- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar Ari, Arnór, Viktor, Orri, Óskar, Axel, frestað, sneru við heim

Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í franska liðinu Nice komust upp í sjötta sæti 2. deildar í gærkvöld með naumum og sætum sigri á Strasbourg, 24:23, á útivelli. Grétar Ari varði níu skot í marki Nice, 30%, þann tíma...

Myndskeið: Stutt á milli hláturs og gráts

Stutt er oft á milli hláturs og gráts í spennadi íþróttakappleikjum og það fengu Anton Rúnarsson og félagar í TV Emsdetten að reyna í kvöld er þeir mættu Elbflorenz á heimavelli.Sex sekúndum fyrir leikslok skoraði Anton Rúnarsson 28. mark...

Þýskaland í kvöld – úrslit, markaskor og staðan

Fjórir leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og komu íslenskir handknattleiksmenn við sögu í þeim öllum. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Flensburg - Hannover-Burgdorf 30:20.Teitur Örn Einarsson kom lítið við sögu að þessu sinni...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ágúst skaut Neistanum í bikarúrslit

Íslendingaliðið Neistin komst í kvöld í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla annað ári í röð. Neistin vann þá dramatískan sigur, 27:26, í KÍF í síðari leik liðanna sem fram fór í íþróttahúsinu í Kollafirði. Ágúst Ingi Óskarsson...

Háspennuleikur og tvö mikilvæg stig hjá Elínu Jónu

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í Ringköbing unnu afar mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þær unnu Randers í Randers, 26:25 í 20. umferð deildarinnar.Sigurmarkið var skorað mínútu fyrir leikslok en leikmenn Randers voru nærri...

Sandra fór á kostum í stórsigri

Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með liði sínu, EH Alaborg, í dönsku 1. deildinni í handknattleik er það vann stórsigur á Lyngby, 32:19, á heimavelli. Álaborgarliðið var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11.Sandra var markahæst á leikvellinum....
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Arnór Þór, Stojanovic, á fjárhagslegum brauðfótum

Haukur Þrastarson var í liði Łomża Vive Kielce í gærkvöldi þegar það vann Gwardia Opole, 27:22, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann skoraði ekki mark og brást bogalistin einu sinni úr vítakasti, bregðist tíðindamanni handbolta.is ekki pólskukunnáttan. Sigvaldi Björn...

Donni hafði betur í Íslendingauppgjöri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar í PAUC höfðu betur gegn Elvari Ásgeirssyni og samherjum í Nancy í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld á heimavelli PAUC í suðurhluta Frakklands, 33:27. Með sigrinum komust Donni og félagar upp...

Halda efsta sætinu þrátt fyrir tap

Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld fyrir Lübeck-Schwartau á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 31:29, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Þetta er fimmta tap Gummersbach í deildinni á leiktíðinni. Þrátt fyrir tapið...
- Auglýsing -

Óvissa ríkir hjá Erlingi

Samningur Erlings Richardssonar um þjálfun hollenska karlalandsliðsins í handknattleik rennur út í júní. Erlingur sagði við handbolta.is í morgun að enn hafi ekki átt sér stað viðræður á milli sín og hollenska handknattleikssambandsins um hvað taki við þegar núverandi...

Daníel Freyr allt í öllu í dramatískum sigri í Lundi

Daníel Freyr Andrésson, Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Guif frá Eskilstuna unnu dramatískan sigur á Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:28, en leikið var í Lundi, heimavelli Lugi. Eftir hnífjafnan leik skoraði Elias...

Teitur Örn og félagar misstu vænlega stöðu niður í jafntefli

Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í þýska liðinu Flensburg misstu fjögurra marka forskot niður í jafntefli í heimsókn sinni til Wetzlar í þýsku 1. deildinni í kvöld, 29:29. Flensburg skoraði ekki mark síðustu sjö og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Arnór, Bjarni, Sara Dögg, Andrea, Birta, Herrem, Axel, Aðalsteinn, Elín Jóna, Radicevic

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk loksins tækifæri til að leika heilan leik með GOG í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann stóð sig afar vel og varði 20 skot, var með 40% markvörslu í einhverjum ævintýralegasta sóknarleik sem fram hefur farið...

Elvar hafði betur í Íslendingaslag í bikarnum

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy komust í kvöld áfram í frönsku bikarkeppninni í handknattleik er þeir lögðu Grétar Ara Guðjónsson og félaga hans í Nice, 25:23, í Nice í hörkuleik í 32-liða úrslitum keppninnar.Nancy, sem leikur í deild...

Áfram eru Gísli og Ómar á sigurbraut

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í sautjánda sigurleik SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið lagði GWD Minden, 28:19, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði átta mörk, fimm af þeim úr vítakasti. Einnig átti hann tvær stoðsendingar.Gísli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -