Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Standa afar vel að vígi í Sviss

Akureyringurinn Harpa Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í LK Zug standa orðið afar vel að vígi í kapphlaupinu um meistaratitilinn í handknattleik kvenna í Sviss eftir að liðið vann LC Brühl í kvöld, 24:22, á heimavelli eftir að hafa...

Aron Rafn bauð úlfunum birginn

Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik í marki Bietigheim í kvöld þegar liðið sótti Rimpar úlfana heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik og vann með fjögurra marka mun, 25:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...

Molakaffi: Bjarki Már, Ludwigshafen, Aðalsteinn og Sigvaldi Björn

Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæstur hjá Lemgo þegar liðið vann Tusem Essen í miklum markaleik í Essen í gærkvöldi í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:37. Lemgo færðist upp í níunda sæti með 31 stig...
- Auglýsing -

Guðjón Valur með Gummersbach á toppnum

Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur með, komst í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar með 14 marka sigri á Dessauer, 34:20, á útivelli.Gummersbach er þar með komið með 47 stig...

Treystu stöðu sína með sigri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC treystu stöðu sína í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik með tveggja marka sigri á Ivry, 27:25, á heimavelli í frestuðum leik úr sjöttu umferð.PAUC hefur þar með 32 stig...

Aron og samherjar eru á leið til Kölnar

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir öruggan sigur á Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 40:28, í síðari leik liðanna í Barcelona í kvöld. Barcelona stóð afar vel að vígi eftir fjögurra...
- Auglýsing -

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma“

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma á næsta tímabili,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik og núverandi liðsmaður Flensburg í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í vikunni og spurði hann út í nýgerðan samning...

Arnór og félagar komnir í undanúrslit Meistaradeildar

Danska meistaraliðið Aalborg, en Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins, er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Aalborg hafði betur í tveimur leikjum gegn þýska liðinu Flensburg, samtals 55:54, eftir tap í kvöld, 33:29 í Flensburg.Aalborg hefur aldrei komist...

Lærisveinar Guðmundar unnu góðan útivallarsigur

MT Melsungen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, komst upp í sjöunda sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld eftir baráttusigur á Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer HV, 25:23. Melsungen var marki...
- Auglýsing -

Standa vel að vígi

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy standa vel að vígi eftir fyrri undanúrslitaleikinn við Dijon í umspili frönsku B-deildarinnar í handknattleik. Nancy vann fyrri viðureign liðanna í kvöld á heimavelli Dijon með tveggja marka mun, 29:27. Síðari viðureignin verður...

Roland tvöfaldur meistari með Motor

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og þjálfari, varð í gær úkraínskur bikarmeistari í handknattleik karla með Motor Zaporozhye. Motor vann Donbass, 27:24 í úrslitaleik.Roland er fyrsti Íslendingurinn til þess að verða lands-, og bikarmeistari í handknattleik í Úkraínu. Hann...

Harpa og samherjar unnu eftir framlengdan leik

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar í LK Zug unnu í kvöld fyrsta úrslitaleikinn við LC Brühl um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir mikla spennu og framlengingu, 30:29. Leikið var í Brühl en liðið varð efst í deildarkeppninni á leiktíðinni...
- Auglýsing -

Bjarki Már markahæstur í háspennuleik

Svíinn Jonathan Carlsbogard tryggði Lemgo annað stigið eftir mikinn endasprett gegn Göppingen í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Carlsbogard jafnaði metin þegar þrjár sekúndur voru eftir en leikmenn Göppingen höfðu tapað boltanum níu sekúndum áður. Göppingen...

Spenntur fyrir því sem bíður mín í Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason horfir fram til næsta keppnistímabils með eftirvæntingu eftir að hann skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við þýska 1. deildarliðið Balingen- Weilstetten. Hann reiknar með að leika stórt hlutverk í varnarleik liðsins enda beinlínis...

„Þú ert goðsögn“

Síðasti heimaleikur EHV Aue undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar var á sunnudaginn þegar Aue vann Lübeck-Schwartau 34:26. Á laugardaginn leikur Aue sinn síðasta leik undir stjórn Akureyringsins þegar Aue sækir Fürstenfeldbruck heim. Af þessu tilefni er Rúnar kvaddur með virktum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -