SC DHfK Leipzig fer heim með eitt stig úr heimsókn sinni í kvöld til Hannover-Burgdorf, 25:25, eftir hörkuleik. Liðsmenn Hannover-Burgdorf jöfnuðu metin þegar hálf mínúta var til leiksloka. Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig reyndu hvað...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar og Katrín Tinna Jensdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið þeirra Skara HF gerði jafntefli við Önnereds, 26:26, í fimmtu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Skara HF var...
Füchse Berlin virðist vera með besta liðið í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Vart verður harðlega mælt á móti því eftir að liðið vann tíunda leikinn í röð í deildinni í kvöld. Berlínarrefirnir lögðu MT...
Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu sextán mörk í kvöld og voru markahæstu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg á Porto á heimavelli í kvöld í 5. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 37:33.
Ómar Ingi skoraði níu...
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik þegar Kolstad vann þýska meistaraliðið THW Kiel, 34:30, á heimavelli í 5. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sigvaldi Björn skoraði 10 mörk í 13 skotum og var markahæstur leikmanna Kolstad sem voru...
Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafði betur gegn Aroni Kristjánssyni og liðsmönnum Barein í hörkuleik í B-riðli forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Doha í Katar í dag, 27:26. Barein var með tveggja marka forskot í hálfleik, 16:14.
Þar með...
Landslið Sádi Arabíu, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði í morgun fyrir Suður Kóreu, 29:27, í annarri umferð A-riðils forkeppni Ólympíuleikanna sem stendur yfir í Doha í Katar. Suður Kóreubúar voru einnig með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var...
Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður gat ekki leikið með Aftureldingu gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Brynjar tognaði á vinstri ökkla í upphitun.
Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson lék ekki með Aftureldingu gegn Haukum í gær vegna meiðsla.
Bergvin Þór Gíslason var...
Íslensku handknattleiksþjálfararnir þrír sem þjálfa landslið í Asíu fór afar vel af stað í 1. umferð forkeppni Ólympíuleikanna þegar flautað var til leiks í morgun í Doha í Katar. Baráttan stendur um eitt laust sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalandi í handknattleik karla hefur valið 19 leikmenn til æfinga og síðan til þátttöku í tveimur vináttuleikjum Þýskalands og Egyptalands í Neu-Ulm og München 3. og 5. nóvember. Leikirnir eru afar mikilvægur hluti í undirbúningi þýska...
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður og leikmaður Telekom Veszprém stimplaði sig inn í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku þegar hann lék sinn fyrsta leik með liðinu sínu á leiktíðinni.
Óhætt er að segja að Bjarki Már hafi minnt hressilega á...
Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, er vitanlega í úrvalsliði 9. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem kynnt var til sögunnar í gærmorgun, þriðjudag, eftir að síðasta leik umferðinnar lauk á mánudagskvöld.
Ekki er nóg með að Elliði Snær...
Í gær skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg annan leikinn í röð þegar liðið vann Kadetten Schaffhasuen 46:32, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Flens-Arena. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kadetten.
Heiðmar...
Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum kvöldsins.
A-riðill:IFK Kristianstad - Rhein-Neckar Löwen 20:26 (10:13).- Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark...
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið valinn í landslið Finnlands en liðið kemur saman til æfinga og keppni frá og með 30. október. Gauti hefur átt sæti í finnska landsliðinu í nærri því ár og hefur á þeim tíma...