Okkar fólk úti

- Auglýsing -

„Hrikalega mikilvægur sigur“

„Þetta var hrikalega mikilvægur sigur í mjög erfiðum leik,“ sagði Elías Már Halldórsson þjálfari kvennaliðs Fredrikstad Bkl við handbolta.is í dag eftir að lið hans fagnaði sínum fyrsta sigri í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Fredrikstad Bkl sótti tvö stig...

Orri Freyr stimplaði sig inn af miklum krafti

Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum í fyrsta heimaleiknum í dag með Elverum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið vann Haslum, 37:21, í annarri umferð deildarinnar. Orri Freyr skoraði níu mörk í 11 tilraunum og var markahæsti leikmaður...

Áttu erfitt uppdráttar í upphafsleikjunum

Lið íslensku handknattleikskvennanna í þýska handknattleiknum áttu erfitt uppdráttar í fyrstu umferð fyrstu og annarrar deildar í gær. Báðar máttu þær sætta sig við tap, hvor á sinni vígstöðinni. Díana Dögg Magnúsdóttir með nýliðum BSV Sachsen Zwickau í efstu...
- Auglýsing -

Aðalsteinn fagnaði en Hannes er úr leik

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska handknattleiksliðinu Kadetten komust í gær í aðra umferð Evrópudeildarinnar. Kadetten lagði serbneska liðið Vojvodina með 11 marka mun á heimavelli, 34:23, og samtals með fimm marka mun, 54:49, í tveimur leikjum.Eftir sex...

Naumt tap hjá Bjarka Má í meistarakeppninni

Bjarki Már Elísson og samherjar í bikarmeistaraliði Lemgo töpuðu naumlega fyrir Þýskalandsmeisturum THW Kiel, 30:29, í meistarakeppninni í handknattleik í kvöld. Kiel var þremur mörkum yfir, 17:14, að loknum fyrri hálfleik og hélt yfirhöndinni lengst af í leiknum.Leikmenn Lemgo...

Skin og skúrir hjá Íslendingum

Það skiptust á skin og skúrir hjá íslensku handknattleiksmönnunum í sænsku bikarkeppninni í dag. Daníel Freyr Andrésson og Aron Dagur Pálsson fögnuðu sigri en Teitur Örn Einarsson og félagar töpuðu.Daníel Freyr stóð í marki Guif frá Eskilstuna þegar liðið...
- Auglýsing -

Gidsel fór hamförum þegar Viktor og félagar fóru áfram

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í danska liðinu GOG komust í dag í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik með 11 marka sigri á Celje Lasko frá Slóveníu, 36:25. Leikið var í Danmörku og þurfti GOG að vinna upp fjögurra...

Roland og félagar leika um bronsið

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, en hjá því starfar Roland Eradze sem aðstoðarþjálfari, leikur um þriðja sæti í Austur-Evrópudeildinni, SHEA Gazprom League, í handknattleik karla á morgun gegn Meshkov Brest. Motor tapaði í gær fyrir Veszrpém í undanúrslitum, 36:29, eftir...

Molakaffi: Gellir, Ágúst Elí, Anton og Jónas, Steinunn, Lopez

Gellir Michaelsson  er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...
- Auglýsing -

„Var æðisleg tilfinning“

„Þetta var æðisleg tilfinning,“ sagði handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson við handbolta.is í morgun um það hvernig honum leið að mæta á ný út á handknattleiksvöllinn í gærkvöld. Gísli Þorgeir hefur verið frá keppni síðan síðla í mars þegar hann...

„Mér mikils virði að finna traustið“

„Það hefur ríkt mikil eftirvænting innan félagsins í allt sumar yfir að fá loksins tækifæri á að vera á ný í bestu deild þýska handboltans,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir handknattleikskona hjá þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau þegar handbolti.is sló...

Molakaffi: Gísli Þorgeir mættur til leiks, Ómar Ingi, Ýmir Örn, Elvar Örn, Arnar Freyr, Alexander

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður, lék sinn fyrsta handboltaleik í gærkvöld síðan hann fór úr axlarlið síðla í mars á þessu ári. Gísli Þorgeir var í liði SC Magdeburg er það mætti HC Erlangen og vann, 34:22, í síðasta æfingaleik...
- Auglýsing -

Myndskeið: Larsen lokaði á meistarana – Sveinn og félagar fögnuðu

Kasper Larsen, markvörður, sá til þess að stjörnum prýtt meistaralið Danmerkur, Aalborg Håndbold, fór tómhent heim frá heimsókn sinni til Sveins Jóhannssonar og samherja í SönderjyskE í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, lokatölur 29:28.Larsen varði frá Norðmanninum Kristian...

„Liðið lék stórkostlega í 50 mínútur“

Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í Fredrikstad Bkl. réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Liðið fékk stjörnum prýtt lið Evrópumeistara Vipers Kristiansand í heimsókn í Kongstenhallen...

Hefur unnið sér sæti í aðalliði Göppingen

FH-ingurinn Embla Jónsdóttir hefur verið kölluð inn í aðalliðið hjá Göppingen fyrir komandi keppnistímabil. Embla lék með liði tvö hjá félaginu á síðustu leiktíð í 3. deild. Frá þessu var greint í dag.Embla leikur í vinstra horni og er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -