Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frábær tilfinning að komast aftur út á völlinn

„Það var frábær tilfinning að koma aftur út á völlinn. Eftir brjálað púl í rúmt ár var ótrúleg gott að koma inn og hjálpa liðinu í þessum úrslitaleik um fimmta sætið,“ sagði Andrea Jacobsen, handknattleikskona hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad...

Elvar og Grétar Ari fóru á kostum í Frakklandi

Elvar Ásgeirsson lék afar vel með Nancy í kvöld þegar liðið vann afar mikilvægan sigur á Valence á útivelli í frönsku B-deildinni í handknattleik, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Elvar,...

Fyrsti leikur Andreu í 13 mánuði

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen lék sinn fyrsta handboltaleik í 13 mánuði í kvöld með liði sínu Kristianstad í Svíþjóð þegar liðið vann Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni og það á útivelli með tíu marka mun, 30:20. Andrea sleit krossband í hné...
- Auglýsing -

Í einangrun í þriðja sinn

Leikmönnum og þjálfurum þýska 2. deildar liðsins EHV Aue hefur verið skipað að fara í einangrun þangað til á miðvikudaginn í næstu viku þótt ekkert smit hafi greinst innan hópsins. Ástæðan er sú að smit hefur greinst hjá nokkrum...

Molakaffi: Daníel og Rúnar, Ólafur og Teitur, Aron, Aðalsteinn, Daníel og Hörður

Daníel Þór Ingason og Rúnar Kárason máttu þola naumt tap, 29:28, fyrir Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi á útivelli. Mads Øris Nielsen skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru eftir af leiktímanum. Rúnar skoraði sex mörk í...

Tveir íslenskir sigrar

Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo höfðu betur í hörkuleik við Odd Gretarsson og félaga í Balingen í kvöld, 26:25, en leikið var á heimavelli Balingen-liðsins sem var fimm mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Svíinn Jonathan Carlsbogard...
- Auglýsing -

Kærkominn sigur hjá Auebúum

Íslenska þríeykið hjá þýska 2. deildar liðinu EHV Aue fagnaði góðum sigri í kvöld á heimavelli á liðsmönnum Dormagen, 29:28, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Með sigrinum færðist Aue-liðið, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar...

Evrópudeildin: Hverjir mætast í 16-liða úrslitum?

Leikið verður í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 23. og 30. mars. Fimm lið sem íslenskir handknattleiksmenn eða þjálfari er samningsbundnir við, eru eftir í keppninni. Liðin sem eru talin upp á undan hér fyrir neðan eiga heimaleik 23....

Við ramman reip að draga

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, og Steinunn Hansdóttir leika með tapaði í kvöld fyrir efsta liði deildarinnar, Odense Håndbold á heimavelli með átta marka mun, 33:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrr hálfleik,...
- Auglýsing -

Fleiri smit í herbúðum Aalborg – leikur felldur niður

Fleiri leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa greinst smitaðir af kórónuveiru. Af þeim sökum hefur viðureign Aalborg og Celje frá Slóveníu sem vera átti í Álaborg annað kvöld verið felld niður. Þetta átti að var vera síðasti leikur beggja...

Elliði Snær með fjögur í uppgjöri toppliðanna

Þýska handknattleiksliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur með, tapaði með sjö marka mun á útivelli fyrir HSV Hamburg í viðureign toppliðanna í 2. deild í kvöld. Þetta var annar tapleikur Gummersbach í...

Er sagður undir smásjá Guðmundar hjá Melsungen

Örvhenta stórskyttan Teitur Örn Einarsson er orðaður við þýska 1. deildarliðið MT Melsungen á vef Heissische Niedersächsishe Allgemeine. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, er jafnframt þjálfari MT Melsungen. Í frétt blaðsins er vitnað til þess að Melsungen hafi áhuga á...
- Auglýsing -

Niðurstaðan liggur fyrir

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir. Úrslit kvöldsins og lokastaðan. A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...

Grétar Ari stóð fyrir sínu í naumu tapi í Selestat

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice máttu bíta í það súra epli að tapa naumlega fyrir Selestat í hörkuleik, 33:31, í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld. Viðureignin var hnífjöfn og spennandi þar til að heimamenn í Selestat...

Tvöföld varsla hjá Viktori Gísla – myndskeið

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu GOG eru þessa stundina að leika við Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handknattleik. Viktor Gísli var ekki lengi að minna á sig í leiknum með tvöfaldri vörslu eins sjá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -