bergischer HC; frá 2012. Hann lék 271 leik í 1. deild og afrekaði það að skora 1.003 mörk í deildinni. Hann rauf 1.000 marka múrinn fyrstur leikmanna...
Á laugardaginn verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...
Stutt sumarfrí verður hjá leikmönnum Magdeburgar; Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni. Leikmenn liðsins hafa verið kallaðir heim til æfinga í júlí og leika þeir fyrsta leik sinn á undirbúningstímabilinu við Bergischer HC 1. ágúst. Arnór Þór Gunnarsson...
Mikið verður um dýrðir í Fredericia á suðausturhluta Jótlands á morgun þegar leikmenn handknattleiksliðs bæjarins, Guðmundur Þórður Guðmundsson og aðrir stjórnendur liðs félagsins verða hylltir á árlegri sumarhátíð í bænum. Lagt verður enn meira í hátíðina að þessu sinni...
„Þegar ég líta til baka á ferilinn með landsliðinu þá stendur þrennt upp úr þrettán ára tímabil,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is þegar hann var spurður hvað væri eftirminnilegast frá ferli sínum með landsliðinu frá...
„Óðinn Þór hefur gæðin til þess að komast í allra fremstu röð,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson fráfarandi þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen í samtali við handbolta.is spurður um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum á sínu fyrsta keppnistímabili...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Oddur Gretarsson eru á meðal þeirra sem valið stendur um í kjöri á bestu leikmönnum tveggja efstu deilda í þýska handboltanum sem stendur nú yfir. Hægt er greiða báðum atkvæði á hlekk hér fyrir neðan....
„Við vorum kannski ekki með jafnsterkt sjö manna lið og HC Kriens en höfum meiri breidd og erum auk þess vanari því álagi sem fylgir að leika marga leiki með skömmu millibili,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson sem stýrði Kadetten Schaffhausen...
Arnór Þór Gunnarsson var tekinn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC í gær eftir að hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið eftir 11 ára samfellda veru. Arnór Þór hefur ákveðið að hætta sem leikmaður í vor og snúa...
Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin félaginu út tímabilið 2024-2025. Telma Lísa sem verður 21 árs síðar í mánuðinum lék fyrsta meistaraflokksleikinn veturinn 2018-2019 og hefur undanfarin ár unnið...
THW Kiel varð í dag þýsku meistari í handknattleik karla í 23. sinn í sögunni. Leikmenn Kiel innsigluðu meistaratitilinn með öruggum sigri á útivelli gegn Göppingen, 34:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13.Leikmenn...
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Fredericia Håndboldklub til sigurs í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Fredericia Håndboldklub vann Skjern, 28:25, í Skjern. Þetta eru fyrstu verðlaun Fredericia Håndboldklub í dönskum karlahandknattleik í 43 ár.Fredericia Håndboldklub...