- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ljóst hvaða lið leika í Meistaradeild karla

HC PPD Zagreb, Aalborg Håndbold, HBC Nantes, Veszprém, Elverum, Wisla Plock og Celje Lasko fá sæti í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti þetta í morgun. Nantes, Wisla og Celje voru ekki í Meistaradeildinni...

Roland verður áfram með úkraínsku meisturunum

Roland Eradze verður áfram í þjálfarateymi úkraínska handknattleiksliðsins HC Motor á næsta keppnistímabili. Roland staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í tvö ár en óvissa hefur skiljanlega ríkt um framhaldið vegna ástandsins í...

Axel getur fetað í fótspor Kristjáns

Níu félög eru örugg um sæti í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð en alls taka 16 liða þátt í riðlakeppninni eins og undanfarin ár. Átta lið hafa sótt um sætin sjö sem eru opin, þar á meðal...
- Auglýsing -

Sveinn fer ekki til Þýskalands – verður áfram á Jótlandi

Kúvending hefur orðið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni. Ekkert verður úr að hann flytji til Þýskalads í sumar og gangi til liðs við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen eftir að babb kom í bátinn vegna meiðsla. Þess í stað hefur...

Í liði ársins annað árið í röð

Ómar Ingi Magnússon er í úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik fyrir keppnistímabilið 2021/2022. Hann er eini Íslendingurinn í liðinu sem valið er í samkvæmt ýmsum tölfræðiþáttum sem teknir eru saman eftir hvern leik deildarinnar. Þetta er annað árið...

Markakóngurinn Guðjón Valur​​​ engum líkur

Guðjón Valur Sigurðsson, annar af tveimur bestu handknattleiksmönnum Íslands – hinn er Ólafur Stefánsson, er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í þýsku „Bundesligunni“ í handknattleik. „Goggi“ eins og Guðjón Valur er kallaður, hefur skorað 2.239 mörk í...
- Auglýsing -

Elías Már skrifar undir þriggja ára samning

Elías Már Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fredrikstad Ballklubb um þjálfun úrvalsdeildarliðs félagsins í kvennaflokki. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Um leið skrifaði samstarfskona Elíasar Más, Gjøril Johansen Solberg, einnig undir þriggja ára samning en bæði...

Eitt vítakast skildi að í stórkostlegum úrslitaleik

Barcelona er Evrópumeistari í handknattleik karla annað árið í röð eftir að hafa unnið pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce, 37:35, eftir framlengingu og vítakeppni í Lanxess-Arena í Köln í stórkostlegum úrslitaleik. Þetta er í 11. sinn sem Barcelona vinnur...

Haukur tekinn út úr hópnum fyrir úrslitaleikinn

Haukur Þrastarson er ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce sem leikur við Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í dag. Talant Dujsebaev tilkynnti í morgun hvaða 16 leikmönnum hann ætlar að tefla fram...
- Auglýsing -

​​​​​Alexander Petersson í sögubækurnar!

Alexander Petersson er fyrsti og eini Íslendingurinn sem hefur náð að rjúfa 500 leikja múrinn í „Bundesligunni“ en hann lék 522 leiki á 18 keppnistímabilum í deildinni. Alexander, sem lék kveðjuleik sinn í Þýskalandi í Lemgo á dögunum, hóf...

Haukur leikur til úrslita á morgun

Haukur Þrastarson leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á morgun með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce eftir sigur á ungverska liðinu Veszprém, 37:35, í undanúrslitum í Lanxess-Arena í Köln í dag. Síðar í dag...

Haukur í eldlínunni í Köln

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í leikmannahópi pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce sem mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í dag. Eftir tæknifund í morgun voru 16-mannahópar liðanna fjögurra sem taka þátt í...
- Auglýsing -

Haukur verður níundi til að taka þátt

Haukur Þrastarson verður níundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að taka þátt í leikjum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu ef hann verður með liði sínu Vive Kielce í leikjum helgarinnar. Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er samningsbundinn Kielce út keppnistímabilið er meiddur og...

Molakaffi: Sveinbjörn, Ómar Ingi, Steins, Sagosen, Meistaradeildin á ehftv

Sveinbjörn Pétursson, markvörður EHV Aue, er einn sjö leikmanna sem koma til greina í kjöri á leikmanni júnímánaðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Sveinbjörn stóð fyrir sínu á lokaspretti deildarkeppninnar en það dugði ekki til og liðið...

GC Amicitia Zürich staðfestir fjögurra ára samning við Ólaf Andrés

Svissneska A-deildarliðið GC Amicitia Zürich staðfesti í dag komu Ólafs Andrésar Guðmundssonar til félagsins en fyrst var greint frá því í gær að Hafnfirðingur væri á leiðinni til félagsins eftir eins árs veru hjá Montpellier. Ólafur Andrés, sem er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -