Alexander Petersson fagnaði sigri í fyrsta leik sínum fyrir Flensburg í meira en áratug í kvöld þegar Flensburg vann Meshkov Brest, 28:26, í Brest í Hvíta-Rússlandi en leikurinn var liður í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Flensburg komst...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce unnu 11. sigur sinn í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar flautað var til leiks aftur eftir hlé frá því í desember vegna heimsmeistaramótsins í...
Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson leikur í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Flensburg eftir að hann gekk til liðs við félagið á dögunum. Flensburg-liðið er komið til Hvíta-Rússlands þar sem það mætir Meshkov Brest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í...
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór hamförum í marki danska úrvalsdeildarliðsins Kolding í gærkvöld þegar liðið vann Fredericia, 38:31, í úrvalsdeildinni í handknattliek á útivelli í grannaslag. Ágúst Elí varði alls 22 skot og var með 44,9% hlutfallsmarkvörslu þegar upp...
Nýr þjálfari tekur við þýska handknattleiksliðinu Stuttgart í sumar en með liðinu leika Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Spánverjinn Roi Sánchez tekur við þjálfun liðsins af Jürgen Schweikardt sem mun einbeita sér að starfi framkvæmdastjóra félagsins en hann hefur...
Guif frá Eskilstuna, með Hafnfirðinginn Daníel Frey Andrésson á milli stanganna, skellti IFK Kristianstad, 29:28, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Markstöngin bjargaði báðum...
Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans, Bietigheim, vann HSG Konstanz, 29:24, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Aron Rafn stóð allan leikinn í markinu hjá Bietigheim og varði 13 skot...
Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, 30:30, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari svissneska meistaraliðsins.Um var að ræða fyrri leik...
Aron Dagur Pálsson og samherjar í Alingsås hituðu upp fyrir úrslitaleikinn á HM í handknattleik í dag með því að sækja efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar heim í upphafsumferð deildarinnar á nýju ár. Leikmenn Alingsås fór ekki erindisleysu til Malmö...
Hildigunnur Einarsdótir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega, 24:23, í fyrir Rosengarten í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Leverkusen. Leikmenn Rosengarten voru marki yfir í hálfleik, 12:11. Rosengarten skoraði sigurmarkið...
Mjög góð frammistaða Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Vendsyssel dugði ekki til sigurs í dag gegn Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknatleik í dag. Elín Jóna varði 13 skot, var með ríflega 37% hlutfallsmarkvörslu þegar Vendsyssel tapaði með þriggja...
Sandra Erlingsdóttir skoraði sigurmark EH Aalborg í dag þegar liðið vann DHG í dönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli, 31:30. Sigurmarkið skoraði Sandra þegar 18 sekúndur voru til leiksloka. Leikmenn DHG reyndu hvað þeir gátu til að jafna...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Stuttgart í Þýskalandi reiknar með að verða klár í slaginn með Stuttgart 6. febrúar þegar liðið leikur sinn fyrsta leik í deildinni á nýju ári. Viggó missteig sig illa í leik Íslands...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Vendsyssel í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði með fimm marka mun fyrir bikarmeisturum Herning-Ikast, 27:22, á heimavelli. Elín Jóna varði 17 skot og var með 40% markvörslu...
Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handknattleik og landsliðsþjálfari Svía, hefur verið ráðinn íþróttastjóri sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í Eskilstuna. Þetta kom fram á heimsíðu félagsins í gær. Kristján er öllum hnútum kunnugur hjá Guif. Hann lék með liðinu um...