- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Mørk, Cots, Andrea, Daníel, Sveinn, Bjarni, Jakob, Matschke

Nora Mørk, Noregi,  varð markadrottning EM kvenna í handknattleik sem lauk í gær. Hún skoraði 50 mörk, tveimur færri en á EM fyrir tveimur árum og þremur færri þegar hún varð markadrottning EM í fyrsta sinn fyrir sex árum....

Þriðji sigurinn í röð hjá Rúnari

Rúnar Sigtryggsson hefur svo sannarlega komið með ferska vinda inn í lið Leipzig eftir að hann tók við þjálfuninni fyrir 11 dögum. Liðið hefur ekki tapað stigi síðan og vann sinn þriðja leik í röð í kvöld í heimsókn...

Gerðu jafntefli fyrir Íslandsför

Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg bjuggu sig undir leikinn við Val í Evrópudeildinni á þriðjudagskvöldið í Origohöllinni með heimsókn til Arnars Freys Arnarssonar, Elvars Arnar Jónsson og samherja í MT Melsungen í dag. Jafntefli varð...
- Auglýsing -

Tókst ekki að vinna upp átta marka forskot í toppslag

THW Kiel hafði betur í heimsókn sinni til þýsku meistaranna SC Magdeburg, 34:33, í 1. deild karla í gær. Frábær endasprettur meistaranna dugði þeim ekki til að öngla í annað stigið. Kiel var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16,...

Molakaffi: Þrjár heiðraðar, Berta, Viktor, Aron, Guðmundur, Hafþór, Haukur

Karen Tinna Demian, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir Hafberg leikmenn ÍR fengu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki hver fyrir meistaraflokka ÍR fyrir viðureign ÍR og Gróttu í Grill 66-deild kvenna á föstudagskvöldið. ÍR vann leikinn...

Ekkert lát er á sigurgöngu Kolstad

Ekkert lát er á sigurgöngu Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla en með liðinu leika landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Þeir félagar skoruðu þrjú mörk hvor í dag þegar Kolstad vann öruggan sigur á Sandnes,...
- Auglýsing -

Jakob taplaus í 10 leikjum í röð

Jakob Lárusson heldur áfram að gera það gott sem þjálfari færeyska kvennaliðsins Kyndils í Þórshöfn. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar sem leið og hefur stýrt liðinu til sigurs eða jafntefli í 10 síðustu leikjum eftir tap í...

Molakaffi: Oddur, Daníel, Roland, Sigtryggur, Ásgeir, Donni, Grétar, Martín

Oddur Gretarsson skoraði þrjú mörk og Daníel Þór Ingason eitt í þriggja marka sigri liðs þeirra, Balingen-Weilstetten, á N-Lübbecke, 26:23, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Balingen-Weilstetten er áfram efst í deildinni með 23 stig...

Stórsigur í bikarnum – Sunna Guðrún fingurbrotin

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fingurbrotnaði fyrir hálfum mánuði og gat þar af leiðandi ekki leikið með GC Zürich í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á smáliðinu Weinfelden, 42:13, í 16-liða úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Harpa Rut...
- Auglýsing -

Aðalsteinn og Óðinn fengu stig í Winterthur

Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari, gerði jafntefli við Pfadi Winterthur á útivelli í kvöld í A-deildinni í Sviss, 32:32. Kadetten var fjórum mörkum undir í hálfleik, 17:13, en lánaðist að snúa við taflinu í síðari hálfleik....

Bjarki Már tók þátt í 90 marka leik í Veszprém

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í ungverska stórliðinu Veszprém unnu Ferencváros með 10 marka munu, 50:40, í vægast sagt skrautlegum handboltaleik á heimavelli í Veszprém í ungversku 1. deildinni í kvöld. Lokatölurnar eru hreint lygilegar...

Molakaffi: Viktor, Daníel, Sveinn, Halldór, Arnar, Ágúst, Elvar, Orri

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki Nantes í gærkvöld þegar liðið vann Créteil, 34:29, á útivelli í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 15 skot, þar af eitt vítakast, og var með 44% hlutfallsmarkvörslu.  Daníel Freyr...
- Auglýsing -

Bjarni Ófeigur innsiglaði annað stigið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson tryggði IFK Skövde annað stigið í heimsókn liðsins til Alingsås HK í kvöld. Hann jafnaði metin, 26:26, þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki og...

12 íslenskar stoðsendingar í sigri meistaranna

Meistarar SC Magdeburg héldu sínu striki í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir sóttu Stuttgart heim og unnu með fjögurra marka mun, 32:28. Sigurinn færði Magdeburg upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið hefur 17 stig eftir 10 leiki...

Molakaffi: Sigvaldi, Janus, Haukur, Donni, Grétar, Aron, Einar, Viggó

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Kolstad þegar liðið vann Runar með 10 marka mun, 36:26, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli Kolstad í Þrándheimi. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -