Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Góður endsprettur tryggði góða stöðu – á brattann að sækja hjá GOG og Kadetten

Magdeburg stendur vel að vígi eftir þriggja marka sigur á franska liðinu Nantes, 28:25, í kvöld í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Leikið var í Nantes og voru heimamenn yfir, 13:11, að loknum fyrri hálfleik. Magdeburgliðið...

Halda enn í vona eftir sigur á heimavelli

Liðsmenn EHV Aue halda enn í vonina um að bjarga liðinu frá falli í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir að þeim tókst að vinna Lübeck-Schwartau á heimavelli í kvöld, 26:23.Staða liðsins í neðsta sæti er eftir sem...

Helstu staðfestu félagaskipti í sumar

Nokkuð hefur verið um staðfestingar á félagaskiptum á síðustu vikum og mánuðum. Skiptum sem taka gildi við lok yfirstandandi leiktíðar. Handbolti.is hefur tekið saman það helsta sem rekið hefur á fjörunar og staðfest hefur um breytingar sem eiga sér...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor Gísli, Aron, Arnór, Elliði Snær, Kjartan Þór, Arnór Máni, Jakob Ingi

Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði fyrstu umferðar úrslitakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann átti stórleik með GOG gegn Ribe Esbjerg í tveggja mark sigri GOG á laugardaginn, 28:26. Viktor Gisli varði 20 skot, 44% markvörslu, og var maðurinn...

Elvar Örn verður frá keppni næstu mánuði

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen verður frá keppni næstu fimm mánuði vegna alvarlegra axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands og Austurríki í umspili um HM-sæti í Bregenz 13. apríl.Melsungen...

Molakaffi: Janus Daði, Aron Dagur, Orri Freyr, Kurtović, Barcelona, Veszprém

Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.  Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...
- Auglýsing -

Annað tap tímabilsins kom í úrslitaleik

Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik karla með öruggum sigri á Íslendingaliðinu SC Magdeburg, 28:21, í úrslitaleik í Hamborg. Þetta er aðeins annar mótsleikurinn sem Magdeburg tapar á keppnistímabilinu. Þar með er um leið ljóst að Magdeburg...

Landsliðskona færir sig á milli landa

Landsliðskonan Andrea Jacobsen hefur ákveðið að flytja sig um set og ganga til liðs við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Félagið greinir frá þessu í morgun.Andrea hefur undanfarin fjögur ár leikið með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en til félagsins kom...

Molakaffi: Viktor Gísli, Ágúst Elí, Viktor, Óskar, Hannes Jón, Haukur, Wisla Plock

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot, 34% markvarsla, þegar lið hans GOG vann annan leik sinn í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær 33:30 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli. GOG stendur þar með afar vel að vígi í riðli...
- Auglýsing -

Ómar og Gísli stóru hlutverki – leika til úrslita

Magdeburg leikur til úrslita við Kiel í þýsku bikarkeppninni í handknattleik á morgun. Magdeburg vann öruggan sigur á Erlangen í síðari undanúrslitaleik dagsins í Hamborg, 30:22. Kiel vann Lemgo fyrr í dag með tveggja marka mun, 28:26.Ómar Ingi Magnússon...

Bikarmeistararnir fallnir úr leik

Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo verja ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Lemgo tapaði í dag með tveggja marka mun, 28:26, fyrir Kiel í undanúrslitum í Hamborg. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo með sjö mörk, þar af þrjú...

Molakaffi: Elliði, Guðjón Arnar, Sveinbjörn, Nagy, Tumi, Anton, Örn, Aðalsteinn, þýski bikarinn, Lugi, Pereira

Íslendingliðið Gummersbach heldur sinni siglingu í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið í efsta sæti sem fyrr, átta stigum á undan Nordhorn sem er í öðru sæti þegar níu umferðir eru eftir. Gummersbach vann EHV Aue í gær, 35:31,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel Þór, Ýmir Örn, Viggó, Andri Már, Heiðmar, Donni, dómari féll á prófi

Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen unnu TuS N-Lübbecke, 26:21, í þýsku 1.deildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Daníel Þór skoraði ekki mark en kom talsvert við sögu í leiknum, einkum í vörninni. Með sigrinum komst...

Molakaffi: Óskar, á leið til Serbíu, kórónuveiran er enn á ferli, Jørgensen

Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...

Viktor Gísli fór hamförum

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 28:26, á útivell í fyrstu umferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Viktor Gísli varði 20 skot og var með liðlega 44% hlutfallsmarkvörslu. Segja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -