Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld.
Þorgils Jón...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 38:30, í þrettánda leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í Þrándheimi í kvöld. Kolstad, var marki undir í hálfleik, 16:15. Leikmenn bitu í skjaldarrendur...
Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson er vongóður í samtali við Vísir í dag um að hafa náð fullri heilsu og geta leikið af fullum krafti með íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi í næsta mánuði. Selfyssingurinn hefur sjaldan...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í HBC Nantes tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með stórsigri á US Créteil, 38:23, á útivelli. Viktor Gísli var í marki Nantes frá upphafi til enda. Hann varði...
MT Melsungen komst í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á liðsmönnum Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig, 27:21, í Leipzig í 16-liða úrslitum. Melsungen var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik....
Einar Þorsteinn Ólafsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK. Nýi samningurinn, sem er til ársins 2025, tekur við af þeim eldri sem gekk í gagnið sumarið 2022 og rennur út á næsta sumri.
Einar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Donni lék með í 16 mínútur. Hann...
Jöfnunarmark Arnars Freys Arnarssonar fyrir MT Melsungen 76 sekúndum fyrir leikslok á heimavelli gegn Magdeburg í dag reyndist tryggja liðinu annað stigið í leiknum, 29:29. Þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið tækifæri til þess að bæta við mörkum...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans Sporting Lissabon vann Madeira Andebol, 32:24, á heimavelli í 14. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting er efst með fullt hús stiga.
Stiven Tobar Valencia skoraði eitt...
Ribe-Esbjerg með Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs varð í dag fyrsta liðið á keppnistímabilinu til þess að vinna stjörnum prýtt lið Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að hafa verið sex mörk undir í hálfleik, 18:12, þá...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú skot þann stutta tíma sem hann var í marki Nantes í gær í stórsigri liðsins á Créteil, 38:24, á heimavelli Créteil en leikurinn var hluti af keppni efstu deildar franska handknattleiksins. Nantes er næst...
Akureyringurinn eldfljóti, Dagur Gautason, gerir það ekki endasleppt í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann er þriðja mánuðinn í röð í úrvalsliði deildarinnar. Tilkynnt var um valið á liði nóvembermánaðar á dögunum. Val úrvalsliðsins er á vegum deildarkeppninnar og er...
Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen staðfesti í morgun orðróm frá því í gær að landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason rói á ný handknattleiksmið á næsta sumri. Félagið mun ekki endurnýja samning sinn við hann eftir fjögurra ára vist. Uppfært:
Göppingen hefur staðfest...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi SC Magdeburg á leiktíðinni í gærkvöld þegar Evrópumeistararnir sóttu Porto heim í Meistaradeild Evrópu. Gísli Þorgeir er óðum að ná sér á strik eftir aðgerð sem hann gekkst undir í...
Þórey Rósa Stefánsdóttir lék sinn 130. A-landsleik í handknattleik í gær gegn Grænlandi í riðlakeppni forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu. Leikurinn fór fram i Nord Arena íþróttahöllinni í Frederikshavn á norður Jótlandi.
Í sama leik tók nafna hennar, Þórey Anna Ásgeirsdóttir, þátt...