Nora Mørk, Noregi, varð markadrottning EM kvenna í handknattleik sem lauk í gær. Hún skoraði 50 mörk, tveimur færri en á EM fyrir tveimur árum og þremur færri þegar hún varð markadrottning EM í fyrsta sinn fyrir sex árum....
Rúnar Sigtryggsson hefur svo sannarlega komið með ferska vinda inn í lið Leipzig eftir að hann tók við þjálfuninni fyrir 11 dögum. Liðið hefur ekki tapað stigi síðan og vann sinn þriðja leik í röð í kvöld í heimsókn...
Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg bjuggu sig undir leikinn við Val í Evrópudeildinni á þriðjudagskvöldið í Origohöllinni með heimsókn til Arnars Freys Arnarssonar, Elvars Arnar Jónsson og samherja í MT Melsungen í dag.
Jafntefli varð...
THW Kiel hafði betur í heimsókn sinni til þýsku meistaranna SC Magdeburg, 34:33, í 1. deild karla í gær. Frábær endasprettur meistaranna dugði þeim ekki til að öngla í annað stigið. Kiel var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16,...
Karen Tinna Demian, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir Hafberg leikmenn ÍR fengu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki hver fyrir meistaraflokka ÍR fyrir viðureign ÍR og Gróttu í Grill 66-deild kvenna á föstudagskvöldið. ÍR vann leikinn...
Ekkert lát er á sigurgöngu Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla en með liðinu leika landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Þeir félagar skoruðu þrjú mörk hvor í dag þegar Kolstad vann öruggan sigur á Sandnes,...
Jakob Lárusson heldur áfram að gera það gott sem þjálfari færeyska kvennaliðsins Kyndils í Þórshöfn. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar sem leið og hefur stýrt liðinu til sigurs eða jafntefli í 10 síðustu leikjum eftir tap í...
Oddur Gretarsson skoraði þrjú mörk og Daníel Þór Ingason eitt í þriggja marka sigri liðs þeirra, Balingen-Weilstetten, á N-Lübbecke, 26:23, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Balingen-Weilstetten er áfram efst í deildinni með 23 stig...
Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fingurbrotnaði fyrir hálfum mánuði og gat þar af leiðandi ekki leikið með GC Zürich í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á smáliðinu Weinfelden, 42:13, í 16-liða úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Harpa Rut...
Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari, gerði jafntefli við Pfadi Winterthur á útivelli í kvöld í A-deildinni í Sviss, 32:32. Kadetten var fjórum mörkum undir í hálfleik, 17:13, en lánaðist að snúa við taflinu í síðari hálfleik....
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í ungverska stórliðinu Veszprém unnu Ferencváros með 10 marka munu, 50:40, í vægast sagt skrautlegum handboltaleik á heimavelli í Veszprém í ungversku 1. deildinni í kvöld.
Lokatölurnar eru hreint lygilegar...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki Nantes í gærkvöld þegar liðið vann Créteil, 34:29, á útivelli í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 15 skot, þar af eitt vítakast, og var með 44% hlutfallsmarkvörslu.
Daníel Freyr...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson tryggði IFK Skövde annað stigið í heimsókn liðsins til Alingsås HK í kvöld. Hann jafnaði metin, 26:26, þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki og...
Meistarar SC Magdeburg héldu sínu striki í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir sóttu Stuttgart heim og unnu með fjögurra marka mun, 32:28. Sigurinn færði Magdeburg upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið hefur 17 stig eftir 10 leiki...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Kolstad þegar liðið vann Runar með 10 marka mun, 36:26, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli Kolstad í Þrándheimi. Janus Daði Smárason skoraði ekki mark...