Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki GOG á lokakafla leiksins við Skanderborg Aarhus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli kom í markið þegar ríflega 20 mínútur voru til leiksloka og GOG var sex mörkum...
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik skoraði fjögur mörk, ekkert þeirra úr vítakasti í dag þegar lið hennar EHF Aalborg vann Rødovre HK örugglega, 33:23, í dönsku 1. deildinni í handknattleik.Um leið og leiknum var lokið fór Sandra rakleitt út...
Lilja Ágústsdóttir lék afar vel fyrir Lugi í dag þegar liðið vann öruggan sigur á Västerås, 30:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Lilja, sem gekk nýverið til liðs við sænska liðið tók þátt í leiknum í dag í...
Ómar Ingi Magnússon fór hamförum í Lemgo í dag þegar hann sótti liðið heim með samherjum sínum í Magdeburg. Ómar Ingi skoraði 15 mörk í 21 skoti og átti níu stoðsendingar að auki í 19 marka sigri Magdeburg, 44:25....
Roland Eradze og Gintaras Savukynas eru komnir heilu og höldnu til Slóvakíu. Sá síðarnefndi greindi frá þessu fyrir stundu á Facebook síðu sinni. Savukynas segir 44 klukkustundir hafa liðið frá að þeir lögðu af stað frá Zaporizhia þangað til...
Daníel Freyr Andrésson stóð sig vel þann stutta tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Guif-liðsins er það vann Önnereds, 33:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Daníel Freyr varð sjö af 15 skotum...
Hafnfirðingurinn Grétar Ari Guðjónsson fór hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld er það lagði Dijon, 33:29, á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Nice rauk upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum öfluga sigri sem Grétar...
Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir mörðu Arnór Þór Gunnarsson og samherja í Bergischer HC á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 27:26. Stuttgart...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í franska liðinu PAUC unnu í kvöld Saran, 30:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er þar með áfram samsíða Nantes í öðru til þriðja sæti deildarinnar. Hvort lið hefur 29...
Kapphlaup Íslendingaliðanna Sjerpen HK Skien og Volda um efsta sætið í norsku 1. deildinni í handknattleik heldur áfram. Bæði unnu þau örugga sigra í dag og heldur Gjerpen efsta sætinu á sjónarmun. Hvort lið hefur 23 stig að loknum...
Roland Eradze, handknattleiksþjálfari hjá HC Motor, ákvað í gær að yfirgefa Úkraínu enda ekkert annað að gera eins og ástandið er í landinu. Hann og Gintaras Savukynas, þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor eru saman á bíl út úr landinu...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG biðu óvænt lægri hlut í kvöld í heimsókn sinni til Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 30:27. Þetta var fyrsta tap GOG í deildinni á leiktíðinni eftir 20 sigurleiki og eitt jafntefli....
Roland Eradze og félagar hans í úkraínska meistaraliðinu HC Motor komust heilu og höldnu heim til borgarinnar Zaporizjzja í nótt eftir rútuferð frá Kænugarði í gær. Roland staðfesti komu sína til Zaporizjzja í skilaboðum til handbolta.is í morgun.HC Motor...
Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir lið Melsungen þegar það gerði jafntefli við Leipzig, 22:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki en lék til sín...
„Við erum í rútu á leið frá Kyiv til Zaporizhia og vonumst til en vitum ekki hvort við komumst á leiðarenda,“ sagði Roland Eradze, aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í handknattleik HC Motor Zaporizhia í samtali við handbolta.is fyrir stundu.Roland var...