Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í ungverska stórliðinu Veszprém unnu Ferencváros með 10 marka munu, 50:40, í vægast sagt skrautlegum handboltaleik á heimavelli í Veszprém í ungversku 1. deildinni í kvöld.Lokatölurnar eru hreint lygilegar...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki Nantes í gærkvöld þegar liðið vann Créteil, 34:29, á útivelli í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 15 skot, þar af eitt vítakast, og var með 44% hlutfallsmarkvörslu. Daníel Freyr...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson tryggði IFK Skövde annað stigið í heimsókn liðsins til Alingsås HK í kvöld. Hann jafnaði metin, 26:26, þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki og...
Meistarar SC Magdeburg héldu sínu striki í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir sóttu Stuttgart heim og unnu með fjögurra marka mun, 32:28. Sigurinn færði Magdeburg upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið hefur 17 stig eftir 10 leiki...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Kolstad þegar liðið vann Runar með 10 marka mun, 36:26, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli Kolstad í Þrándheimi. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark...
Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska 1. deildarliðið VfL Gummersbach, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu í dag. Elliði Snær var samningsbundinn VfL Gummersbach fram...
Annað árið í röð er Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins Nantes í kjöri á efnilegasta handknattleikskarli heims sem vefsíðan handball-planet stendur fyrir níunda árið í röð.Handball-Planet hefur staðið fyrir kjöri á efnilegasta leikmanni heims...
Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson fékk tak aftan í annað lærið í fyrri hálfleik í viðureign Melsungen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Arnar Freyr fór í myndatöku...
„Ég hvíldi í síðustu viku vegna bólgu í öðrum ökklanum,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC við handbolta.is í gær.Athygli vakti að Donni var ekki í leikmannahópi PAUC á laugardaginn þegar...
Leipzig vann í gær annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins um miðja síðustu viku. Leipzig lagði neðsta lið deildarinnar, ASV Hamm-Westfalen, með 10 marka mun á...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði níu skot, 36%, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í sigri á útivelli gegn Nimes, 32:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Nantes er ásamt PSG og Montpellier í þremur efstu...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í dag fyrir Elverum þegar liðið vann Sandnes með átta marka mun á heimavelli í dag, 30:22, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Elverum upp í þriðja sæti deildarinnar, alltént að...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í EH Aalborg komust í efsta sæti dönsku 1. deildarinnar (næst efsta deild) í kvöld með eins marks sigri á Bertu Rut Harðardóttur og samherjum í Holstebro, 26:25, þegar leikið var...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og fyrrverandi leikmaður Hauka fer í aðgerð í París á föstudaginn þar sem settir verða naglar í aðra ristina. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí og hefur alls ekki jafnað sig ennþá þrátt fyrir að hafa síðan...
Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans, Flensburg, vann Erlangen, 31:29, í Flens-Arena í gærkvöld. Flensburg færðist upp í þriðja sæti deildarinnar við þennan sigur með 17 stig eftir 12 leiki. Kiel er...