Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, stendur vel að vígi eftir frábæran þriggja marka sigur á portúgalska landsliðinu, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í umspili um HM sæti í kvöld. Leikurinn fór fram í Portimao...
Róður Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og samherja í Ringköbing Håndbold fyrir áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þyngdist í gærkvöld þegar liðið steinlá fyrir Aarhus United, 37:22, á heimavelli í umspili liðanna sem eru að forðast fall úr deildinni....
Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen-Weilstetten eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir erfiða stöðu í næsta neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Þeir gerðu það gott í heimsókn til Hamborgar í gær og gerðu sér lítið fyrir...
Fyrrverandi samherjar sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, Axel Stefánsson og Elías Már Halldórsson, verða andstæðingar í átta liða úrslitum þegar úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna hefst síðar í þessum mánuði.Fredrikstad Bkl. sem Elías Már þjálfar hafnaði í...
Spennufall varð hjá leikmönnum Volda í dag þegar þeir léku síðasta leik sinn í norsku 1. deildinni en fyrr í vikunni höfðu þeir tryggt liðinu sæti í norsku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn. Volda tapaði síðasta leiknum á heimavelli í...
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á kostum í dag þegar SC Magdeburg treysti stöðu sína í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með þriggja marka sigri á Wetzlar á útivelli, 29:26.Gísli Þorgeir fékk högg á vinstra lærið í leik...
Stefán Arnarson þjálfari kvennaliðs Fram varð í gær deildarmeistari í handknattleik í sjöunda sinn sem þjálfari. Stefán var þjálfari Vals í fjögur skipti þegar liðið vann deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á síðasta áratug. Stefán hefur tvisvar stýrt Fram til...
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding tókst að tryggja áframhaldandi veru liðsins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með eins marks sigri á Holstebro, 29:28, á heimavelli í dag. Kolding komst þar með í 12. sæti upp...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í Ringkøbing töpuðu naumlega fyrri Ajax, 24:23, í annarri umferð í umspili liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var Bavnehøj Arena, heimavelli Ajax í Kaupmannahöfn.Elín Jóna var í...
Lilja Ágústsdóttir og félagar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Lugi komust í dag í undanúrslit í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Lugi lagði Kungälvs HK, 26:25, í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum.Lugi hefur þar með þrjá vinninga...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk þegar lið hans PAUC vann Créteil örugglega á heimavelli, 30:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. PAUC er í þriðja sæti með 34 stig eftir 23 leiki. Nantes situr í...
„Það var glatt á hjalla eftir leikinn en ég býst við og vona að meira fjör verði á sunnudaginn eftir síðasta leikinn. Við reiknum með að ná að fylla keppnishöllina af áhorfendum og mynda gríðargóða stemningu,“ sagði Halldór Stefán...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er á batavegi eftir að hafa fengið högg á vinstra lærið í síðari viðureign SC Magdeburg og Sporting Lissabon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans Nancy tapaði enn einum leiknum í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Að þessu sinni tapaði liðið fyrir Dunkerque, 31:27, á heimavelli. Nancy vermir botnsæti deildarinnar...
Norsku meistararnir, Elverum, eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sjö mark tap fyrir Paris Saint-Germain (PSG), 37:30, í París í kvöld. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna, 30:30.Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson tóku þátt...