Eftir hvern sigurleikinn á fætur öðrum á síðustu vikum, þar á meðal tvisvar á einni viku gegn Barcelona, þá var leikmönnum pólska meistaraliðsins Vive Kielce kippt niður á jörðina í kvöld þegar þeir sóttu PSG heim til Parísar. Heimamenn...
Þýska handknattleiksliðið Stuttgart hefur heldur betur hert róðurinn eftir að liðið endurheimti Viggó Kristjánsson til baka úr meiðslum fyrir um mánuði. Liðið vinnur leik eftir leik og í kvöld lagði það botnlið þýsku 1. deildarinnar, 35:31, á heimavelli á...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði þrjú mörk í níu skotum þegar lið hans IFK Skövde vann Ystads IF, 31:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skövde er í öðru sæti deildarinnar með 18 stig eftir 11 leiki....
Gummersbach heldur áfram að innbyrða sigra í þýsku 2. deildinni í handknattleik og styrkja stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Í kvöld vann liðið Bietigheim með sjö marka mun, 32:25, á heimavelli. Eftir leikinn var greint frá því að...
Ólafur Andrés Guðmundsson skorði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Montpellier hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Monpellier vann króatísku meistarana PPD Zagreb, 24:23, á heimavelli og hafa þar með þriggja stiga forskot á toppi...
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska 2. deildarliðsins Gummersbach, hefur framlengt samning sinn um þjálfun liðsins til ársins 2025. Félagið greindi frá þessu í kvöld eftir að lið þess vann Bietigheim með sjö marka mun, 32:25, á heimavelli í 14....
Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar það tekur á móti ungversku meisturunum Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Aron er ekki á leikskýrslu sem birt hefur verið fyrir leikinn sem hefst klukkan...
Bjarki Már Elísson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Lemgo í kvöld þegar liðið vann Medvedi frá Rússlandi, 30:27, í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Lemgo. Bjarki Már skoraði sjö mörk í níu skotum....
Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson hjá Lemgo og Ómar Ingi Magnússon hjá SC Magdeburg er meðal þeirra sem hægt er að kjósa um í vali á leikmanni nóvembermánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Báðir fór þeir á kostum með...
Aðalsteinn Eyjólfsson hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska handknattleiksliðið Kadetten Schaffhausen. Nýi samingurinn gildir fram á mitt árið 2023 en fyrri samningur var með gildistíma til loka júní á næsta ári. Kadetten varð bikarmeistari í Sviss á síðasta...
Stórleikur Bjarka Más Elíssonar fyrir Lemgo dugði liðinu ekki er það fékk Hannover-Burgdorf í heimsókn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már skorað 12 mörk í 13 skotum, þar af skoraði hann fjögur mörk úr vítaköstum....
Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson tvö þegar Vive Kielce vann Lubin, 38:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Báðir voru þeir með fullkomna skotnýtingu í leiknum. Yfirburðir Kielce voru miklir í leiknum. Þegar að...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, heldur uppteknum hætti í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var markahæstur í gærkvöld hjá PAUC ásamt Matthieu Ong með sex mörk þegar liðið vann Dunkerque, 30:29, í æsispennandi leik í Dunkerque. PAUC er í...
Alexander Petersson er fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika 500 leiki í þýsku 1. deildinni í handknattleik samkvæmt tölfræði sem Þjóðverjinn Fabian Koch hefur tekið saman og birt á Twittter.5⃣0⃣2⃣‼️According to his profile on the HBL-website and the...
Teitur Örn Einarsson var öflugur í fámennri en góðmennri sveit leikmanna Flensburg sem ferðaðist til Búkarest og vann liðsmenn Dinamo með átta marka mun, 28:20, í áttundu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Mikil forföll voru hjá Flensburg...