- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Eftir krappan dans fögnuðu Ómar og Gísli fimmta sigrinum

SC Magdeburg, sem Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika með, gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Í dag vann liðið Leipzig á heimavelli í uppafsleik fimmtu umferðar deildarinnar með tveggja marka mun, 30:28....

Molakaffi: Dagur, Aðalsteinn, Orri Freyr, Harpa, Palicka, Johannesson, Kristinn

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla er einn þriggja sem nefndur er til sögunnar sem eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stóli þjálfara þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen í frétt sem birtist í gær í Hessische Niedersächsische Allgemeine Zeitung,...

Fyrsti sigurinn er í höfn

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy unnu í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni þegar þeir lögðu liðsmenn Toulouse, 24:22, á útivelli. Nancy sem kom upp í deild þeirra bestu fyrir keppnistímabilið hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum...
- Auglýsing -

Arnór og Álaborg áfram á toppnum – Viktor Gísli í eina taplausa liðinu

Norðmaðurinn Sebastian Barthold var í miklum ham þegar meistarar Aalborg Håndbold unnu öruggan sigur á sameinuðu liði Skanderborg Århus, 33:24, á útivelli. Barthold skoraði níu mörk í 11 skotum. Aron Pálmarsson er ennþá frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er...

Haukur er kominn á blað í Póllandi

Haukur Þrastarson er kominn á blað í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Hann var í fyrsta sinn í dag í leikmannahópi meistaranna í Vive Kielce í deildarleik á þessu keppnistímabili er Kielce mætti Energa MKS Kalisz á...

Stórleikur Hákons Daða

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld þegar liðið vann Dessauer, 35:27, í þýsku 2.deildinni í handknattleik á heimavelli. Hákon Daði skoraði 10 mörk, þar af eitt úr vítakasti og var markahæsti leikmaður liðsins ásamt Janko...
- Auglýsing -

Þungur róður og meiðsli

Illa gengur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og félögum í BSV Sahsen Zwickau að brjóta ísinn og vinna sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessu tímabili. Í gær töpuðu þær fyrir HSG Bensheim/Auerbach, 25:18, á útivelli....

Molakaffi: Grétar Ari, Hannes, Bjarni, Daníel, Aron, Teitur, Andrea

Grétar Ari Guðjónsson stóð nær allan leikinn í marki Nice þegar liðið vann Dijon, 35:29, í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn varði 10 skot, þar af eitt vítakast, sem gerði 29% markvörslu. Nice hefur unnið tvo af fyrstu...

Íslendingar orðaðir við norskt stjörnulið sem er í burðarliðnum

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru á óskalista forráðamanna norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad í Þrándheimi en þeir hafa í hyggju að búa til alþjóðlegt stjörnulið leikmanna sem á að komast í hóp allra fremstu röð í Evrópu á næstu árum....
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi Björn, Haukur, Roland, Donni

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Veszprém, 32:29, í rífandi góðri stemningu á heimavelli í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöldi. Fullt hús var í Kielce og drógu stuðningsmenn liðsins...

Fagnaði fyrsta sigrinum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, átti góðan leik í marki nýliða Ringköbing í kvöld þegar liðið vann Köbenhavn Håndbold, 28:27, á heimavelli í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var fyrsti sigurinn hjá Elínu Jónu og samherjum...

Gísli Þorgeir kominn á blað – fjórði sigurinn í röð

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon sitja áfram með SC Magdeburg í hópi þeirra fjögurra liða sem eru með fullt hús stiga í þýsku 1. deildinni í handknattleik. SC Magdeburg vann stórsigur á Balingen-Weilstetten, 27:18, á útivelli í...
- Auglýsing -

Heiðmar ráðinn aðstoðarmaður Prokop

Heiðmar Felixson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Hannover-Burgdorf sem leikur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Heiðmar mun þar með starfa með Christian Prokop fyrrverandi landsliðsþjálfara Þýskalands. Prokop tók við þjálfun Hannover-Burgdorf í sumar Carlos Ortega sem var ráðinn...

Haukur er í hópnum í Meistaradeildinni í kvöld

Haukur Þrastarson er í leikmannahópi pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce í kvöld þegar liðið mætir ungverska liðinu Veszprém í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Haukur er í leikmannahópi Vive...

Skoraði sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni

Hafnfirðingurinn ungi, Orri Freyr Þorkelsson, skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik og það á heimavelli þýska stórliðsins THW Kiel þegar hann og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum sóttu Kiel-liðið heim. Orri Freyr skoraði eitt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -