Bjarki Már Elísson er þremur mörkum á eftir markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi en bæði Bjarki Már og sá markahæsti, Hans Lindberg, léku með liðum sínum í kvöld þegar hluti af næst síðustu umferð...
Ómar Ingi Magnússon fékk enn eina rósina í hnappgatið í gær þegar hann var útnefndur besti leikmaður maímánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Valið á leikmanni mánaðarins fer fram á netinu en er á vegum deildarkeppninnar. Ómar Ingi...
Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson varð í kvöld svissneskur meistari í handknattleik karla þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann meistara síðasta árs, Pfadi Winterthur, í þriðja sinn í úrslitarimmu liðanna um meistaratitilinn.
Kadetten vann leikinn á heimavelli í kvöld með þriggja marka...
„Ég ætla að skella mér aftur út til Sviss,“ sagði Sunna Guðrún Pétursdóttir handknattleiksmarkvörður KA/Þórs í samtali við handbolta.is en hún hefur samið við GC Amicitia Zürich til tveggja ára en liðið leikur í efstu deild handknattleiksins. Sunna Guðrún...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar.
Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...
Komið verður inn á næsta ár þegar Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik og liðsmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing Håndbold tekur þátt í kappleik á nýjan leik.
Elína Jóna segir frá því á Instagram að hún hafi gengist undir aðgerð...
Svissneski meistaratitillinn í handknattleik karla blasir við Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum í Kadetten Schaffhausen eftir öruggan sigur á Pfadi Winterthur, 28:20, í annarri viðureign liðanna í Winterthur í dag. Kadetten hefur þar með tvo vinninga og tryggir sér titilinn...
Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar Lemgo vann Flensburg með fimm marka mun á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í dag, 30:25. Þetta er fyrsti sigur á Lemgo á Flensburg...
Franska liðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, er fallið úr 1. deild eftir átta marka tap fyrir Nantes, 32:24, í næst síðustu umferðinni sem lauk í dag. Nancy getur þar með ekki bjargað sér frá falli í lokumferðinni....
Þau óvæntu tíðindi áttu sér stað í gær að pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í úrslitaleik bikarkeppninnar í karlaflokki, 34:27. Þetta er fyrsti titill Wisla Plock í 11 ár en þá varð lið félagsins landsmeistari....
Áfram halda Kristján Örn Kristjánsson (Donni) og samherjar í PAUC að teysta stöðu sína í 3. sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik en það er besti árangur sem lið félagsins hefur nokkru sinni náð. Í gær stóttu leikmenn PAUC...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik við ríkjandi meistara Aalborg. GOG vann Skjern í oddaleik í undanúrslitum í gær, 34:29. Viktor Gísli kom ekkert í mark GOG í leiknum. Fyrsti...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau halda sæti sínu í 1. deild þýska handknattleiksins eftir að hafa haft betur samanlagt í tveimur umspilsleikjum við Göppingen, 51:48. Zwickau tapaði síðari leiknum sem fram fór í Göppingen í...
Ólafur Stefánsson verður áfram aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen. Nordbayern.de segir frá því í dag að félagið hafi gert eins árs samning við Ólaf um að vera þjálfara liðsins, Raúl Alonso, áfram til halds og trausts næsta árið.
Aolonso...