Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst hjá Skara HF í gær með sex mörk í tveggja marka tapi fyrir Önnered, 26:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Skara.
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk fyrir Skara....
Umsvif íslenskra handknattleiksmanna og þjálfara á norskri grund eru sífellt að aukast. Hópur Íslendingar stóð í ströngu í dag, jafnt í úrvalsdeild karla sem kvenna.
Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru í stórum hlutvekum hjá Kolstad í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á THW Kiel, 35:34, eftir framlengdan leik sem fram fór í Kiel. Þar með tókst Magdeburg að einhverju leyti að...
Stórleikur Odds Gretarssonar fyrir Balingen-Weilstetten dugði liðinu ekki til sigur í gærkvöld þegar leikmenn Elbflorenz frá Dresden komu í heimsókn til efsta liðsins í SparkassenArena í Balingen.
Oddur skorað 10 mörk í 11 tilraunum, þar af voru fimm markanna...
Rhein-Neckar Löwen og Flensburg tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla í Þýskalandi í gærkvöld. Þriðja liðið sem íslenskir landsliðsmenn leika með, Gummersbach, fékk því miður úr leik með tapi á heimavelli fyrir Lemgo, 33:30....
Tvö svokölluð Íslendingalið eiga sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar eftir að Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, tryggði sér sæti í undanúrslitum í gærkvöld með öruggum sigri á US Ivry, 35:26, á heimavelli. Í fyrrakvöld unnu...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu í gærkvöld sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau vann að þessu sinni VfL Waiblingen á útivelli með eins marks mun, 27:26....
Aron Pálmarsson lék mjög vel og var talinn vera besti leikmaður Aalborg Håndbold í gær þegar liðið vann Danmerkurmeistara GOG, 30:26, í dönsku úrvalsdeildini að viðstöddum 5.000 áhorfendum í Gigantium í Álaborg. Aron skoraði sex mörk úr átta skotum...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður sá til þess að lið hennar, Ringkøbing Håndbold, fór með bæði stigin úr heimsókn til Ajax í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 28:27.
Elín Jóna varði skot frá leikmanni Ajax sex sekúndum fyrir leikslok...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC komust í gærkvöld í undanúrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann þá Nimes á heimavelli, 38:34, í átta liða úrslitum. PAUC var einnig með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 21:18.
Donni skoraði...
Örn Vésteinsson Östenberg skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans TuS N-Lübbecke vann Potsdam, 33:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Örn gekk til liðs við N-Lübbecke skömmu fyrir jólin. Liðið er...
Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að...
Hafþór Már Vignisson hefur gengið til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Hann hefur samið við félagið til eins og hálfs árs, fram á mitt næsta ár. Í skilaboðum til handbolti.is í morgun sagðist Hafþór Már gera sér vonir...
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl tryggði Noregsmeisturum Elverum baráttusigur á ØIF Arendal á útivelli í gærkvöld, 32:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Grøndahl skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem...
„Ég var búinn að horfa til þess um nokkurt skeið að komast aftur „heim til Þýskalands“ þar sem ég þjálfaði árum saman og kunni vel við mig. Þegar þessi möguleiki bauðst þá þótti mér hann spennandi og ákvað að...