Arnar Birkir Hálfdánsson átti afar góðan leik í kvöld þegar EHV Aue vann annan leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Aue lagði Dessauer, 34:26, á heimavelli og hefur þar með mjakað sér frá tveimur neðstu...
Kórónuveira heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn í dönskum handknattleik. Útlit er fyrir að aðeins einn leikur af sjö fari fram í úrvalsdeildinni í karlaflokki í kvöld. Sama var upp á teningnum á miðvikudaginn þegar slá varð...
Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...
Daníel Freyr Andrésson náði sér alls ekki á strik í gær þegar lið hans, Guif, tapaði fyrir IK Sävehof, 35:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar leikið var í Partille. Daníel Freyr stóð hluta leiksins í marki Guif og...
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo fengu skell í kvöld er þeir sóttu meistaralið THW Kiel heim. Meistararnir léku við hvern sinn fingur og fengu leikmenn ekki við neitt ráðið. Lokatölur 32:19 fyrir Kiel eftir að liðið var...
Betri er hálfur skaði en allur. Það má e.t.v. segja um annað stigið sem Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen kræktu í á síðustu sekúndum viðureignar sinnar við GWD Minden í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í þýsku 1....
Óðinn Þór Ríkharðsson virðist kunna vel við sig í keppnistreyju Gummersbach því annan leikinn í röð fór hann á kostum með liðinu þegar það vann Coburg, 37:35, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í dag. Ef...
Janus Daði Smárason er óðum að nálgast sitt besta leikform ef marka má frammistöðu hans í dag með Göppingen þegar liðið vann TVB Stuttgart í viðureign keppinautanna í suður Þýskalandi, 34:32. Sé svo eru það afar jákvæð tíðindi fyrir...
Eftir 27 leiki í röð án taps, þar af 16 í þýsku 1. deildinni á þessari leiktíð, þá máttu leikmenn SC Magdeburg sætta sig við tap í dag í heimsókn sinni til Flensburg sem hefur verið á gríðarlegu skriði...
Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er í Þýskalandi þessa dagana þar sem hann verður m.a. áhorfandi á viðureign Göppingen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag. Rúnar lék með Stuttgart frá 1998 til 2000.
Sonur Rúnars, Andri Már, gekk til liðs...
Hollenski kaupsýslumaðurinn Bertus Servaas hefur í tvo áratugi verið forseti pólska stórliðsins Vive Kielce sem hefur verið eitt fremsta handknattleikslið Evrópu síðasta áratuginn eða rúmlega það. Servaas er óspar að viðra skoðanir sína á samfélagsmiðlinum Twitter, svara stuðningsmönnum og...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark er lið hans, EHV Aue, vann TV Emdetten, 26:24, á útivelli í gærkvöldi í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Emsdetten. Arnar Birkir átti fjórar stoðsendingar. Sveinbjörn Pétursson var...
Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar kvika hvergi. Þeir gefa ekkert eftir í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknatttleik. Í kvöld unnu þeir sinn sextánda leik í röð í deildinni er þeir lögðu HSV Hamburg, 34:26, á...
Alfreð Gíslason hefur framlengt saming sinn við þýska handknattleikssambandið um þjálfun karlalandsliðsins fram yfir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í París árið 2024. Þýska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í hádeginu. Fyrri samningur Alfreðs um þjálfun landsliðsins átti að renna...
Sannkallað flugeldaskot Teits Arnar Einarsson, landsliðsmanns og leikmanns Flensburg í Þýskalandi í leik Flensburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni hefur vakið mikla athygi og það ekki að ástæðulausu þar sem einstakt bylmingsskot er um að ræða.
Markið má...