- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór Þór, Viggó, Donni, ÍBV, Aðalsteinn, Aron

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...

Grillað og sungið langt fram á nótt

„Við skemmtun okkur mjög vel. Byrjað með miklu fjöri eftir leikinn í Berlín en svo fórum við af stað áleiðis heim þar sem var grillað og sungið langt fram á nótt,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður BSV...

Vorum stöðugir í keppninni og þetta er afraksturinn

„Þetta er æðislega gaman til viðbótar við það að við lékum mjög vel, ekki síst í úrslitaleiknum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon annar af tveimur Íslendingum hjá þýska handknattleiksliðinu SC Magdeburg sem vann Evrópudeildina á sunnudaginn eftir öruggan sigur á...
- Auglýsing -

Íslendingar mæta frönskum liðum í undanúrslitum

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona mæta franska liðinu Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar karla. Dregið var í morgun. Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, leikur við franska stórliðið PSG en með liðinu leikur m.a. danska...

Bjarki Már skoraði níu sinnum hjá meisturunum

Kapphlaup Kiel og Flensburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla heldur áfram og virðast engin lið deildarinnar vera þess megnug að slá þau út af laginu. Bæði unnu þau í dag og hafa aðeins tapað fimm stigum hvort...

Harpa Rut meistari í Sviss

Harpa Rut Jónsdóttir varð í dag svissneskur meistari í handknattleik með liði sínu LK Zug. Zug vann LC Brühl Handball, 33:29, í þriðja úrslitaleik liðanna á heimavelli Brühl í Winterthur AXA Arena. Harpa og samherjar í LK Zug, sem...
- Auglýsing -

Arnór og félagar höfðu betur gegn Viktori og samherjum

Arnór Atlason og félagar í Aalborg Håndbold eru í vænlegri stöðu eftir að hafa unnið Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga á Fjóni í dag, 30:28, í fyrsta eða fyrri leik liðanna í undanúrslitum um danska mesistaratitilinn í handknattleik. Álaborgarliðið...

„Alveg magnað að ná jafntefli“

„Við vorum tveimur mönnum færri síðustu tvær mínútur leiksins og þar af leiðandi alveg magnað að ná jafntefli,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður Holstebro í Danmörku eftir að Holstebro og Bjerringbro/Silkeborg skildu með skiptan hlut, 27:27, í fyrri eða...

Myndskeið: Ómar Ingi og Gísli Þorgeir Evrópumeistarar

Ómar Ingi Magnússon varð í gær Evrópumeisari í handknattleik með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin, 28:25, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Mannheim. Sömu sögu er að segja um Gísla Þorgeir Kristjánsson. Þótt hann hafi ekki getað tekið þátt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki Már, Elísa Donni, Odense, Neagu, Gros, Györ

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo, var valinn í úrvalslið 30. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik á dögunum.  Bjarki Már skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Stuttgart á heimavelli...

Ómar og Gísli Evrópumeistarar í með Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin, 28:25, í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik í Mannheim. Þetta eru fyrstu sigurlaun SC Magdeburg í Evrópukeppni frá árinu 2007 þegar félagið vann...

Molakaffi: Díana Dögg, Hildigunnur, Guðmundur, Arnar, Rúnar, Aron

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar Sachsen Zwickau töpuðu fyrir Füchse Berlin, 29:26, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Úrslitin breyttu þó engu um að Zwickau vann deildina og færist upp í deild þeirra bestu á næstu...
- Auglýsing -

Ómar Ingi leikur til úrslita

Ómar Ingi Magnússon leikur á morgun til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik með SC Magdeburg gegn öðru þýsku félagsliði, Füchse Berlin. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen mæta Wisla Plock frá Póllandi í leiknum um bronsið eftir...

Mikilvæg stig hjá Oddi

Oddur Gretarsson og félagar í Balingen unnu í dag afar mikilvægan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir lögðu þá Bergischer HC á heimavelli sínum, 27:25. Balingen er í harðri keppni um að forðast fall úr deildinni og...

Óðinn Þór bestur í hægra horni í úrslitakeppninni

Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins Holstebro, hefur farið á kostum í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Hann er í úrvalsliði deildarinnar sem sett var saman eftir framlagsstigum leikmanna eftir frammistöðu þeirra í öllum leikjum átta liða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -