Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu þegar Aalborg vann Holstebro í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 30:20, á heimavelli Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg fór hamförum í markinu og var með...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja Füchse Berlin að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Þeir unnu meira að segja öruggan sigur á heimavelli, 28:23, eftir að...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...
Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við franska liðið Nancy frá samnefndri borg á fyrsta ársfjóðungi þessa árs eftir hálfs annars árs veru hjá Stuttgart í Þýsklandi. Elvar var sóttur af forráðamönnum Nancy til þess að efla liðið á...
Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu illa fyrir Önnereds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 27:18. Andrea náði sér ekki vel á strik og skoraði fjögur mörk úr 12 skotum. Mestu munaði um stórleik Jenny...
„Það er nokkrir möguleikar uppi á borðinu. Ég er að skoða þá ásamt umboðsmanni og vonandi liggur ákvörðun fyrir á næstu vikum hvað ég geri á næsta tímabili,“ sagði Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SønderjyskE þegar handbolti.is...
Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hennar tapaði fyrir Vendsyssel, 28:22, í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Það var einkum leikur EH Aalborg í fyrri hálfleik...
„Munurinn er mikill á milli Montpellier og litla Kristianstad. Það er þroskandi að breyta til og koma inn í allt öðruvísi félag,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is hitti hann að máli í vikunni á æfingu íslenska landsliðsins.Ólafur...
„Gummersbach er fremur smár bær, þó stærri en Vestmannaeyjar. Engu að síðu þá virðast allir þekkja alla. Þar er rólegt og fínt,“ sagði Hákon Daði Styrmisson, þegar handbolti.is innti hann eftir hvernig honum líkaði lífið í Gummersbach í Þýskalandi...
„Ég er mjög ánægður með að hafa verið kallaður inn í hópinn. Vonandi undirstrikar það þá staðreynd að ég hef tekið framförum,“ sagði Grétar Ari Guðjónsson, markvörður franska liðsins Cavigal Nice Handball, þegar handbolti.is hitti hann að máli á...
Í annað sinn á nokkrum dögum varð Storhamar, liðið sem Axel Stefánsson þjálfar í norsku úrvalsdeild kvenna í handknattleik, að sætta sig við tap fyrir Evrópumeisturum Vipers Kristiansand. Að þessu sinni var munurinn sex mörk, 33:27, en leikið var...
Andrea Jacobsen fór á kostum og skoraði sex mörk þegar lið hennar Kristianstad tapað með sex marka mun fyrir Skara HF, 32:26, í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þrátt fyrir tapið þá eru Andrea og félagar ekki af baki...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fimm mörk, fjórðung marka BSV Sachsen Zwickau, þegar liðið tapað á útivelli fyrir hinu afar sterka liði Bietigheim, 35:20, í áttundu umferð þýsku 1. deildarinnar í kvöld. Zwickau-liðið átti aldrei möguleika í leiknum og var...
Annan mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður SC Magdeburg, í úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Hann var einnig í úrvalsliði fyrir spetember.Greint var frá vali liðsins í morgun. Ómar Ingi hefur farið á kostum með Magdeburg...
„Fyrst og fremst er þetta spennandi. Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem manni stendur til boða að taka þátt í taka þátt í uppbyggingu eins og þessari,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður...