Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Bjarni og félagar eru komnir með frumkvæðið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í Skövde höfðu betur í fyrsta leik sínum við IFK Kristianstad í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 25:22. Leikið var í Skövde. Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast sæti...

Sluppu með skrekkinn

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg slapp með skrekkinn og annað stigið úr viðureign sinni á heimavelli við Lemvig í fyrstu umferð í kjallarakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.Hinn þrautreyndi markvörður Ribe-Esbjerg, Søren Rasmussen, varði vítakast á síðustu sekúndu og bjargaði þar með...

Var markahæst á vellinum

Sandra Erlingsdóttir átti frábæran leik í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í handknattleik í dag þegar lið hennar, EH Aalborg, tapaði fyrir efsta liði deildarinnar, Ringköbing, 34:31, í Ringköbing. EH Aalborg var öruggt með annað sæti deildarinnar fyrir leikinn en það...
- Auglýsing -

„Ég er að bíða eftir að barni“

„Ég er að bíða eftir að barni,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson við handbolta.is þegar leitað var skýringa á því af hverju hann var ekki með Bietigheim í kvöld þegar liðið vann Lübbeck-Schwartau, 24:22, á útivelli í þýsku 2....

Sárt tap hjá Oddi – sigur hjá öðrum Íslendingum

Oddur Gretarsson og félagar í Balingen máttu þola sárt tap á heimavelli fyrir Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 31:30. Tim Kneule skoraði sigurmark Göppingen þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Oddur skoraði fimm mörk í...

Leikmenn Nantes hjuggu strandhögg í Kielce

Franska liðið Nantes tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með frábærum sigri á pólska liðinu Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, 34:31, í síðari leiknum í 16-liða úrslitum keppninnar en leikið var í...
- Auglýsing -

Nancy vann naumlega en efstu liðin töpuðu stigum

Nancy, liðið sem Elvar Ásgeirsson leikur með með í frönsku B-deildinni, komst aftur inn á sigurbraut í kvöld með naumum sigri á Sélestad, 27:26, á heimavelli. Elvar skoraði fjögur mörk, átti jafnmargar stoðsendingar og vann þrjú vítaköst.Nancy er áfram...

Arnór og félagar í átta liða úrslit í fyrsta sinn

Arnór Atlason og félagar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold eru komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur á Porto, 27:24, á heimavelli í dag. Álaborgarliðið komst áfram á fleiri mörkum á útivelli þar sem liðið skoraði...

Bjarki Már og félagar eru lausir úr sóttkví

Bjarki Már Elísson og samherjar hans í þýska liðinu Lemgo komu saman til æfinga á nýjan leik í dag. Hálf þriðja vika er liðin síðan þeir máttu síðast mæta á æfingu. Kórónuveiran stakk sér niður í herbúðir liðsins og...
- Auglýsing -

PAUC saknar enn Donna

Lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, PAUC-Aix, saknaði íslensku stórskyttunnar í kvöld þegar það fékk grannliðið Montpellier í heimsókn í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Montpellier vann með fimm marka mun, 32:27, og situr eftir sem áður í öðru sæti...

PCR-prófið týndist – Grétar Ari mátti ekki vera með

Nice tapaði í kvöld mikilvægu stigi í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar í handknattleik þegar liðið gerði jafntefli við botnlið deildarinnar Sarrebourg, 27:27, á útivelli. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, sem hefur verið frábær á leiktíðinni, mátti ekki...

Róbert flytur heim í sumar

Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að flytja til Íslands í sumar með fjölskyldu sinni eftir um tveggja áratuga búsetu í Danmörku, Þýskalandi og í Frakklandi. Síðustu fimm ár hefur Róbert búið í Árósum þar sem...
- Auglýsing -

Íslendingaslagur um bronsverðlaun í Færeyjum

Neistin, sem Arnar Gunnarsson þjálfari, tapaði öðru sinni í kvöld fyrir VÍF frá Vestmanna í undanúrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, lokatölur 28:23, fyrir VÍF.Þar með liggur fyrir að VÍF mætir ríkjandi meisturum H71 í úrslitaleik um færeyska meistaratitilinn á...

Sigurgangan heldur áfram

Barcelona með Aron Pálmarsson í áhöfn varð fyrst liða til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag.Barcelona lagði þá Noregsmeistara Elverum öðru sinni í 16-liða úrslitum í Barcelona á þremur dögum,...

„Enginn bikar og allir frekar slakir

„Það er ekki mikið gert úr þessum deildarmeistaratitli hér í Danmörku. Engin bikar og allir voru frekar slakir. Það kom mér á óvart,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og markvörður GOG, sem varð danskur deildarmeistari í handknattleik í gær...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -