Kyndill undir stjórn Jakobs Lárussonar vann VÍF í keppnishöllinni í Vestmanna í gær, 26:21, í úrvalsdeild kvenna í Færeyjum, 26:21. Kyndill heldur þar með öðru sæti deildarinnar níu stigum á eftir H71 sem hefur sem fyrr talsverða yfirburði í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá SC Magdeburg í dag þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Hamm-Westfalen, 36:27, á útivelli. Sigurinn var öruggur og m.a. munaði átta mörkum að loknum fyrri hálfleik,...
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Kadetten lagði þá GC Amicitia Zürich, 38:27, á heimavelli eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir...
Andrea Jacobsen hélt upp á nýjan samning sinn með EH Aalborg í gær og skoraði fjögur mörk í fimm marka sigri liðsins á Ringsted, 30:25, á heimavelli í næst efstu deild dönsku 1. deildarinnar í handknattleik. EH Alaborg er...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli þegar lið hans Helsingborg tapaði fyrir HK Aranäs, 30:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Helsingborg er næst neðst í deildinni þegar tvær umferðir eru...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, mætti til leiks í kvöld á nýjan leik með liði sínu PAUC í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn af krafti. Donni skoraði fimm mörk og var markahæsti...
Þýska handknattleiksliðið Balingen-Weilstetten jók forskot sitt í efsta sæti 2. deildar í kvöld upp í sex stig með fimm marka sigri á Dormagen, 29:24, á útivelli. Á sama tíma tapaði Eisenach sem er í öðru sæti fyrir Tusem Essen,...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold unnu Silkeborg-Voel á útivelli í gærkvöld, 30:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna lék í marki Ringkøbing Håndbold allan leikinn og stóð sig afar vel....
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Veszprém með sex mörk þegar liðið vann Gyöngyös á heimavelli, 43:30, í ungversku bikarkeppninni í handknattleik, 8-liða úrslitum, í gærkvöld. Pick Szeged komst einnig áfram í undanúrslit í gær með öruggum sigri á...
Undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar vann Leipzig þriðja topplið þýsku 1.deildarinnar í röð í kvöld þegar liðsmenn Rhein-Neckar Löwen komu í heimsókn og töpuðu með átta marka mun, 37:29. Fyrir þremur vikum vann Leipzig þýsku meistarana Magdeburg og fyrir nærri...
Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad frá Þrándheimi varð í gærkvöld norskur meistari í handknattleik karla í fyrsta sinn í sögu sinni. Með liðinu leika íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson.
Kolstad tryggði sér titilinn í Sør Amfi í Arendal...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann GC Amicitia Zürich, 26:22, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Honum var sýnt gula spjaldið í...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir létu sannarlega til sín taka í kvöld þegar lið þeirra, Skara HF, vann Kristianstad með sex marka mun á heimavelli, 35:29, í síðasta heimaleik liðsins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Þær skoruðu sex...
Pólska meistaraliðið Kielce birti í morgun myndskeið þar sem handknattleiksmaður Haukur Þrastarson heilsar upp á samherja sína eftir æfingu liðsins. Haukur sleit krossband í hné í byrjun desember og hefur sinnt endurhæfingu á Selfoss eftir aðgerð sem fram fór...
„Forráðamenn Minden reyndu að fá mig til félagsins í október á síðasta ári þegar meiðsli herjuðu á leikmannahóp liðsins. Stjórnendur Skövde tóku það ekki til greina en sambandið rofnaði ekki. Þess vegna má segja að það hafi átt sinn...