Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Janus Daði Smárason, verður frá keppni um ótiltekinn tíma eftir því sem félag hans, Göppingen, greinir frá. Janus Daði er meiddur á hægri öxlinni, þeirri sömu og hann gekkst undir aðgerð á í lok janúar á...
Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar í Montpellier færðust upp í annað sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þeir unnu Meshkov Brest örugglega á heimavelli, 32:26, í gærkvöld. Montpellier hefur sjö stig eftir fimm leiki og er aðeins stigi...
Haukur Þrastarson varð fyrir því ólani að meiðast undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann kom ekkert við sögu í leiknum eftir það.Eftir því sem handbolti.is kemst næst þá tognaði...
Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld þegar Aalborg vann Vardar að viðstöddum 5.000 áhorfendum í Gigantium íþróttahöllinni í Álaborg, 33:29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Aron skoraði átta mörk og átti fjórar stoðsendingar í leiknum. Hann var...
Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir TBV Lemgo í kvöld þegar liðið tapaði naumlega á heimavelli fyrir Benfica í 1. umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik, 30:29, á heimavelli. Lemgo var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Kristján...
Íslendingaliðið GOG og SC Magdeburg hófu keppni í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld og byrjuðu þau bæði með glæsibrag. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG frá Fjóni unnu Medvedi í Moskvu með sjö marka mun í B-riðli,...
„Það er í rauninni ótrúlegt að ég standi í þessu sporum. Atburðarrásin hefur verið svo hröð síðustu daga að ég hef ekki náð að melta þetta allt saman ennþá,“ sagði Teitur Örn Einarsson nýr liðsmaður þýska stórliðsins Flensburg þegar...
Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg. Félagið greindi frá því í dag að það hafi samið við Selfyssinginn út yfirstandandi keppnistímabil, eða fram í júní.Koma Teits Arnar hefur þegar verið tilkynnt til Handknattleikssambands...
Ómar Ingi Magnússon er í liði 7. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa verið aðsópsmikill í öruggum sigri SC Magdeburg á Flensburg, 33:28, á heimavelli á sunnudaginn. Selfyssingurinn skoraði m.a. átta mörk í leiknum. Ómar...
Leikmenn Neistans í Færeyjum, sem Arnar Gunnarsson þjálfar, unnu í gær sannfærandi og um leið kærkominn sigur á VÍF í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, 30:26. Leikið var í Vestmannahöllinni, heimavelli VÍF en liðið er ríkjandi Færeyjameistari.Frábær fyrri hálfleikur...
Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo gerðu í gær jafntefli við meistaraliðið THW Kiel, 21:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði þrjú mörk, þar af var eitt markanna úr vítakasti. Staðan í hálfleik var 10:9...
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman sigur í háspennuleik í kvöld er þeir sóttu TV Emsdetten heim í þýsku 2.deildinni í handknattleik. Janko Bozovic skoraði sigurmarkið, 23:22, skömmu fyrir leikslok. Mikill hamagangur var á lokamínútunum en hvorugu...
Teitur Örn Einarsson er sagður vera á leið til þýska stórliðsins Flensburg samkvæmd heimildum Kristianstadbladet. Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í dag þá hefur sænska liðið IFK Kristianstad skýrt frá því að stórskyttan frá Selfossi hafi leikið sinn...
Örvhenta stórskyttan Teitur Örn Einarsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir sænska liðið IFK Kristianstad. Frá þessu er greint á heimasíðu sænska félagsins í dag í aðdraganda leik liðsins við Alingsås á útivelli en Teitur Örn er ekki á...
Nýkrýndir sigurvegarar heimsmeistaramóts félagsliða, SC Magdeburg, halda áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni. Í dag lögðu þeir Flensburg örugglega á heimavelli, 33:28, eftir að hafa verið um skeið með sjö marka forskot. Magdeburg var fimm mörkum yfir að...