- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor Gísli, Tollbring, Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Grimsbø, Böhm

Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Bidasoa, 30:28, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikið var á Spáni. Viktor Gísli reið svo sannarlega baggamuninn fyrir GOG með...

Tap hjá Bjarka Má en sigur hjá Aðalsteini

Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo standa höllum fæti eftir tap á heimavelli fyrir pólska liðinu Wisla Plock í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag.Bjarki Már var markahæstur hjá Lemgo ásamt Lukas Zerbe með sjö...

Byrjaður að pakka niður til heimferðar

Handknattleiksmaðurinn Felix Már Kjartansson er byrjaður að pakka niður föggum sínum í Þórshöfn. Hann hyggur á heimferð eftir að hafa lokið keppnistímabilinu með færeyska úrvalsdeildarliðinu Neistanum. Felix Már sagði í skilaboðum til handbolta.is að stefnan hafi verið sett á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst Elí, Einar Birgir, Jón Heiðar, Ragnar Snær, rútuferð, Evrópudeildin, Prandi

Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding unnu afar mikilvægan sigur í botnslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á útivelli. Kolding lagði Nordsjælland á útivelli, 30:29. Sigurinn fleytti Kolding upp í 12. sæti, alltént um stundarsakir. Fyrir leikinn...

Fyrsti sigurinn í höfn hjá Bjarna Ófeigi

Allt fór eins og vonast var til hjá Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og samherjum í IFK Skövde í kvöld þegar þeir mættu Hammarby í fyrsta umferð átta liða úrslita sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Skövde vann á heimavelli með tveggja marka...

Frábær byrjun hjá Lilju og félögum

Lilja Ágústsdóttir og samherjar í Lugi fóru frábærlega af stað í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Lugi vann Kungälvs HK, 30:24, á heimavelli Kungälvs. Næsti leikur liðanna verður í Lundi á þriðjudaginn í næstu...
- Auglýsing -

Lilja og félagar hefja baráttuna við Kungälvs HK

Lilja Ágústsdóttir og félagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Lugi mæta Kungälvs HK í fyrsta sinn í kvöld átta liða úrslitum um meistaratitilinn. Leikið verður í Kungälv. Liðið sem fyrr vinnur þrjár viðureignir tekur sæti í undanúrslitum.Næsti leikur verður í Lundi...

Hörður tók fram skóna – gat ekki skorast undan

Akureyringurinn Hörður Fannar Sigþórsson svaraði kalli félaga sinna í KÍF Kollafirði og dró fram handboltaskóna á dögunum. Hann lék í gærkvöld með KÍF þegar liðið vann ríkjandi meistara VÍF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum um færeyska meistaratitilinn, 34:32,...

Molakaffi: Heilahristingur, nefbrot, Fannar Þór, Egill, Óskar, Viktor, Ýmir Örn

Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék ekki með liðinu í gær gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Hann fékk högg á höfuðið sem olli heilahristingi á laugardaginn. Aron Rafn gæti þar af leiðandi verið frá keppni um skeið.Róbert Sigurðarson, varnarmaðurinn sterki...
- Auglýsing -

Volda heldur sínu striki í átt að úrvalsdeildinni

Volda heldur efsta sæti norsku 1. deildar kvenna eftir leiki 17. umferðar sem fram fóru í dag. Volda er með 31 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir. Í dag vann Voldaliðið, sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar, liðsmenn Grane...

Donni og félagar kræktu í annað stigið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var markahæstur hjá PAUC í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Chambéry á heimavelli, 26:26. Donni skoraði sex mörk í 12 skotum.PAUC var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12, hafði náð fjögurra marka forystu þegar...

Aron og Arnór bikarmeistarar

Aron Pálmarsson og Arnór Atlason urðu í dag danskir bikarmeistarar í handknattleik með Aalborg Håndbold. Álaborgarliðið lagði GOG, 30:27, í úrslitaleik eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Aron skoraði sjö mörk í 11 skotum fyrir...
- Auglýsing -

Stórleikur Elvars dugði skammt

Ekki dugði stórleikur Elvars Ásgeirssonar fyrir Nancy gegn meisturum PSG í frönsku 1. deildinni í handknattleik en í leiknum áttust við neðsta og efsta lið deildarinnar og fór svo að PSG vann með fimm marka mun, 37:32.Elvar skoraði átta...

Teitur Örn með fimm – Elvar Örn er meiddur

Teitur Örn Einarsson átti prýðilegan leik þegar lið hans Flensburg vann öruggan sigur á Melsungen, 32:26, í Melsungen í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Teitur Örn skorað fimm mörk og átti tvær stoðsendingar. Frændi hans, Elvar Örn...

Bjartur Már og félagar unnu neðri hluta keppninnar

Bjartur Már Guðmundsson fyrrverandi leikmaður Víkings hefur í vetur leikið með færeyska úrvalsdeildarliðinu StÍF í Skálum í Færeyjum. Hann hefur gert það gott þótt ekki hafi piltur verið í hópi markahæstu leikmanna. „Stoðsendingar og góð stýring telur oft meira...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -