- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ágúst Elí stóð fyrir sínu

Ágúst Elí Björgvinsson stóð í marki Ribe-Esbjerg frá upphafi til enda í gær þegar liðið sótti Skanderborg-Aarhus heim og gerði jafntefli, 33:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí varði 10 skot, 24%. Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og gaf...

Oddur og Daníel Þór eru áfram á sigurbraut

Íslensku handknattleiksmennirnir Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson eru áfram á sigurbraut með Balingen-Weilstetten í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í annað sinn í þremur leikjum vann liðið sigur á andstæðingi sínum á elleftu stundu. Fyrir hálfum mánuði tryggði...

Gríðarlega svekkjandi tap

„Tapið var gríðarlega svekkjandi í jöfnum leik þar sem sigurinn gat alveg eins fallið með okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður og fyrirliði BSV Sachsen Zwickau við handbolta.is í gær eftir að lið hennar tapaði með einu marki, 29:28,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar, Harpa, Sunna, Aðalsteinn, Ólafur, Jóhanna, Haukur, Jakob, Guðjón

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð sig afar vel og varði 18 skot, þar af voru tvö vítaköst, 36% markvarsla, þegar lið hans, Sélestat, tapaði með 13 marka mun fyrir PSG, 36:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær....

Meistaradeildin: Íslendingur verður í eldlínunni

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina með tveimur leikjum í dag en sex leikir verða á dagskrá á morgun, sunnudag.  Báðir leikir dagsins eru í B-riðli þar sem að kastljósið mun beinast að leik Buducnost...

Molakaffi: Berta, Andrea, Aldís, Ásdís, Bjarni, Tryggvi, Guðmundur, Einar, Roland

Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Holstebro fylgdu í gær eftir góðum sigri í 1. umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik með öðrum sigurleik í annarri umferð í gærkvöld. Að þessu sinni vann Holstebro lið Søndermarkens, 32:26. Berta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Teitur Örn Arnór Þór, Ýmir Örn, Viggó, Eydís, Gjekstad

Kristján Örn Kristjánsson, Donni,  átti sannkallaðan stórleik í gærkvöld þegar hann skoraði 10 mörk og var markahæstur leikmanna PAUC þegar þeir unnu Istres, 35:26, á heimavelli í upphafsleik annarrar umferðar frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var í fyrsta...

Ómar Ingi og Gísli markahæstir í Búkarest

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru markahæstir hjá þýska meistaraliðinu Magdeburg þegar liðið vann Dinamo í Búkarest í Rúmeníu í 1. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld, 30:28, eftir að staðan var jöfn í hálfleik 16:16. Ómar...

Tveir af þeim bestu samherjar í fyrsta sinn í kvöld

Tveir af allra bestu handknattleiksmönnum samtímans, Aron Pálmarsson og Mikkel Hansen, verða í fyrsta sinn samherjar á handknatteiksvellinum í kvöld. Aron hefur jafnað sig af meiðslum og er klár í slaginn með danska stórliðinu Aalborg Håndbold þegar það tekur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hulda Dís, Róbert, Ásgeir Snær, Aðalsteinn, Schmid

Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...

Orri Freyr skoraði fyrsta markið

Orri Freyr Þorkelsson varð fyrsti Íslendingurinn sem skoraði mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessu keppnistímbili þegar keppnin hófst í kvöld með fjórum leikjum. Hafnfirðingurinn skoraði eitt mark fyrir Noregsmeistara Elverum þegar þeir stóðu lengi vel í THW...

Rakel Sara skoraði fjórum sinnum hjá Evrópumeisturunum

Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld hjá Evrópumeisturum Vipers Kristiansand þegar þeir sóttu Rakel og félaga heim til Volda í kvöld í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Volda tapaði leiknum með 10 marka mun, 34:24, og...
- Auglýsing -

Annar sigur hjá Halldóri – basl á öðrum

Halldór Jóhann Sigfússon og félagar hans í Holstebro unnu Lemvig á sannfærandi hátt á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:23. Þetta var annar sigur Holstebroliðsins í röð í deildinni en um var að ræða fjórða leik...

Óskar og Viktor voru drjúgir í heimasigri

Drammen lagði ØIF Arendal í norsku úrvalsdeildinni með sex marka mun á heimavelli í karlaflokki í kvöld, 32:26. Íslendingarnir hjá Drammen, Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg (sem er hálfur Íslendingur), létu til sín taka eins og þeirra var...

Aðsópsmiklir Íslendingar í 12 marka sigri

Íslendingarnir þrír hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg létu til sín taka í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Nordsjælland á heimavelli, 35:23. Ágúst Elí Björgvinssson fór á kostum í markinu. Hann varði 14 skot, 39% hlutfallsmarkvarsla. Elvar Ásgeirsson skorað tvö mörk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -